Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 16

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 16
- 16 - Gildistala (Wortig>:citsfa'ttor) - . . 109 Allar þossar tölur vir&dst vera í snnrsaui ••/!& þaö sem fundist hefur hjá öðrum hlíöstæöum fóðurtegund;.ui. >ö md gera ráö fyrir að rotnun síldarinnar í þrónum iiafi áhrif á hitaorhuna. Við rannsóknir á karfamjöli (ísl.) kom í Ijós að hitaorkan var 57,3/') af breytiork- unni. Hör er hó ekki um sama hráefni að ræða og getur það valdib þessum mun. S6 gildi eggjahvítunnar til mjólkurmyndunar lagt til grundvallar. viö mat á fóðurgildi mjölsins kemur 1 1jós að 1 100 kg. af mjöli eru 147 FE. Hór er J>ó gort ráð fyrir að gildistalan sé 100. Sé gert rdð fyrir gildistölunni 109 eru í 100 kg. 160 FE. Munurinn verður pannúg ca 30 FE á hverjum 100 kg. þurefnis eftir því hvort miðað er við fit- un eða mjólkurmyndun. (I einum töðubagga eru um 20 FE.) Hór at frarnan er leitast við ab sanna að fitan er oftast ókostur við síldarmjölið? þó að hán auki fóðurgildi þess mælt í reiknuðum FE. FE-gild.ið stendur þannig oft 1 öfugu hlutfalli viö raunverulegt gildi mjölsins. Auk þess má alltnf gera ráð fyrir meiri eða minni skekkjum í reiknuöum "’E, som fundnar eru ilt frá ofnargreiningum, meltingartöl- um og gildistölum. 1710,, og 1:, dlr/eöið við meltingar- og öndunartilraun- ir, eru hinsvegar öruggar stærðir sem hægt or a.ö treysta. við mat fóðursins, En bændum er nú orðið tamt a& r.eikna meö FE og oftast er sú loib fær ef varúöar er gætt. Engin þjóð or jafn háb síldariðnað:L:uim og við Islendingar. Viö getum því naumast látiö okkur nægja ao sitja hjá og bíöa þess aö öðrum þóknist aö táka hin ýmsu vand éxniui j.. xi ans til athugunar. Það væri því oölilogt að Fíannsólmarstofa Háskólans í samráði við síldaiverk- smiðjurnar hrinti af stað öflugum rannsóknum á fóðurgildi síldarmjöls- ins og á hvern hátt só hægt ab útrýma þeim skaðlegu áhrifum, sem það hefur d ýmsar landbúna&arafurðir, einkum smjör og flesk. Moöan við bíðum cftir drangri slíkra rannsókna, verðum við að láta okkur nægja að flokka mjölið d grundvelli þeirrar þekkingar sem við höfum. Mór er fyllilega Ijóst aö okki þýöir að krefjast þess að aöeins só fram- leitt fyrsta flokks vara. Slíkt væri þaö sama og nð krefjast þess að afköst verksmiðjanna v<-ru aukin svo gífurlega að aldrei safnaðist í þrærnar, jafnvel ekki í mestu aflahrotunum. Það yrði of dýrt og gotur ekki heldur talizt nr.uðsynlegt, því oft md notast við annars flokks vöru, t.d. handa lömbum og öðru ungviði sem ætlað er líf. Stefán Jónsson. -o-o-o-o-o-o- Ble.bagreinar til láns. Eins og væntanlega er kunnugt öllúm félögum höfum við fen^ið sendar nokkrar blaðagreinar að heiman. aðallega um íslc landbunaðarmal. Með þessu hefur okkur gefir.t kærkomið tækifæri til þess að fylgjast dálítið með hinum helztu^dægurmálum hsima, og er það sksrixntilegt þar sem þetta var eitt af stefnuskraratrioum okkar þegar felagiö var stofnaðc Því mi&ur hefur tapazt tcluvert af e.lztu bl.;’öunum? en í þeim voru ýmsar merkar greinar0 Petta er eðlileg afieiöing af því að blö&in hafa borizt á milli manna án þess ab nokkur heföi eftirlit rneð því hvar þau væru ni&ur- komin. tíg skcra hérrneð á alla félagsmenn að leita vel í öllum hirzlum sínum og reyna að hafa upp á blöðunum. Hér eftir verða blöðin ekki lánuð a þennan hátt, heldur a&eins einstök blöð, ef félagar oska að kynna sér I

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.