Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 22

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 22
-22- Ennfremur er það trúa mín að ekki liði á löngu þangað til kennsla verði hafin við Háskólann í íslenzkri nattúrufræðl. Ég á erfitt rneð að skiája hvernig við eigum að geta þrifist sem menningarþ;jóð án slíkrar kennslu í einhverju formi. 9------o-------- 35« fundur í Atla^var haldinn 2. maí heima hjá Hjalta Gestssyni, Stathoidervej) 1§, 7 félagar voru^mættir. Fundurinn hófst ^rneð því að Pall Palseon hélt erindi um garnaveikina. Erindi'ó var mjög fróðlegt og^var auðséð að unnið hafði verio að þvi með kostgæfni og dugnaði. Per hér^á eftir stutt ágrip af því. "Garnaveikin orsakast af sýkli er nefnist mycobakterium paratub- erkulosis og er skyldur berklasýklinum.; Veikin er algeng^í^Evrópu og Ameríku og er skæðust í nautgripum. Sjúkdómurinn er emiþá ólæknandi, Dyrin hafa rninnsta mótstöðu gegn veikinni á meðan^þau eru ung. Meðgöngu- tíirii veikinnar er talinn vera J - 5 ár, lengri h;)á kúm en sauðfé. Smitun- in á sér stað með fóðri og drykkjaryatni. Eftir að skepnan er orðin yeik bersi b&kterian með ^saurnum og er hún mjög lífseig. Hún getur lifað á víoavangi í marga mánuði. Talið er að til sé tvennskonar garnaveiki^í sauðfé. Það er ekki full- rannsakað hvort nautpeningi stafar hætta af báðum, eða aðeins af annari tegund veikinnar. Övíst er hyort þær finnast báðar heima. Bakterían sezt að £ slimhúð garnanna^og umbreytir þeim svo, að þær geta ekki tekið í sig næringarefnin úr fóðrinu. Skepnurnar dragast því !ipp að lokum af Áæringárskorti, Kindur eru oft að fram komnar 3-1+ vikum eftir að sjúkdómurinn sést a péim. Veikina má finna með því a;ð rannsaka. saurinn í smásjá eða með húðrann- sóknum í líkingu við berklaprófun. Hvo.rug aöferðin er örugg. Heima hafa menn notað síðari aðferðina* Þær skepnur sem sér á eru tvimælalaust sýktar. Aftur á móti er það ekki öruggt að það sjáist á öllum sýktum skepnum. Það getur líka verið erfitt a'ó þekkja í sundur ormaveiki og garnaveiki. Erfitt verður að stemma stigu fyrir veikinni meðan fslendingar stunda fjárrækt eins og þeir hafa gert til þessaí Ungt og^gamalt fé gengur saman^í haganum og samgangur fjár á milli bæja og^héraða er mjög mikill." Þá hélt RÖgnvaldur Guð.ionsson erindi um landbúnað í Ráðst.lórnar- ríkjunum. Erindið var stórfróðlegt og til fyrirmyndar að mörgu leyti. Ég treystist ekki til þess að rekja efni þess hér, enda er það varðveitt í skjalasafni félagsins. Rögnvaldur Guðjónsson og ól± Valur Hansson eru um þessar mundir að taka 1. hluta prof. ^Þeim hefur gengið á^ætlega það sem af er og taka að líkindum ágæt próf báðir tveir. "Atli" oskar þeim fyrirfram til hamingju með árangurinn. GubrDundur Jonsson og Hildur Jónsdóttir opinberuðu trúlofun sína laug- ardagínn 27. ma£0 "Atli" óskar hjónaefnunum h^artanlega til hamingju. Atli, bunaðarblaðs gefið ut af ríAtla,!j felagí íslenzkra nemenda við Land- bunaðarhaskolann £ KauprnannahÖfn„ Ritstjori: Hjalti Gestseon, Heimilisfang: Statholdervej 15.. 1 £bh«. N.V.

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.