Atli - 01.06.1944, Blaðsíða 13
3.3
hvítunnar lækkað. Getur þaö orðið alvnrlegt fyrir þá, som nota eingöngu
síldarmjöl sem eggjahvítufóður.. Þotta atriði þarf þó nánari rannsdkna
viö. Þá þarf naumast að taka það fram, að vatnsmagnið hefur bein á-
hrif é. eggjahvítumagn hverrar þyngdareiningar mjöls.
Fitan.Fitan hefur mikið næringargildi, sé um gott mjöl að ræöa.
En sá er ljáöur á, að sá hluti líkamsfitu dýranna, som myndast af fðö-
urfitunni, hefur oft sinn upprunalogá kcim, þegar fitulög myndast 1
bandvefnum. Nolckrar af fitusýrum þeim, sem mynda síldarfituna, eru ö-
met.tabar sýrur (C20-22SGra haft slæm áhrif á útlit og bragö
dýrafitunnar. Gildir þotta einkum spiklög á svínum.
Tilraunir hafa veriö geröar meö aö fðöra svín á mjöli, sem hnfbi
undir % fitumngn. Mjöliö haföi engin áhrif á gæöi 3piksins þ<5 aö
svinunum væri gefib þaö þangaö til þeim var slátraö. (Fitan var fjar-
lægð með CS2 eba bensíni, S\í aöferö reyndi^t of dýr og var því horfiö
frá henni.)
Mjöliö virðist ekki hafa áhrif á bragö mjólkurinnar, þótt kám sé
gefið ríflega af því. Þó veröa hlutfíillin milli fitusýranna 'í mjólk-
urfitunni nokkuö önnur, og skaölegar ómottnöar ayrur gera stundum
vart viö sig 0g kemur þetta fram í smjörinu. (Til þoss aö hindra mis-
skilning skal þab tekið fram ab ekki eru allar ómettabar sýrur skað-
legar.) I mörgum tilfellum virðist fita mjölsins hafa skaðleg áhrif
á fitumagn mjólkurinnar.
Það er ekki ósennilogt að hægt sd að bæta íslenzka síldarmjöliö
að einhverju leyti som fóður handa mjólkurkdm og svínum með því aö
lækka fitumagn þess eins mikið og mögulegt or. Síldarfitan er að vísu
auðug af olíusýru og línolsýru, sera báðar hafa góð áhrif á vetrar-
smjörið, gera það linara, en þessara áhrifa myndi þó sjálfsagt gæta
nægilega þó ab fitan færi allt niður fyrir .
Það er almennt álitið að síldarmjöl só auðugt af A-vítamini. Ef
svo er væri illa farið að fjarlægja fituna og um leiö þetta ágæta ví-
tamín, Því miöur hefur síldarmjöl verið metib um of sem A-vítamín-
lind. Rannsóknir síöari ára hafa sýnt aö það finnst litiö eba hreint
ekki neitt af A-vítamíni í því.
Síldarmjöl er mjög auöugt af D-vitamíni, en þaö er af mörgum tal-
ið bráönauðsynlegt fyrir eölilegan vöxt og rétta boinmyndun. Þaö hefir
verið álitiö ab sjdkdómar eins og beinkröm (rakitis) í ungvibi og
osteomalaci í fullornum dýrum stöfubu af D-vítamínskorti í fóbrinu.
Ymsar athyglisvoröar rannsóknir viröast þó benda á aö hér sé ekki
fyrst og frernst um D-vitamínskort aö ræöa, þó aö hann geti haft sín
áhrif d þessa sjúkdóraa, D-vítamínþörf húsdýra okkar, aö hænsnum und-
anskildum, getur ekki talizt mjög mikil, og oftast mun honni full-
nægt. Þó ab fita mjölsins væri minnkuö niöur í 3$ cöa moira, myndi
úvalt vera nægilega mikið D-vítamín í því til> þess nö fullnægja þörf
skepnanna.
Askan. 1 öslcunni er mjög mikiö af Ca og P, þó dálítiö breytilegt
eftir gæðum síldarinnar. Magn þessara efna eylcst hlutfallslega viö
rotnun. Hlutfalliö ^a/ P = 1,5 er mjög heppilegt eöa svipaö og í ný-
m^ólk,
Flostir sem fengizt hafa við rannsóknir á síldarmjöli telja þaö
eitt af kostum þess hve auðugt það er af Ca og P. Hór getur þó veriö
!