Fréttablaðið - 30.08.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 30.08.2011, Blaðsíða 40
28 30. ágúst 2011 ÞRIÐJUDAGUR Stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z stal senunni á MTV Video Music Awards, en parið á von á barni. Gleðifregnirnar voru tilkynntar með stæl þegar Beyoncé flutti lagið Love on Top. Söngkonan byrjaði atriðið sitt með því að ávarpa salinn og hvatti alla til að standa upp og finna kærleikann sem yxi innra með henni. Í lok lagsins hneppti Beyoncé síðan brosmild frá glimmerjakka- num sínum og frumsýndi litla kúlu fyrir fagnandi áhorfendur. Eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, stóð stoltur úti í sal og tók á móti hamingjuóskum frá sessunautum sínum Kanye West og Lady Gaga. Beyoncé á von á sér á næsta ári og greinilega var mikil hamingja hjá hjónunum. Söngkonan hefur áður látið hafa eftir sér að hún ætli sér að eignast barn þegar hún verði þrítug, en hún heldur upp á þrítugsafmæli sitt 4. september. TILKYNNTU ÓLÉTTUNA MEÐ STÆL Stjörnurnar fjölmennntu til Los Ange- les um helgina til að vera viðstaddar MTV Video Music Awards. Mikið var um dýrðir en það var söngkonan Katy Perry sem vann aðalverðlaun kvölds- ins. Myndband hennar við lagið Fire- works var valið myndband ársins 2011. Skemmtiatriðin voru ekki af verri end- anum en Lady Gaga hóf skemmtunina með laginu lagið You and I þar sem hún kom fram ásamt gítar- leikara Queen, Brian May. Lady Gaga var klædd eins og karlmaður allt kvöldið, eða í gervi „Joe Caldrone“. Justin Bieber, Selena Gomez, Kim Kar- dashian og breska söngkonan Adele voru einnig á sínum stað í áhorfendasalnum. Beyoncé ljóstraði síðan upp leyndarmáli í fögrum appelsínugulum kjól. KÆRUSTUPARIÐ Justin Bieber skartaði gleraugum og rauðum buxum. Kærasta hans, Selena Gomez, var glæsileg í svörtum kjól. STAL SENUNNI Söngkonan Beyoncé geislaði í þessum fallega litríka kjól. Í GERVI Lady Gaga var klædd eins og karlmaður og kallaði sig Joe Caldrone. ÞRIÐJUDAGUR: ANDLIT NORÐURSINS 18:00, 20:00, 22:00 ANIMAL KING- DOM 17:50, 20:00, 22:10 MARY & MAX 18:00 HOWL 20:00 MONSTERS 22:00 ASTRÓPÍA 18:00 FORELDRAR (PARENTS) 20:00 ÉG LIFI (I LIVE) 22:00 ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDA- MIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS / www.bioparadis.is / midi.is CHANGE UP 5.45, 8 og 10.20 SPY KIDS - 4D 6 CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20 STRUMPARNIR - 3D 5.30 - ISL TAL CAPTAIN AMERICA - 3D 7.30 BRIDESMAIDS 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 700 kr. 700 kr. 700 kr. 950 KR. Í 3D gleraugu seld sér 950 KR. Í 3D gleraugu seld sér 950 KR. Í 4D gleraugu seld sér Þriðjudagur er tilboðsdagur. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 12 L L L L L EGILSHÖLL 12 1414 12 16 16 16 12 12 12 12 L L AKUREYRI 12 12 L L L L KRINGLUNNI FINAL DESTINATION 5 kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D LARRY CROWNE LUXUS VIP kl. 8 - 10.20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 10:30 2D GREEN LANTERN kl. 5:40 - 8 - 10.20 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP kl. 5.30 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5.30 3D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 2D HARRY POTTER kl. 8 2D THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 8 - 10:40 2D HARRY POTTER kl. 5:20 3D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 3D GREEN LANTERN kl. 5:20 3D HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D CAPTAIN AMERICA kl. 10:20 3D RED HOT CHILI PEPPERS LIVE: I´M WITH YOU tónleikar í beinni kl. 7 LARRY CROWNE kl. 9:15 - 10:30 2D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D HORRIBLE BOSSES kl. 11:15 2D HARRY POTTER kl. 8 3D Kvikmyndadagar í Kringlunni 26.Ágúst til 22.September THE TREE OF LIFE kl. 8 ótextuð 2D RED CLIFF kl. 10:40 enskur texti 2D BAARÍA kl. 5 ísl texti 2D 10 14 7 7 7 7 12 14 16 KEFLAVÍK SELFOSS 12 14THE CHANGE UP kl. 5:40 - 8 - 10.20 BAD TEACHER kl. 8 - 10:20 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 LARRY CROWNE kl. 6 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:103D BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D GREEN LANTERN kl. 8 3D HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D Ein flottasta spennuhrollvekja þessa árs. Mögnuð þrívídd BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA. 75/100 San Francisco Chronicle 75/100 Entertainment Weekly 70/100 Variety G SB Í A D Þ R IÐ JU Ó Í D G A THE CHANGE-UP kl. 8 FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 - 10:20 STRUMPARNIR m/ísl. tali kl. 5:40 CARS 2 2D m/ísl. tali kl. 5:40 A G SB Í Þ R IÐ JU D Ó Í D G A B UD AG S ÓÍ ÞR IÐ J Í G DA AD GS BÍ Ó ÞR IÐ JU Í G DA B G S Í A Þ R IÐ JU D Ó Í D A G A G SB Í Þ R Ð UJ I D Ó Í D G A Í KVÖLD ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! BÍÓMYND Í FJÓRVÍDD – 4-D! MEIRA SPURT OG SVARAÐ MEÐ MO RGAN KL . 2 0 Í K VÖLD! 5% THE CHANGE-UP KL. 6 - 8 - 10.10 14 SPY KIDS 4 4D KL. 6 - 8 L CONAN THE BARBARIAN KL. 10 16 T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT THE CHANGE-UP KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 THE CHANGE-UP LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.40 - 5.50 - 8 L ONE DAY KL. 8 L COWBOYS AND ALIENS KL. 10.30 14 STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 - 8 L STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 L RISE OF THE PLANETS OF THE APES KL. 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.10 12 THE CHANGE-UP KL. 8 - 10.30 14 GREATEST MOVIE EVER SOLD KL. 5.30 - 8 - 10.10 L SPY KIDS 4D KL. 5.50 L CONAN THE BARBARIAN KL. 8 - 10.20 16 ONE DAY KL. 5.30 - 8 - 10.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 5.40 L LITRÍK verðlauna- afhending LEÐUR Rose McGowan klæddist svörtum leðurkjól. SIGURVEGARI Mynd- band Katy Perry við lagið Fireworks var valið besta mynd- band 2011.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.