Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 21

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 21
21 jbessu stafa&ií cg einstaklin^ar og fclög hafa reynt a& stemraa stigu fyrir eyðingu laadslns» Ungmennafelögin haf.a haft áhuga á skógrœkt, en litl'a getu sölcom fáárskorts0 Skógræktarfélag ísiands og þrjár skógræktarstöövar sera nú eru starfræktar, ;vinna J»ó markvissri baráttu fyrir varöveizlu gróö- urlendis cg aukningu skóga. Ab iolcura benti ræfcumaður a nauÖsyn* X>es,s ab stofnub yrbu skogræktar- félög um land allt til aö auka skóga og korna upp tráágör&uin vib hvert heimili í landinuo , Þetta var fyrsta ræba sem ö^i Vaiur Hansson hefu'r háldib i felaginu, og s® teki’ó tiliit til þess, var her myndarlega af staó farió, ; Vonandi verÓ- ur hann meö tímonum gób mattarstoö £ félagsskapnum cg síöar ísl. búnaði. Þa flutti Svurrir Arngrímsson framsögu er hann nefndi intcnBitet innan iandbúnaöariiis i 'r'fyi'stu’~útskyröi ræöumaöur ^hinar ýmsu kostnaðargreinar viö framleiöslu 1ánibúnaöarafuröá, og hvernig bóndinn meö því aö samstilla þær reyndi aö fá sém stærsta eftirteklu eftir^hverja kostnaÖareiningu. Ailir þættir framieiösiunnar væru háöir lögmálinu um vaxandi og minnkandi eftirtekju. Ti.1 útskýringar þessu lögmáli sýndi ræðumaöur línurit og talaði í því sambandi um, hverr.ig komast má hjá minnkandi eftirtekju éftir tilkostnaðar- einingu með nýjum framleiðsluöflum eins^og t.d. aukinni véltækni o.fl. í flestUm gömlum akuryrkdulöndum er landbúnaðurinn rekinn á míðstígi hinnar minnkandi eftirtekju. Á íslandi má víða finna dæmi Jbess að landbunaður- inn sé rekinn of extcsnsivt, þ.e.a.s. síðasta tilkostnaðareiningin gcfur meiri arð en méðaltalið af dður notuðum einingum. Að bví ber að stefna að síöastu vilkostnaÖareiningin gefi ekki meiri arö en meoaltal notaöra ein- ingao Sökum þess aö ísland væri lítt nuraið land og _landbunaðurinn rekinn meö lítiill tækni bjóst ræðumaður við að ísl. landbunaður gæti varist fargi hinnar minnkandi eftirtek^u næstu #hálfa öld. AIi.f jörugar umræöur urðu um málib, en lítiö af því sem fram lcom í þeim var jakvættc Það var eins og rnenn væru þessu of ókunnugir og kæmust því ekki inn að kjarna málsins. Þá vur x fundarlokin tekin su þýðingarmikla ákvörðun að^gefa út fjöl- rit-að blað um ísl. iandbúnaðarmál og skyldi það bera nafn fálagsins. Hjalti G-estsson var lcjörinn ritstjóri blaðsins til oins árs? og var honum gefið eínræðisvald um tilhögun þoss, en meiri hluti fclagsmanna getur hvenær sem er vikið honum frá ef við. byki*e þurfa* 25/4 1944 var haldinn fundur _£.Stúdentafólaginu. Pundarefni var; fslenzk menningarmái I, ro.nnsólcn á nátturu ísiands. Framsögumenn voru þeir Guðni Guðjón8son grasafræðingur cg Hermann Einarsson fiskifræðinguro Ræðurnar vpru eins og vænta mátti bæði fróðlegar og skemmtiiegar, og í tilbót lcomu þessir ungu nátturufræðingar með heilmikið af tillögum um það hvernig haga skyldi þessum rannsóknum í fraratíbinni. Ég sé mer ekki fært að rekja þessar tillögur hér, en mér þykir þó á- stæða til.að minnast á eitt atriði í tillögum þeirra. Ræðumennirnir vildu gera Nattúrugripasafn fslands að voldugri miðstöð allra nátturufræðirann- sókna á fslandi’, fíafnið átti að starfa í ýmsum deildum og ætluðust ]oeir til að £ byrjun stæði einn sérfræðingur fyrir hverri deild. Safnið átti að verða sjálfstæð stofnun eins og hingaö til, og án noklcurra tengsia við Háckolann, þar sern ræðumenn töldu þab mestu f jarstæðu ab ætla ser £ fyrir- sjáanlegri framtíð að setja á stofn kennsludeild í náttúrufræði við Há~ skólanrio Ég á erfitt með að fella mig við að rannsóknirnar eigi ekki að vera í neinu beinu sambandi við Háekólann. Rannsóknarstofa Haskólans er víst um það^bil 10 ára og enda þótt hún hafi ekki afkastað míklu enn^sem komið er, þá er^þó skapaour vísir að víð- tækum rannscknum bæði á náttúru landsins og hagnýtingu hermar í þágu at- vinnuveganna. í framtíöinni má búast við að þessar rannsóknir verði stór- auknar, og að líkindum verður tiltölulega auðvelt að fá fjárframlög til þeirra,, Pann^g býst ég við að R„ H. fái skip til hafrannsókna og fullkomin tæki og rannsóknarstofur til ynargvíslegru rannsókna bæði á sjó og landi. Nu er mór það aö vísu Ijóst aó mikib af þeim rannsóknum, sem vib þurfum að ^era á £sb náttúru munu ekki fyrst um sinn gefa aro £ aðra hönd. En £ sk^oli hinna hagnýtu rannsókna myndu vísindalegar rannsóknir að mínu áliti blomgast bezt,^ og þessvegna væri eðlilegast að miöstöð þeirra yrbi Rann- sóknarstofa Haskólanso Við höfum ^ekki efni á því fyrst tam sinn að dreifa kröftunum o§ þess- vegna þætti rné’r ekki óeðlilegt að starfsmenn R0 II. heföu yfirumsjon með hinu nýja Natturugripasafni íslands.

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.