Fréttablaðið - 11.08.2011, Síða 32
KYNNING − AUGLÝSING FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 2011
Búðu til draumavélina þína
Farðu inn á slóðina www.dreamware.is. Þar geturðu
valið milli tveggja grunnvéla: Dreamware W251HPQ
eða Dreamware W150HRQ.
Veldu íhluti í vélina
Nú eru ódýrustu
íhlutirnir þegar
valdir í tölvuna. Til
hægri sérðu hvað
hún kostar. Verðið
breytist um leið og
þú velur dýrari hlut.
Skrollaðu niður síð-
una og veldu örgjörva,
vinnsluminni, harðan
disk og svo framvegis,
allt eftir þínum þörfum.
Leggðu pöntunina inn
Þegar draumatölvan er tilbú-
in skaltu ýta á hnappinn panta.
Hægt er að greiða með kredit-
korti eða millifærslu. Starfsmenn Start
taka við pöntuninni og setja tölvuna þína
saman. Þú getur sótt hana í verslunina
í Bæjarlind 1 í Kópavogi. Afgreiðslu-
tími er tveir til fjórir dagar.
Veistu ekki hvað þú þarft?
Ef þú stendur á gati í fræði-
legu tölvumáli ertu vel-
kominn í verslunina og starfs-
menn aðstoða þig við að setja saman
draumatölvuna þína.
Þetta er nýjung á íslensk-um fartölvumarkaði,“ segir Vigfús Þór Sveinbjörns-
son, framkvæmdastjóri hjá Start.
„Viðskiptavinurinn velur sjálf-
ur hvaða íhluti hann vill hafa
í tölvunni gegnum vefsíðu og
við framleiðum tölvuna hér.
Dreamware er því íslenskt vöru-
merki.“
Einfalt að raða saman
Vefsíðan www.dreamware.is
fer í loftið í dag. Þar er hægt að
velja milli tveggja mismunandi
gerða tölva og raða í hana eftir
þörfum. Verð tölvunnar reiknast
sjálfkrafa á síðunni svo auðvelt
er að fylgjast með hvað pöntunin
kostar. Viðskiptavinurinn velur
hvaða örgjörva hann vill í tölv-
una, vinnsluminni, harðan disk
og hvort þeir eru einn eða tveir,
stýrikerfi, hvort hann vill vírus-
vörn eða ekki, hvort tölvan er
með geisladrifi eða ekki og þar
fram eftir götunum.
„Síðan er mjög aðgengileg og
það er ekki hægt að velja neitt
vitlaust, það er fyrirfram búið að
raða saman íhlutum sem passa í
tölvuna,“ útskýrir Vigfús.
„Hlutirnir eru framleidd-
ir sérstaklega fyrir okkur. Við
kaupum þá beint af framleiðand-
anum og fáum því allt það nýj-
asta sem völ er á. Í dag látum
við framleiða tvö grunnmódel
15 tommu en munum í fram-
haldinu bjóða upp á fleiri stærð-
ir. Við bjóðum einnig fartölvu-
tryggingar til þriggja ára og fólk
velur einnig hvort það vill bæta
því við.“
Þeir sem vita hvað þeir þurfa
geta sett tölvuna algerlega sjálf-
ir saman á vefnum, en þeim sem
þekkja ekki inn á vinnsluminni,
örgjörva og harða diska er vel-
komið að fá aðstoð starfsmanna
Start.„Við aðstoðum fólk að sjálf-
sögðu og getum leitt það gegn-
um síðuna hér hjá okkur,“ segir
Vigfús.
Engar snúrur
Önnur nýjung hjá Start er svokall-
að wireless display en með því er
hægt að senda skjámyndina þráð-
laust yfir í sjónvarp. „Þá er hægt
að spila bíómynd úr tölvunni á sjón-
varpsskjánum heima eða flytja
kynningar á fundum og losna við
allar snúrur. Það eina sem þarf
er lítill móttakari með HDMI-
tengi sem fæst í Start,“ segir Vig-
fús. „Þetta er enginn annar með á
markaðnum hér á landi.“
Tvö skjákort
„Við bjóðum einnig fartölvur með
tvö skjákort. Eitt fyrir tölvuleiki
og annað sem eyðir minna af raf-
hlöðunni og hentar í vinnuna og í
skólann.
Með því að ýta á takka skiptir
tölvan á milli korta en með þessu
lengist ending rafhlöðunnar um
allt að þrjá tíma,“ útskýrir Vigfús.
Nánari upplýsingar er að finna á
heimasíðu verslunarinnar www.
start.is.
Nýtt íslenskt merki
Start tölvuverslun fer af stað í dag með sitt eigið vörumerki, Dreamware. Tölvurnar eru
settar saman hjá Start eftir óskum viðskiptavina sem geta valið í tölvurnar á netinu.
Vigfús Þór Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri hjá Start tölvuverslun, opnaði í dag vefsíðuna www.dreamware.is þar sem viðskipta-
vinum gefst kostur á að velja íhluti í tölvuna eftir eigin þörfum. MYND/GVA
Draumavélin búin til
Ef þú stend-
ur á gati geta
starfsmenn
hjálpað.
Dreamware W251HPQ
Stýður nýjustu i3, i5 eða i7 Sandy Bridge
örgjörvana
15.6” 1366x768 skjár
nVIDIA Geforce GT520M 1GB
Íslenskt lyklaborð
Þráðlaust 300Mbps netkort
Wireless Display
2.0 vefmyndavél
2x USB 3.0 tengi og HDMI
Á www.dreamware.is velur þú fyrst þá
tölvu sem hentar þér og síðan velurðu örgjörva,
hanna þína drauma tölvu.
Dreamware er með Intel Wireless Display sem
gerir þér kleift að senda mynd þráðlaust beint í
sjónvarpið. Allt sem vantar er lítill móttakari með
HDMI tengi.
Dreamware er með tvö skjákort, annað leikjakort og
hitt fyrir skrifstofuna eða skólann, þú getur skipt um
kort með einum takka!
Verð frá
139.900 kr.
Verð frá
169.900 kr.
Dreamware W150HRM
Stýður nýjustu i3, i5 eða i7 Sandy Bridge
örgjörvana
15.6” 1920x1080 Full HD skjár
nVIDIA Geforce GT555 2GB
Íslenskt lyklaborð
Þráðlaust 300Mbps netkort
Wireless Display
2.0 vefmyndavél
2x USB 3.0 tengi og HDMI
Bæjarlind 1, Kópavogi
sími 544 2350 start@start.is www.start.is
Hannaðu
þína eigin
tölvu