Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 21

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 21
- 21 - þesstt stafabi» cg einetakíingar cg félög hafa^reynt _að stemma stigu fyrir eybingu landsins-, Ungmennqfelögin hafa haft dhuga á skógrækt, en litl'a getu sckum frjárskortsJ' Slcogræktarfélag íslands^og þrj'ár skógræktarstöbvar sem nu eru síarfrektarj vlimn þo markvisari baráttu fyrirvarbveizlu grób- uriendis cg aukningu skoga. . _ Að lolcurn benti ræbumabur 'a naubsyn" pess að stofnub yrbu skogræktar- félög um land allt til að auka skóga og Korna upp trjugörbum vib hvert heimiii í iandinuo .Þotta'var fyrsta ræba sem ðj^i Valur Hunsscn hefur haldib i félaginu, og se tekið tillit til þess, (var her myndarlega af stab farib* • Vonandi verb- ur hann með tímanum goð mattarstob £ félagsskapnum cg síðar ísl. búnabi. Pá flutti Svurrir Arngrimsson framsögu er hann nefndi Intensitet i'nnan landbúnabarinsT''™"' T fyrs'tu"~ut.Bkýrbi ræbumabur^hinar ýmsu kostnabargreinar vib framleibslu lándbunabarafurða, og hvernig bóndinn meb því ab samstilla þær reyndi ab fá sera stærsta eftirtekrju eftir^hverja kostnabareiningu* Allir þættir framieibslunnar vsru hábir lögmálinu um vaxandi og minnkandi eftirtekrju. Til utskyringar þossu lögrnáli ^sýndi ræbumabur línurit og talubi í því sambandi urn$ hvernig komast má hrjá minnkandi eftirtekrju eftir tillcostnabar- einingú nieo hyrjuiri framleibsluöflum eins^og t.d. aukinni vé'ltækni Oo-fl, í flestúm gömlum alcuryrkrjulöndum er landbúnaburinn rekinn á mibstigi hinnar minnkandi ef tirtekrju., A' íslandi má víba finna dæmi £>ess ab landbúnaður- inn sé rekinn of extonsivt, Jj.e.a.s. síbasta tilkostnabareiningin gefur mefri arÖ en me'öaltulib af ábur notubum einingum. Ab því ber ab stefna ab sfðasta tilköstnaoájpéihing'in gefi ekki meiri arb en meoaltal notaðra ein- lnga0 Sölsiun þess að^ísland væri lítt numib land og ^landbúnaburinn rekinn mé.o lítllli tökni brjost ræbumabur vib ab ísl. landbtínaour gæti varist fargi h'innar minnkandi eftirtekrju næstu^hálfa öld. Alif rjörugar umræbur urbu um málib, en lítib af því sem fram kom í þeim var jákvætto Þab var elns og menn væru þessu of ólcunnugir og kæmust því ekki inn ab ivdama málsinso Þá yar £ fundarlokin tokin su þybingarmlkla ákvörbun að ^gefa út frjöl- ritab blað um ísl,. landbiinaðarmái qg skyldi það bera nafn felagsins. Hrjalti Q-estsson var krjörinn rltstjori blaðsins til oins ávs> og var honum gefið einræðlBvald um tllhögun þess, en meiri hluti fólagsmanna getur hvenær sem er vikib honum frá ef við byklr þurfao 25/U 19UU 'var haldinn fundur _£.. Studentafélaginu0 Pundarefni var? íslenzk menningarmal I; rannsolcn á náttúru íslandso Pramsögumenn voru þeir Gubni öubjónsson grasafræbingur cg Hermann Einarsson fiskifræðinguro Ræb-arnar voru eins og vænta mátti :bæbi fróblegar og skemmtilegarj og í tijJbot komu þessir ungu náttúrufræbingar meb heilmikib af tillögum um þab hvernig hagq skyldi þessum rannsóknum í fraaatíbinni. Ég se mér ekki fært ab rekrja þessar tillögur hér, en mér þykir p6 á- stæba tíl ab minnast á eitt atribi í tillögum þeirra. Ræbumennirnir vildu gera Nattúrugripasafn íslands ab voldugri mibstöb allra náttúrufræbirann- sokna á fslandi'* Safnið átti ab starfa í ýmsum deildum og ætluðust jbeir til ab £ byrrjun stæbl einn serfræbingur fyrir hverri deilcL Safnib átti ab verða srjálfstæb stofnun cins og hingab til, og án nokkurra tengsla vib Haekolaniis þar sem ræbumenn töldu þab mestu frjarstæbu ab ætla sér 1 fyrir- sóqanlegri frarntíb ab setrja á stofn kennsludeild í náttúrufræbi vib Ha- skolanrio Ég á erfitt meb ab fella mig vib ab rannsóknirnar eigi ekki ab vera í neinu beínu snmbandi við Háskólann. Kannsóicnarstofa Háskolans er víst um það#bil 10 ára og enda þott hun hafi okki afkastab miklu enn^sem komib er, þá er^þó skapaour vísir ab víb- tækuni rannscknum bæbi á nattúru landsins og hagnýtingu hennar í þágu at- vinnuveganna. f framtíbinni má búast við ab þessar rannsoknir verbi stor- auknar, og ab líkindum verbur tiltölulega aubvelt ab fá fjárframlög til þeirrao Þann^g býst ég vib ab R. H. fái skip tii hafrannsokna og fullkomin tæki og rannsóknarstofur til ^margvíslegra rannsókna bæbi á srjó og landi. NÚ er mffv það ab vísu Ijost að mikib af þeim rannsoknum, sem vib þurfum ab ^era á ísl nattúru munu ekki fyrst um sirm gefa aro í abra hönd. En í skrjoli hinna hagnýtu rannsokna myndu vísindalegar i»annsoknir ab m£nu áliti blomgast beztí; og þessvegna væri eblilegast að miðstöb þeirra yrbi Rann- sóknarstofa Haskolansu Vib höfum ^ekki efni á því fyrst xrni sinn að creifa kröftunum o§ þess- vegna þætti mér ekki öeðlilegt ab starfsmenn R? 11» hefðu yfirumsrjon meb hinu nyja Natturugripasafni íslands*

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.