Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 8

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 8
- 8 - TJtbreiösla júgurbdlgu af þeSSÚ tági er Ittt'rannsökuö heima. Til þess þarf cft rannsdkn á rannscknarstoiu, bví áö ofiast er ekki hægt að uppgötva kvillann meö vanaleg;ri ranriSÓlai á júgri og mjdik.. aö minnsia kósti ekki á byrjunarstiginu; én það'væri mjög mikilsverts ef takast á að hefta útbreiðslu hans. I flestum þe'im löndum þar sem mál þetta hefur verið rannsakað, virðast rum 30^ af kúnum sjúkar í einúm eða fleiri spenúm. Gera má ráð fyrir að ástandiö sé svipaö á Íslandi; og þar sem s.rjúkur speni gefur ca 30^ minni mjdlk en heilbrigður, verður mjdlkurta'p það sem árlega á sér stað á Islandi á þennan hátt sennilega talið í railjónum lítra. Nu litur út fyrir að fuhdhár séu ttttölulega einíatdar varnarráðstafanir gegn sjúkddmi þess'um, og bíö- ur því dýralækna landsins mikið starf á þessu sviði, ef kvilli þessi reynist eins útireiddur og gera má ráð fyrir af samanburoi við önnur, 1 önd. Reynist sú skooun rétt, að eihstöku f rjárstofnar' hafi meira mdt- sto'öuafi en aðrir t.d. 'gegn ír-æðiveiki. og lungnaberabu væri reynandi að nota gerfisæðingu.. með samilegum kyfitötanrut'úni', t'ii þess að flýta fyrir f jölgun þéss.ara stö.fna. G'anga þarf þd fyrst úr skugga um, hvort skoðun þessi sd rétt, áöur en gerðar vérða ví'ðtákar riöstafanir 1 málinu. Verði gerfisæðlng aö oðrn ley'ti nötuð a Islandi (refir, kýr)> er auðvitað eölilegast að dýral^knar annfisí þáu tn'ái að': éi'ns miklu leyti og unnt erf enda tdtt dg rökstýðli þa.ð ékki nlnar 'aö slnni. Ég he'fi þd í mjög stuttu máli drepið á nokkur atriöi sem gefa til kynna hv.e víðtækt siarfssviö dýralækna á Islandi er og verður í framtíðinnic. Enn vantar dýralækna á Islandi, og vonandi veljast til þess starfs bjartsýnir og dugandi menn áður en langt um líður. Verk- efnin eru mörg cg erfið, skilningur valdhafa og almennings oft á tíð- um sáralítiil, en vonandi tekst dýralæknum landsins þrátt fyrir þaö, að loysa viðfaiigsefnin á viðunandi hátt. Páll A. Pálsson. -o-o-o-o-o-o- VIÐTAL VID HEIfíA BERflS EENAVERTn^MmTft TTM /^TTBHAfí- VERKSMIÐJU A ISLANDI. : Á undanförnum árum hefur öðru hvorju verið taia.ð um hvort ekki væru möguleikar á "því að freimleiöa tilbúirai. dburö á Islandi. Þegar skipulagsnefnd atyinnúvegáhna sat á rbkstótum I934 og 35 var málið einnig á dagskrá. Danskur '/orkfrÆcinaur ac na.fni Wadsted var fenginn til landsins til þess að atknga m<5:guieika á áburðarframleiðslu 1 landinu. Hann gerði lauslegar átaclanir þes£ vii v^kjancti, og eru nid- urstöður hans birtar í Eauðku. Ef \itroúbuingar'hans standast þá eig- um við aö geta framleitt áburð nokkru ddýrari en. við þurftum að borga fyrir hann aðflvittan, með þvl aö framleiða um 5'0f? meira en áburðar- notkunin var þá í landinu, En stofnun slíkrar verksmiðju hefði kost- að allmikið fé, og það var það sem Island vanhagaði allra mest um á þeim árum. M, þegar fjármálaástandið í landinu er orðið gott hefur málið komið fram íánýju, og eftir síöustu fréttum að dæma er allt út- lit fyrir aö stofnun slíkrar verksmiðju verði hrint í framkvæmd áður en langt um líður.

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.