Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 15
- 15 -
bættar framlolösluaðferöir og þaö, at nú reikna margir amíöefnin meö
eggjahvít-unni. Aöur var fitumagn síldarmjölsins alnennt hærra en nú,
cn <5sennilogt er aö fitumagniö hafi dhrif d meltanleika eggjvihvít-
unnar.
Hér hcfur ekki tekist aö finna neinar rannsóknir á því að hve
miklu loyti moltanleikinn er háður rotnun síldarinnar áöur en hún er
bradd. Nokkra hugmynd má þó fá um þotta atriði viö aö bera saman melt-
anleika linsaltaörar og mikiö saltaörar síldar.
Lífrænofni Hráeggjahvíta Fita
Linsöltuö síld 90,0ý 88,0% 95,0%
Blanda af ésaltaðri
og mikiö saltaöri sild 79,6% 86,0% 82,3% (íslenzk síld)
Meltingartölurnar fyrir linsöltubu sildina eru meðaltal af mörg-
um tilraunum sem allar voru mjög samhljóöa. Meltingartölur íslenzku
síldarinnar eru fundnar í sýnishorni, sem ikmnsóknarstofa Háskólans
sendi Fors0gslaboratoriots dyrefysiologisko Afdeling til rannsókna.
Rannsólmarstofan segir aö síldin hafi veriö blanda af nýveiddri, ó-
saltaðri síld, sem logiö horföi í 2-3 m þykku lagi í 6-10 daga og var
komin all mikil rotnun í hana. Þessar tölur viröast benda á að méltan-
leikinn só háöur rotnun síldarinnar í þrónum. Gildir þetta einkum
fituna. Munurinn heföi þó sjálfsagt oröið meiri ef ekki heföi veriö
blandaö nýrri síld saman viö þá gömlu.
Viö fóöurmat síldarmjölsins kemur nettóorka eggjahvítunnar
fyrst og fromst til greina. Nettóorka hverrar þyngdareiningar af
eggjuhvítu er mest innan þeirra takmarka sem eggjahvítuþörfin sotur.
Eigi hún hinsvegar aö koma í staö kolvetna eöa fitu sem venjulegt
orkufóður, getur nettóorka hennar minnkaö aö mun.
X fagbókmunntunum gefur aö líta mjög breytilegar niöurstöður um
fóöurgilci síldarmjölsins. Orsökin er fyrst og fremst sií, aö hin rann-
rannsökuöu sýnishorn hafa veriö mjög mismunandi að gæbum. Breytilegt
innihald r.f lífrænum efnum, ólík hlutföll milli hinna einstöku nær-
ingarefna og mismunandi meltanleiki þeirra, getur aö miklu leyti
skýrt muninn. Aukiö fitumagn á kostnaö eggjahvítunnar eykur t.d.
nettóorkuna, aukið öslrumagn drogur ár honni.
Hór kemur þó einnig til greina hvort fóðurgildiö er miöaö viö
mjóllcurmyndun eöa fitun. Fá r.xriöi fóöurfræöinnar liafa valdiö jafn
harövítugum deilum hór á Noröurlöndum og þaö, hvernig eigi aö meta
fóöurgildi cggjahvítunnar. Er hér einkum deilt um tvær leiöir. Þaö er
ekki ástæöa til þess aö rökræða þær hér, cn þar sem máliö er þýöing-
armikiö, þegar um jafn eggjahvíturíkt fóöur síldarmjöl er aö ræöa,
er ekki úr vogi aö sýna muninn meö dæmi.
Viö rannsóknir þær sem geröar voru á ísl. síldarmjöli og getiö
er hér að framan voru niðurstöðurnar þessar:
Breytiorka pr. kg. þurcfni.......... 3434 kal.
NKf - - ........ 2025 -
NKf í % af breytiorku................59»0
Hitaorka í %• af broytiorku......... 41,0
K (Produktionskoefficiont) , , , . « 0>687
jPE pr. 100 kg. þurofni.............122 (FE = 1660 NKF)