Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 9

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 9
- 9 - Þar sem ég tel aö þetta mál veröi stærsta framfaramál ísl. land- bánaðar um langt skeiö, þykir mér ástœöa til að við reynum að kynna okkur þaö eins vel og kostur er, Eg h.ef því snáið mér til Helga Bergs verkfræðings og beðið hann að svara nokkrum spurningum sem kymiu að varpa ljósi yfir áburðarfraraleiðslu yfirleitt, og þö sérstaklega fyr- irhugaöa ábur ðarframleiðslu. í landinu s •’álfu. Helgi snerist vel við þessu, og fer hér á eftir bað inarkverðaöta -dr samtali okkar. Eftir að hafa skýrt Helga frá málavökstuni bað ég hann að segja mér eitthvað um sögu áburðárframleiðslunnar, og í því sambandi hvaða aöferðir væru notaöar við framleiðslu inisr-mnmidi tegunda köfnunar- efnisáburðar. “Um aldamótin 1900 var byrjaö a& framileiöa köfnunarofni úr loft- inu til áburðar. Aburðartegund þessi var köfnunarefniskalk. Fram-.. leiðslan fékk þó litla þýðingu þá, því að skömmu seinna var byrjað aö framleiða saltpétur úr súrefni og köfnunarefni loftsins með hinni svokölluðu 1jósbogaaðferð. í>að var norski verkfræðingurinn Eyde sem fann þessa aöferð upp og var einn af aðalstofnendum Norsk Hydro sem hóf framleiðslu & Noregssaltpétri 1905. Um svipað leyti var byrjað á samskonar framleiöslu í Frakklandi. Saltpétur er eins og kunnugt er salt af saltpðturssýru og einhverjum málmi. Þannig er Noregssaltpétur CaíNO^)^; Chilesaltpétur NaNO^ o.s.frv. Ljósbogaaðferöin krafðist mikillar raforku og gat því aöeins komiö til greina þar sem kostur var á ódj'ru rafmagni. Til þess aö framleiða 1 tonn af áburði þurfti 4-5000 kwt. Það má einnig framleiða saltpétursýru með því að brenna ammón- íak. Við þd aðfcrð þarf mik'lu minni orku, enda er þetta nú sem stend- ur langsamlega algengasta a&ferðin vio áburðarframleiðslu. Þjóöverjar fundu hana upp. Þá vantaoi nítrat í síöasta stríði til þess að blanda £ púðrið, og neyðin kennir nok.tri konu að spinna: beim tókst að sigr- ast á hinum teknislcu erfibleikum viö í'ramleiðsluna. Nú er svo komiö að meira að segja hinar stóru áburðarverksmiojur í Rjúkan hafa snúið baki viö 1jósbogaaðferöinni og fraraleiða nú saltpétursýru með því að brenna ammóníak. Köfnunarefnið getur verið bundið á annan hátt en £ nítrati. Það er í mörgum tilfellum b-undiö í ammóníumjóninni viö ýmsar sýruleifar. Þannig má nefna áburðartegundir eins og ammóníumsúlfat, kalkammon og nítrófóska." "Eru áburöarverksmiöjur eingöngu reknar með rafmagni sem er fram- leitt með vatnsafli?" "Nei, enganveginn, og það or mesti misskilningur aö halda að raf- orka sé nauðsýnleg til áburbarframleiðslu. Þaö er aöeins ljósbogaað- feröin sem krofst mikillar og' ódýrrar raforku. Eins og ég tók fram fyrr, er kðfnunareíhisáburöur aöallega framleiddur meö því að brenna ammóníak. Ammóníakiö má framleiöa meö tvennu móti. önnur aðferðin er sú að fyrst er vatnsefni framleitt viö rafgreiningu vatns og síöan brennt í andrúmslofti. Eftir veröur blanda af köfnunarefni og vatns- efni. Ur þessari blöndu or svo framleitt ammóniak sem síðan viö brennslu myndar áaltpétursýru. Með hinni aðferöinni sem er ennþá al- /jexigari er vatnsefniö framleiit í gasoi’ni og síðan brennt í reykloft- Inu frá ofninum. Við þessa aöferð er orkugjafinn koks. Á Islandi er

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.