Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 14

Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 14
- 14 - jf of mikið af því góða. 1 fyrsta lagi er dýrt aö kaupa steinefnin éggááhvitufóörinn og í ööru lagi oru takmörk fyrir því, hvað sképh-. umar þola af beim. Eftirfárandi tafla sýnir daglega Ca- og P-þörf húsdýranna í grömmurn. F? Kdlfar og Et V:^ftZ Hryssur Trippi Svín •/ kvigur hestar J Ca 20-40 15-25 4,5-5,5 12-15 20-55 20-30 10-30 P 15-35 12-15 3,5-4 12-15 15-30 15-25 8-12 Tölurnar eru miöaöar við að meltanleikinn sé ca 65^. Þessar tölur sýna áö éé um tvær teguhdlr síidarmj'öls aö ræða, sem eru raismunandi aúðugar af Ca og P her ávalt að vélj'á 'þá semJ fá~ tœkari or af þcssum ofnum, cf mismunurihn;'ér bættúr ine-B áúkiniii eggjahvítu. Salt það, sem mokaö or í þrærnar, hofur mikií áhri'f á bskumagniö. Öll húsdýr pkkar þarfnast salts bæði til viðhalds og fromleibsiu; Einkua or nijólkurmyndunin saltfrek. Vinnuhestar, sem oft svitna mik- ið þurfa talsvort mikiö salt. Breirem telur þörf hinna ymsu húsdýra þessa: Mjölkurkýr............... 20 - 40 g. á dag. Vinnuhostar..............20 - 30 - - - Kvígur og trippi........ Y . '.. . 10 - 25 - - - Gyitur..................10 - 20 - - '¦- Alisvín................. 5— 10 - - - Sauðfá ög' gcitur ............ 5 - 6 - - - pnéni................ .1/4 - 1/2- - -¦¦' Af tölum þessum má marka að saltþörfin er mjög mikil, mibað vib það saltmngn, sem venjuloga or í fdbrinu, og oft mun henni okki vera fullnægt. Þoð rdttlætir þö* okki þá háu saltpróseiitu sem oft er í sildarmlölinu. Saltþörfinni er áuðvéit að fUÍlnæg'Ja á annan og ódýr- ari hátt. Salt or ekkort næringarefni - engiim orkug-jafi og því enn meiri nauösyn að groiða svo íítið fyrir það óg mögtzlogt er. Mikið salt rýrir goymsluþol m^ölsiná'. Þegar 'saltmagnið er komiö ! yfir 5<?o drekkur það 1 sig vatn og er þá hætt við að míjÖlið slái sig, oinkum á lólogum geymsium. Rannsóknir hafa sýnt að mjög há* öskúprdseáta gotur vaidib trufl- unum í starfi nioltingarfæranna. I þessu sambandi má geta þ'sss* ab við ranns'óknir á islenzku karfamjöli kom í ljös að askan hafði all há'a nogatíva n'ieitingartölu, sem án efa stafar af truflunum i starfi þamn annti Öskumagnið var 20,1#. Halldór Vilhjálmsson gotur þess i fóður- frœði sinni að af 32 innlendum sýnishornum hafi öskumagnið að meöai- tali verið 18,6^ þar af 9% matarsalt. Ééi að frámah hofur aðeins verib minnst á efnafræðilega byggingu síldanajölsins og þó abeins getib þeirra efna, sem mesta þýðingu hafa. M'eltanleikinn er þó* engu þýðingarminni, og þá fyrst og fremst meltan- loilri oggjahvítunnar. I fagbókmenntunum finnst allmikið um rannsdloiir á þéssu atrið'i, Það or þo* £ mörgum tilfellum erfitt ab draga nokkror álýktanir af því. Pess or oft ekki getiö hverskonar fiskmjöl er um að rœba3 né nokkuð minnst á gœði hráefnisins. Eidri meltingart'ölur fyrir Gggjahvítuna -;ru ýfirlöitt lægri ' en þær n^rfi'. Orsökin er sjálfsagt

x

Atli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Atli
https://timarit.is/publication/676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.