Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 22

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 22
-22- Ennfremur er Ijað^trúa mín a& ekki lí&i á löngu þangab til kenjisla rer&i hafin vib Háskóiann í íslen.2icri náttúrufræSi. Ég á erfitt me& a& skiája hvernig vib eigum a5 geta þrifist sem menningarþjóö án slíkrar kennslu í einhverju formi. --------o----------- 35» fundur í ntla^var haldinn 2. maí heima hjá Hjalta Gestssyni, Statholdervej 7 félagar voru^mættir. Pundurinn hófst ^með því að Páll Palsson hélt erindi um garnaveikina. Erindiö var mjög fróölegt og ^var "auöséö aö unniö haföi verio að því me’ö" kostgæfni og dugnaöi. Per hér^á eftir stutt ágrip af því. '■'Garnaveikin orsakast af sýkli er nefnist mycobakterium paratub- erkulosis og er skyldur berklasýklinum.^ Veikin er algeng^í Evrópu og Ameríku og er skæöust í nautgripum. Sjúkdómurinn er ennþá ólæknandi. Dyrin hafa minnsta mótstööu gegn veikinni á meðan^þau eru ung. MeÖgöngu- tími veikinnar er talinn vera \ - 5 ár» lengri hjá kúm en sauöfé. Smitun- in á sér staö meö fóöri og drykkjarvatni. Eftir aö skepnan er oröin veik berst baktorían meÖ^saurnum og er hún mjög lífseig. Hún getur lifaö á víöavangi í marga mánuöi. Taliö er að til sé tvennskonar garnaveiki^í sauöfé. Pað er ekki full- rannsakaö hvort nautpeningi stafar hætta af báðum, eöa aðeins af annari tegund veiklnnar. Övíst er hvort þær finnast báðar heima. Bakterían sezt aö í slímhúö garnanna^og umbreytir þeim svo, aö þær geta ekki tekiö í sig næringarefnin úr fóðrinu. Skepnurnar dragast því upp aö lokum af ^næringarslcorti, ’Kindnr eru oft að fram komnar 3-4 vikum eftir aö sjúkdömurinn sést a þeim. Veikina má finna meö þvi að rannsalca saurinn í smásjá eða með húörann- sóknum í líkingu viö berklaprófun. Hvorug aðferöin er örugg. Heima hafa menn notað síðari aðferðina. Pær skepnur sem sér á eru tvimælalaust sýktar. Aftur á móti er það ekki öruggt að þaö sjáist á öllum sýktum skepnum. Pað getur líka verið erfitt aö þeklcja í sundur ormaveiki og garnaveiki. Erfitt veröur aö stemma stigu fyrir veikinni meöan íslendingar stunda fjárrækt eins og þeir hafa gert til þessai Ungt og gamalt fé gengur saman^í haganum og samgangur fjár á milli bæja og^héraða er mjög mikill." Pá hélt RÖgnvaldur Guðjónsson erindi um landbúnaö í Ráöstjórnar- ríkjunum. ErindiÖ var stórfroölegt og til fyrirmyndar að mórgu leyti. Ég treys'tist ekki til þess að rekja efni þess hér, enda er það varðveitt í skjalasafni félagsins. Rognvaldur Guöjónsson og dli Valur Hansson eru um þessar mundir að taka 1. hluta próf. ^Peim hefur gengiö ágætlega þaö sem af er og taka að líkindum agæt próf báöir tveir. "Atli" oskar þeim fyrirfram til hamingju með árangurinru Guðmundur Jonsson og Hildur Jónsdóttir opinberuðu trúlofun sína laug- ardaginn 27« maí. "Atli" óskar hjónaefnunum hjartanlega til hamingju. Atli, búnaðarblaö;, gefiö út af ”félagi íslenzkra nemenda við Land- bunaðarhaskolann í Kaupmannahöfn. Ritstjori: Hjalti Gestsson, Heimilisfang: Statholdervej. 15? 1 Kbh. N.V.

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.