Fréttablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 72
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Troðfull verslun af merkjavöru! afsláttur af öllum herravörum afsláttur af öllum kvenvörum afsláttur af öllum barnavörum frá 50% 60% 70% nýtt ath. opið sunnu- dag Tobba kona einsömul Sú deila sem spratt í kringum væntanlegan sjónvarpsþátt Tobbu Marinós og Ellýjar Ármanns á Skjá einum hefur ekki farið framhjá mörgum netverjum. Þær stöllur máttu þola mikla og harða gagn- rýni eftir að viðtal birtist við þær á síðum Fréttatímans og að endingu ákvað Ellý að hætta við að stýra þættinum. Bjuggust þá flestir við að ný kona yrði fengin til að hlaupa í skarðið en sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins verður Tobba hins vegar bara ein í brúnni og mun stýra fleyinu af sinni alkunnu snilld. - kh, fgg 1 Banna reykingar heima á vinnutíma 2 Lyklasmiður kallaður til í Breiðagerði 3 Flugi til Sauðárkróks hætt um áramótin 4 Lögreglan kölluð til vegna útburðar 5 Enn berast tilkynningar um barnatæli Í smiðju til Héðins Sjónvarpsþáttaröðin Heimsendir hefur göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðdáendur vaktaþáttanna bíða þáttanna margir með með mikilli eftirvæntingu, en sami hópur stendur að gerð þeirra undir forystu Ragnars Bragasonar leik- stjóra. Þættirnir gerast á geðdeild úti á landi. Aðstandendur þáttanna hafa að sögn lagt mikla áherslu á að draga upp trúverðuga mynd af geðsjúkdómum og nálgast við- fangsefnið af virðingu, um leið og húmorinn er í hávegum hafður. Hafa þeir meðal annars leitað ráða hjá Héðni Unnsteinssyni, starfsmanni velferðar- ráðuneytisins, sem árum saman hefur barist fyrir breyttu viðhorfi til geð- sjúkdóma. Sumir spá því að Heimsendir muni eiga þátt í þeirri viðhorfs- breytingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.