Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 6

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 6
~ 6 Enn virðast nefniiega vera uppi raddir meðal landbúnaðarleiðtoga um -nnflutning erlends búpenings, enda þótt slíkur innflutningu-r hafi hingað til reynzt næsta ábatalítill fyrir islenzkan landbúhað. Veröi í framtíðinni áiitiö nauosynlegt að flytjá inn erlent búfé verður eftiriitið að vera mjög st'rangt og eihangrunartiminn langur, og þó verður aidrei að fullu tryggt að eigi kunni einhver kvilli að borast meö slíkum skepnum. Með því að gefa stofnuninni einræðisvald um allt eftirlit méð innflutninginum vœri tryggt að innflytjendur fái ekki stytt einangruhartímánh með döfýsi og óþolinmæöi. Hefði hinu uppruna- lega frumvarpi Metúsalems Stefánssonar og Páls Zóphóníassonar um bú- fjárinnflutning vorið fylgt hefði ef til vill betur tekizl -H "! ez raun varð á. Þeir sömdu frumvarpið fyrir búnaðarþings en síðar var pvi breytt bæöi af búnaðarþingi og alþingi. Þar var gert ráð fyrir 2.ja ára einangruni En eigi þýðir að sakast um orðinn blut; hollara er að lát'a vítin verða sér að varnaði. Stofnun þessi ætti ennfremur að vera opin dýralæknum landsinss, svo a"ð þeir gætu sent þangað ýms sýnishorn ur sjúkum dýrum, sem beir heföu ekki r.jálfir tíma eða aðstöðu til að rarmsaka. Yfirleitt þyrfti að vera sem. nánast sámband milli stofnunarinnar og dýralæknanna. Ö- hjákvæmxlegt væri ae s'tofnunin ætti gott bókasafn 0?; yrðu allir., sem við dýralækaastörf fengjust, aö eiga g'reiðan aðgang að því-. 'Er þá í fáum orðum drepið á þau helzta, er slik stofnun ætti aö liaí'a með höndum<, Auðvitað kóstár slík raíínsókanrstöð toluvert fó, því að auk starfsmanna og sæmilegs húshæbis þyrí'ti húu að hafa umrá-ð yf'ir bú~ jörðj þar sem hægt væri ab framkvæmna fullkomna einangrun, og auk L þess þárf töluverðan stofn tilraunadýra, stórra og smárra, Margur myndi auðvitað horfa í það fé, sem nauðsynlegt er; en þegar þess er gætt aö ma?öiveikin ein saman er nú þegar talin að hafa kostaö landið ca 8-10 miljón krónas mætti eflaust réttlata þaö þó nokkurri upphæð væri vaaáð til slikrar stofnunar. Og víst er það eins og sagt var í blaðagrein 1 vetur um skylt efni i!að skaðist Island á slíkri stofnun. er þao fyrstá landið í heiminum, sem yerður fyrir því1'. Prdfessor ilíels Dungal og Guðmundur Gíslason hafa á itannsóknar- stofu Háskolans haft sum af þeim atriöum til athugunar, sem ég hefi drepiö á. Hafa þeir unnið þar mikifc og gott starf, sem virðist þó eigi metið aö verðleikum af sumum, og það jafnvel dýralæknum; og er slík afstaða lítt skiljanleg. Störf þessi hafa þó að nokkru verið hlaupavinna, bar sem kennslustörf við Háskolann og annaö haí'a þurft sinn tíma. Slíkt er til lengáar lítt viðunandi*"skipulagi á dýralækna- málih, fyrr en vio fáum óháöa og vfíl starfhæfa raimsóknarstö.ð, sem : geti verið miðstöð dýralæknamála í londinu. Þá fyrst er hægt að taka hin fjölmörgu viðfangsefni er nú lig£,jn fyrir eir.s fó'stum tðkum og nauðsyn krefur. Það ætti að vera öllum Ijóst að á)-uögulegt er fyrir starfandi dýralækna út um landv að taka margbrotin og lítt þekkt viðfangsefni til nákvæmrar athugunar, til þess skortir þá fé, áhöld og oft tíma. A- sakanir pær, sem fram koma öðru hvoru í garð dýralaikna landsins, sér- staklega í sambandi við mæðiveikina, eru því algjörlega óverðskuldað- ar, og sýna einungis aö þeir, sem fram koma meö sllkar ásak,nir, hafa engan skilning eða þekkingu á þeim málvuti, sem þeir ræöa um. Kfog álít ég því aö við komum aldrei viðvuiandi

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.