Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 15

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 15
- 15 bættar framlolösluaöferöir og þaö, að nú reikna margir amíðefnin með eggjahvítunni. Aöur var fitumagn síldarmjölsins almennt hærra en nú, en dsennilogt er aö fitumagniö hafi áhrif & meltanleika eggjuhvít- unnar. Hér hefur ekki tokist aö finna neinar rannsóknir á því aö hve miklu leýti mcltanloikinn er háður rotnun síldarinnar áöur en hún or brædd. Nokkra hugmynd má þó fá um þetta atriöi viö aö bera saman melt- anlcika linsaltaðrar og mikiö saltaðrar síldar. Lífrænofni Hráeggjahvíta Fita Linsöltuö síld 90,0?' 88,0$ 95,05? Blanda af dsaltaðri og mikiö saltaðri 79,6$ 86,0$ 82,3$ (íslenzk síld) slld Meltingartölumar fyrir linsöltuðu sildina eru meöaltal af mörg- um tilraunum sem allar voru mjög samhljdða. Meltingartölur Islenzku síldarinnar eru fundnar í sýnishomi, sem Rannsdknarstofa Háskdlans sendi Fors0gslaboratoriots dyrefysiologiské Afdeling til rannsókna. Rannsdknarstofan segir að síldin hafi verið blanda af nývoiddri, d- saltaðri síld, sem légið háfði í 2-3 m þykfcu l'agi í 6-10 daga og var komin all mikil rotnun í hana. Þessar tölur virðast benda á að méltan- leikinn sé" háður rotnun síldarinnar í þrðnum. Gildir þetta einkum fituna. Munurinn hofði þd sjilfsagt orðið meiri ef okki hofði verið blandað nýrri síld soman við þá gömlu. Við fdöurmat síldarmjölsins komur nettóorka eggjahvítunnar fyrst og fromst til groina. Nettdorka hverrar þyngdareiningar af eggjuhvítu or mest innan þeirra takmarka sem eggjahvítuþörfin setur. Eigi hún hinsvegar að koma í stað kolvetna eöa fitu sem venjulegt orkufdöur, gctur iiettdorka hennar minnkað að mun. 1 fagbdkmciintunum gofur aö líta mjög breytilegar niðurstöður um fdðurgilci síldarmjölsins. Orsökin or fyrst og fremst sú, að hin rann- rannsökuðu sýnishorn hafa vorið mjög mismunandi að gæbum. Breytilegt innihald af lífrænum efnum, dlík hlutföll milli hinna oinstöku nær- ingarefna og mismunandi meltanlcikl þeirra, getur að miklu leyti skýrt muninn. Aukið fitumagn á kostnað eggjahvítunnar eykur t.d. nettdorkuna, aukið öslrumagn drogur úr honni, Hdr komur þd einnlg til greina hvort fóðurgildio or miðað við mjdlkurmyndun eða fitun. Fá atriði fdðurfræðinnar hafa valdiö jafn harðvítugum dcilum hdr á Norðurlöndum og það, hvernig eigi að meta fdöurgildi cggjahvítunnar. Sr hér einkum deilt um tvær leiðir. Það er ekki ástæða til þess að rökræða þær hór, cn þar sem málið er þýðing- armikiö, þegar um jafn eggjahvíturíkt fóður 0£ síldarmjöl er að ræöa, er ekki úr vogi að sýna muninn með dæmi. Við rannsdknir þær som gerðar voru á ísl. síldarmjöli og getiö er hér að framan voru niðurstöðurnar þossar: Breytiorka pr. kg. þurefni.....3434 kal. NKF - - ..... 2025 - NKF í f> af breytiorku....... . 59,0 Hitaorka í $ af breytiorku ..... 41,0 K (Produktionskoefficiont) ..... 0,687 FE pr. 100 kg. þurofni » . V . . . . 122 (FE - 1660 NKp)

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.