Fréttablaðið - 31.08.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.08.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 UTANRÍKISMÁL Íslendingar vísa til fyrri rökstuðnings varðandi Ice- save í áliti sem sent verður ESA, eftirlitsstofnun EFTA. Taki stofn- unin ekki tillit til röksemdanna fer málið fyrir dóm. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, heldur utan í næstu viku og fundar með yfir- stjórn stofnunarinnar. Hann segir mikilvægt að koma sjónarmiðum Íslendinga á framfæri, ekki síst þar sem ný yfirstjórn hefur tekið við. „Við teljum ekki að svör ESA hafi með einhverjum hætti rýrt gildi þeirra raka sem við höfum sett fram og munum einfaldlega fara yfir þetta,“ segir Árni Páll. Árni Páll segir að skynsamlegt væri ef stofnunin fengist til að bíða með frekari ákvarðanir í mál- inu þar til bú Landsbankans hefur verið gert upp. Hvort það takist sé annað mál og þá bíði dómsmál. „Ég á nú ekki von á því að við snúum þeim í stórum efnislegum þáttum utan dóms. Það eru hins vegar efnislegar forsendur fyrir því að bíða og sjá hvað kemur úr búinu og taka síðan ákvörðun hvernig með málið skuli fara.“ Óformlegar viðræður hafa átt sér stað við Breta og Hollend- inga um þá leið, en Árni Páll segir engar formlegar viðræður hafa átt sér stað, enda sé málið á for- ræði ESA. „Við sjáum hins vegar enga ástæðu til þess að þetta þurfi að vera stór ásteytingarsteinn við Breta og Hollendinga. Við erum hins vegar alltaf til viðtals um það við þá að fresta málinu fyrir stofnuninni og skoða það að öðru leyti þegar niðurstöður úr búslit- um liggja fyrir.“ - kóp Miðvikudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fyrirtækjaþjónusta 31. ágúst 2011 202. tölublað 11. árgangur Ég á nú ekki von á því að við snúum þeim í stórum efnislegum þáttum utan dóms. ÁRNI PÁLL ÁRNASON EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTARÁÐHERRA Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Lególand er til á fjórum stöðum í heiminum. Lególand í Billund í Danmörku er hið upprunalega og stærst. Þá er Lególand í Kaliforníu, Þýskalandi og Bretlandi. Til stendur að opna Lególand í Malasíu og Dubai. Vinnuvélanámskeið VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Teoretyczn k Vertu vinur Sími 551 2070Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugard. 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.mistyskor.is Flottir dömuskór úr leðri í úrvali, Teg: 1529Stærðir: 36 - 40 Verð: 16.885 Rafknúnir hægindastólar • Bak og skemill með fjarstýringu• Upplyfting fyrir þá sem það kjósaFjölbreytt úrval – Aukin þægindi Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Guðmundur Breiðdal tölvunarfræðingur og ævintýramaður hleypur á fjöll með appelsín í svarta myrkri Næturbrölt á broddum É g vil meina að appelsín innihaldi efni sem geri manni gott. Það fer hárrétta leið ofan í mann ef maður er þyrstur og þreyttur eftir fjallgöngu. Þannig er gos ekki bara gos, en ætli ávaxtabragðið gerir ekki gæfumuninn,“ segir Guðmundur sem hleypur á Esju og önnur fjöll oft í mánuði og ávallt með tvo lítra af appelsíni sér tilhressingar og til að þyngja i á HVETJANDI SÆLKERA SOPI Á KAFFIBARNUM Það gerir vinnudaginn bara skemmtilegri að geta skotist á kaffibar vinnustaðarins og valið úr eðaldrykkjum til að njóta yfir sögum með vinnufélög- unum eða bara til innblásturs. Penninn býður fyrirtækjum að fá til sín kaffi- og vatnsvélar og leggur metnað í að bjóða aðeins bestu vélar og hráefni. Við val á vélbúnaði er horft til áralangs, samstarfs Pennans og Tes & Kaffis og að sjálfsögðu fylgir kennsla á kaffivélina með í kaupunum. Unnt er að fá fal- legar einingar fyrir kaffivélarnar, og fylgihluti sem eru hluti af ís- lenskri húsgagnalínu Valdimars Harðarsonar. FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTAMIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2011 Kynningarblað aðbúnaður, góður andi, lipur þjónusta, aðstoð, vinnuumhverfi. INNBLÁSINN AF GULLNA HLIÐINU Húsgagnaframleiðandinn Herman Miller, sá næststærsti í heiminum, fékk svissneska iðnhönnuðinn Yves Béhar til að hanna fyrir sig Sayl-skrif- stofu- stólinn. Stóllinn átti aðStarfsfólk Pennans þjónustar fyrirtæki, stór og smá, í dagleg-um rekstri sínum “ se i S dí fyrirtækjasvið þegar undir sama hatt fóru verslun Pennans í Hall- „Við hlustum á viðskiptavin-inn, greinum þarfir hans og ó ki teikna upp lausnir og veita þjón- Þægindin í fyrirrúmiSkapaðu notalegt vinnuumhverfi með aðstoð Pennans. Pen inn sér fyrir öllu sem viðkemur aðbúnaði, vinnutækjum og góðu atlæti á vinnustað. Sædís Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Pennans, sem hefur allt til alls og gott betur þegar kemur að daglegum þörfum fyrirtækja. MYND/ANTON Funda með ESA um frestun dómsmáls Árni Páll Árnason fundar með yfirstjórn ESA í næstu viku um Icesave. Reynt verður að fá frestun á málaferlum þangað til bú Landsbankans hefur verið gert upp. Ísland vísar í fyrri rökstuðning í svari til ESA sem sent verður í september. Svar í september ESA sendi íslenskum stjórnvöld- um áminningarbréf 26. maí og lýsti því að Ísland væri skuldbund- ið til greiðslu á lágmarkstrygg- ingum á Icesave-reikningunum, 20 þúsund evrum. Stjórnvöld hafa frest til 10. september til svara. Taki stofnunin röksemdirnar ekki til greina fer málið fyrir dóm. SALURINN - hljómar vel Netsala á salurinn.is eða í miðasölu virka daga kl. 14–18 SALURINN.IS fylgir blaðinu í dag DAGSKRÁ 2011–2012 Tryggðu þér áskrift! hz eta eh f. ÓDÝRT FYRIR ALLA! www.europris.is COCA COLA, 33 CL79 ms.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Skólaostur i sneiðum og 1 kg stykkjum á tilboði PRÓFAÐU DOHOP LEITARVÉLINA Á VÍSI Flug og gisting, öll hagstæðustu tilboðin á einum stað. Þrjár plötur frá Eyþóri Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur unnið við þrjár plötur á árinu og tvo söngleiki. fólk 34 Ný doktorsritgerð í líf- og læknavísindum Ristilkrampi mun algengari meðal ungs fólks á Íslandi en annars staðar á Vesturlöndum. tímamót 18 HÁTÍÐAHÖLD Á GRENSÁSVEGI Múslimar um heim allan fögnuðu lokum föstumánaðarins Ramadan í gær með hátíðinni Eid al-Fitr. Í Menningarsetri múslima lögðust menn á bæn eins og hefðin segir til um, gáfu gjafir og tóku að lokum hraustlega til matar síns. Sjá síðu 12 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA HLÝTT EN BLAUTT Í dag verður fremur hæg S-læg átt og skýjað að mestu. Úrkoma í flestum lands- hlutum þó einna mest S-til. Hiti 12-20 stig hlýjast NA-til. VEÐUR 4 12 13 12 16 14 LÍBÍA Að minnsta kosti 50 þúsund manns, hermenn jafnt sem óbreyttir borgarar, hafa látið lífið í átökunum í Líbíu síðustu sex mánuði. Þetta kom fram í viðtali bandarísku fréttastöðvarinnar CNN við herforingja uppreisnar- manna í Líbíu. Blóðbaðinu í landinu er ekki lokið, en uppreisnarmenn kröfð- ust þess í gær að hermenn hlið- hollir Gaddafí, fyrrverandi leið- toga landsins, gæfust upp þegar í stað. - bj / sjá síðu 6 Nýjar tölur um mannfall: 50 þúsund sögð fallin í Líbíu Stjarnan meistari í gær Stjörnustelpur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og enduðu einokun Valsliðsins. sport 30 & 31

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.