Fréttablaðið - 31.08.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 31.08.2011, Blaðsíða 44
31. ágúst 2011 MIÐVIKUDAGUR32 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Gestagangur hjá Randveri 20.30 Veiðisumarið Aron, Bender og Leifur á veiðislóðum. 21.00 Fiskikóngurinn Kristján Berg elsk- ar að elda fisk. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur Ólafsson. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. > Julianne Moore „Ég er í leit að sannleikanum. Áhorfendur koma ekki til þess að sjá leikara, heldur sjálfa sig.“ Julianne Moore leikur í spennu- myndinni Next, sem segir frá töframanni sem telur sig geta séð fyrir um framtíðina og fær alríkislögreglan hann til að aðstoða sig við að koma í veg fyrir yfirvofandi kjarnorku- árás hryðjuverkamanna. Myndin er sýnd á Stöð 2 Bíói kl. 20. 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (23:28) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.55 Being Erica (2:12) (e) 13.40 The Marriage Ref (1:10) (e) 14.25 Á allra vörum (e) 17.25 Rachael Ray 18.10 How To Look Good Naked (1:1) (e) 19.00 Psych (6:16) (e) 19.45 Will & Grace (4:24) 20.10 Top Chef - LOKAÞÁTTUR (15:15) 21.00 Friday Night Lights (2:13) Drama- tísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herð- um. Þjálfarinn reynir að byggja upp liðsand- ann. Á sama tíma reynir Tim að finna sér samastað. 21.50 The Bridge (9:13) 22.40 The Good Wife (23:23) (e) 23.25 Dexter (11:12) (e) 00.15 The Borgias (1:9) (e) 01.05 Will & Grace (4:24) 01.25 Pepsi MAX tónlist 19.30 The Doctors (7:175) 20.15 Gilmore Girls (5:22) Lorelai Gil- more er einstæð móðir sem býr í góðu yfir- læti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugs- ar vel um vini og vandamenn. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Bones (22:23) 22.30 Come Fly With Me (3:6) Frábær ný gamanþáttaröð með bresku háðfuglunum Matt Lucas og David Walliams úr Little Brita- in. Hér bregða þeir sér í yfir 50 gervi og gera grín að öllu því sem fram fer á alþjóðleg- um flugvelli þar sem ýmsir furðufuglar skjóta upp kollinum. 23.00 Entourage (9:12) Sjötta þáttaröð einnar mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er um þessar mundir. Þáttaröðin er lauslega byggð á reynslu framleiðandans Marks Wahlbergs í Hollywood og fjallar um Vincent og félaga hans sem reyna að hasla sér völl í bíóborginni. Þessi þáttaröð fjallar meira um persónulegt líf þeirra félaga. 23.25 Talk Show With Spike Feresten (11:22) Spjallþáttur með Spike Feresten sem var einn af aðalhöfundum Seinfeld-þáttanna. 00.10 Gilmore Girls (5:22) 00.55 The Doctors (7:175) 01.35 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 16.35 Leiðarljós 17.20 Loftslagsvinir (4:10) Dönsk þátta- röð. Hvað er að gerast í loftslagsmálum? Og hvað getum við gert? Léttgeggjaði prófessor- inn Max Temp og sonur hans velta fyrir sér ástandi jarðarinnar. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (32:35) 18.23 Sígildar teiknimyndir (7:10) 18.30 Gló magnaða (6:10) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice) 20.55 Galdrakarlinn í Oz (The Won- derful Wizard of Oz - The True Story) Bresk heimildamynd um það hvernig sagan um galdrakarlinn í Oz varð til og um höfund hennar, L. Frank Baum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Til eilífðar (Into Eternity) Dönsk heimildamynd um kjarnorkuúrgang. Leikarinn Michael Madsen veltir því fyrir sér hvað verð- ur um úrganginn í framtíðinni. 23.40 Landinn (e) 00.10 Kastljós (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 08.00 The Darwin Awards 10.00 Trading Places 12.00 Kirikou and the Wild Beasts 14.00 The Darwin Awards 16.00 Trading Places 18.00 Kirikou and the Wild Beasts 20.00 Next 22.00 The Cutter 00.00 Immortal Voyage of Capta- in Drake 02.00 Cemetery Gates 04.00 The Cutter 06.00 Get Smart 06.00 ESPN America 08.10 The Barclays (2:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 The Barclays (2:4) 15.50 Ryder Cup Official Film 2004 17.05 The Future is Now (1:1) 18.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour (34:42) 19.20 LPGA Highlights (12:20) 20.40 Champions Tour - Highlights (17:25) 21.35 Inside the PGA Tour (35:42) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (31:45) 23.45 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (22:175) 10.15 Cold Case (10:22) 11.00 Glee (9:22) 11.45 Grey‘s Anatomy (20:24) 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment (45:78) 13.30 Gossip Girl (18:22) 14.20 Ghost Whisperer (3:22) 15.05 iCarly (28:45) 15.30 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (24:24) 19.40 Modern Family (23:24) 20.05 Borgarilmur (2:8) Nýir og skemmtilegir ferðaþættir þar sem leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir sækir heim átta vel valdar borgir sem allar eiga það sameiginlegt að vera mjög vinsælar á meðal Íslendinga þegar kemur að því að skella sér í helgarferð og leitast Ilmur við að veita betri innsýn í um- ræddar borgir. 20.35 Hot In Cleveland (7:10) Frábær- ir gamanþættir sem fjalla um þrjár frábærar vinkonur frá Los Angeles, rithöfundinn Mel- anie Morretti, augnabrúnasérfræðing stjarn- anna, Joy Scroggs, og fyrrverandi sápuóperu- leikkonuna Victoriu Chase. 21.00 Cougar Town (7:22) 21.25 Off the Map (13:13) 22.10 True Blood (6:12) 23.00 Sex and the City (19:20) 23.30 The Closer (5:15) 00.15 The Good Guys (5:20) 01.00 Sons of Anarchy (5:13) 01.45 Two Weeks 03.20 Ne le dis à personne 05.25 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Þýski handboltinn: Hamb- urg - Kiel Útsending frá leik HSV Hamburg og TSW Kiel um ofurbikarinn (Super Cup) í þýska handboltanum. Hamburg varð þýskur meistari sl. vor en Kiel bikarmeistari. 18.05 Þýski handboltinn: Hamb- urg - Kiel Útsending frá leik HSV Hamburg og TSW Kiel um ofurbikarinn (Super Cup) í þýska handboltanum. Hamburg varð þýskur meistari sl. vor en Kiel bikarmeistari. 19.35 Nánar auglýst síðar 20.25 Bremen - Anderlecht 1993 Þjóðverjar og Belgar hafa marga hildi háð á knattspyrnuvellinum. Leikur félaganna Werder Bremen og Anderlecht í Evrópukeppni meist- araliða er með þeim minnisstæðari. Fyrir- fram var búist með jafnri viðureign þar sem varnarleikurinn yrði í hávegum hafður. Annað kom á daginn og mörkunum bókstaflega rigndi á Weserstadion í Brimarborg. 22.10 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 14.40 WBA - Stoke Útsending frá leik West Bromwich Albion og Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. 16.30 Liverpool - Bolton Útsending frá leik Liverpool og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 18.20 Newcastle - Fulham Útsending frá leik Newcastle United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 20.10 Premier League Review 2011/12 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.05 Van Basten Nu er röðin komin af Marco Van Basten sem af mörgum var talinn einn besti framherji heims. 21.35 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 22.05 Sunnudagsmessan Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fara yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin og umdeildu atvikin eru skoðuð og leikirnir krufðir til mergjar. 23.20 Aston Villa - Wolves Því miður hafa íslenskir sjónvarpsáhorfendur fengið að kynnast háskerpusjónvarpi í of litlum mæli. Í dag eru aðeins tvær háskerpustöðvar í boði, Stöð 2 Sport og National Geographic, þrátt fyrir að allt það erlenda efni sem íslensku stöðvarnar fá á borð sé sýnt í háskerpu ytra. Það er vitaskuld aðeins tímaspursmál þar til útsend- ingar í háskerpu verða vaninn líka hér á landi en þangað til verðum við að láta okkur þessar tvær stöðvar duga. Sem betur fer er óseðjandi knattspyrnuáhuga mínum vel þjónað af háskerpustöð Stöðvar 2 Sports því það er einfaldlega fátt sem toppar að sjá knattspyrnuleik í háskerpu. Vissulega er það betra ef leikurinn er góður og sem betur fer virðist nóg af þeim í boði. Á sunnudaginn sat ég límdur við háskerputækið mitt og fylgdist með Manchester-liðunum tveimur slátra keppinautum sínum frá norðurhluta Lundúna, Arsenal og Tottenham, í ensku úrvalsdeildinni. Leikirnir voru ótrúlegir en samtals voru sextán mörk skoruð í þeim. En að sjálfsögðu er eitthvað betra handan við hornið. Tækninni fleygir fram og nú þegar er byrjað að sýna frá knattspyrnuleikjum í þrívídd. Ég verð að viðurkenna að sú tilhugsunin að sitja heima, með þrívíddargleraugu á nefinu, yfir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu er ansi spenn- andi. Ég ætla þó ekki að gerast of kröfuharður og geri mér fulla grein fyrir því að sjálfsagt er ansi langt í að það verði að veruleika. En mér finnst ekki til of mikils ætlast að ég fái að njóta sjónvarpsþátta og kvikmynda í háskerpu, enda eru engin sjónvarpstæki seld í dag án þess að þau séu einmitt háskerputæki. Ég er líka orðinn svo góðu vanur úr boltanum. VIÐ TÆKIÐ EIRÍKUR STEFÁN ÁSGEIRSSON SÁ SEXTÁN MÖRK Í HÁSKERPU Á EINUM DEGI Gargandi snilld í unaðslegri háskerpu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.