Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 14
of milcið af þvi góða. I fyrsta lagi er dýrt að kaupa steinefnin í
eggjahvítufd ðrimi og í ööru lagi oru takmörk fyrir því, hvað skepn-..
urnar hola af heim.
Eftirfaraiidi tafla sýnir daglega Ca- og P-þörf húsdýranna í
grömmum.
Ktfr Xilfar og ^ Vinnu- Hryssur Trippi Svín
" kvígur hestar J
Ca 20-40 15-25 4,5-5 > 5 12-15 20-55 20-50 10-50
P 15-55 12-15 5,5-4 12-1-5 15-50 15-25 8-12
Tölurnar eru miöaöar við að moltar.leik.inn sé ca 65$.
Þessar tölur sýna co sé urn tvœr tegundir síldarmjöls að rœöa,
sem eru mismunandi auðugar af Ca og P ter ávait ab velja 'od sem fá-
tœkari or af þossum ofnum, ef mismunurinn er bættur með aukinni
eggjahvítu.
Salt þaöjsem mokaö or í brmrnar, hcfur mikií áhrif á öskumagniö.
Öll húsdýr okkar þarfnast salts bœöi til viöhalds og frcmléibslu.
Einkum er mjölkurmyndunin saltfrelc. Vinnuhestar, sem oft svitna mik-
iö þurfa talsvort mikiö salt. Br'eirem telur þörf hinna ýmsu húsdýra
þessa:
Mjólkurkýr........................... 20 - 40 g. á dág.
Vinnuhostar ....... ....................... 20 — 30 -
Kvígur og trippi.......................... 10 - 25 - - -
Gyltur......................................10 - 20 -
-Aíisvín.....................................5 - 10 - - -
Sauðfé og goitur.............................5 - 6 - - -
Hænsrli................................. .1/4 - 1/2- - -
Af tölum þessum má mnrka að saltþörfin er mjög mikil, miönö við
þaö saltmágn, sem venjuloga or 1 fóbrinu, og oft mun henni ekki vera
fullnægt. Þaö réttlætir þó okki þd háu saltprósentu sem oft er í
síldarmjölinu. Saltþörfinni ©r auðvelt aö fullnægja á annan og ódýr-
ari hátto Sált er ekkort nmringarefni - enginn orkug.jafi og því enn
meiri nauösyn aö greiöa svo lltiö fyrir þaö og mögúlogt er.
Milciö salt rýrir gcymsluþol mjölsins. Þegar öaltmagnið er komiö
yfir 5$ drekkur þaö í sig vatn og or þá hmtt viö aö mjöliö slái sig,
oinlcum á lólogum goymslum.
Rannsóknir hafa sýnt að mjög há öekúprósenta gétur valdiö trufl-
unum í star.fi moltingnrfæranna. 1 þessu' saabandi má geta þess, aö viö
rannsóknir A islenzkú karfamjöli kom í ljös að askan haföi ali háa
nogatíva meltingartölu, sem án ofa stafar af truflunum í starfi þarm-1
anna. öskumágniö var 20,1$. Halldór Vilhjálmsson gotur þess i fóður-
fræði sinni að af 32 innlendum sýnishornum hafi öskumagni'Ö aö meöal-
tali vorið 18', 6$, þar af matarsalt.
Hór að framan hofur aöeins veriö minnst á efnafræðilega byggingu
síldarmjö'is.ins og þó aöeins getiö þeirra efna, sem mesta þýöingu hafa.
Jioltanleikinn er þó engu þýðingarminni, og þá fyrst og f.remst meltan-
loiki oggjahvítunnar. 1 fagbókmenntunum finnst allmikiö um rahns'óknir
á þossu atriöi. 3?aö cr þó í mörgum tilfellum erfitt aö draga nokkrar
ályktanir af því. Þess or oft ekki getiö hverskonar fiskmjöl er urn að
ræða, né nokkuö minnst á gæöi hráefnisins. Eldri meltingartölur fyrir
cggjahvítuna oru yfirloitt lægri en þær nýrfi. Öfsökin er sjálfsagt