Fréttablaðið - 31.08.2011, Blaðsíða 27
Vönduð umgjörð fyrir vinnandi fólk
www.reitir.is
Stærsta fasteignasafn
landsins
Reitir er stærsta þjónustufyrirtæki landsins á sviði útleigu atvinnuhúsnæðis.
Með eignasafn sem telur 400.000 fm. eru góðar líkur á að finna hentugt
atvinnuhúsnæði hjá Reitum.
Reitir þjóna stórum og smáum fyrirtækjum sem og einstaklingum. Meðal
helstu leigutaka í eignum Reita eru ríki og borg ásamt mörgum af stærstu
fyrirtækjum landsins.
Þar má nefna Hagkaup, Bónus, 10-11, Icelandair Hotels, Actavis, NTC,
Landsbankann, Sjóvá, 365 miðla, Iceland Express og Eflu verkfræðistofu.
Í hópi starfsfólks Reita býr mikil reynsla og þekking við val á atvinnuhúsnæði.
Þessari reynslu og þekkingu fylgir hátt þjónustustig við rekstur ólíkra
fasteigna. Allar upplýsingar um laust húsnæði er að finna á www.reitir.is.