Fréttablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 34
1. SEPTEMBER 2011 FIMMTUDAGUR2 ● fréttablaðið ● ljósanótt Dagskrá fimmtudaginn 1. sept. Opnun myndlistarsýninga víðs vegar um bæinn Mikið er um dýrðir seinni part fimmtudags og fram á kvöld þegar myndlistarsýningarnar verða opnaðar hver á fætur annarri víðs vegar um bæinn. Mikil stemning hefur skapast í bænum á þessum tíma og fólk flykkist á sýningarnar, gjarnan prýtt skemmtilegum höfuðfötum. 10-17 Skessan í hellinum óskar eftir myndum og bréfum frá börnum alla helgina. Svarti hellir, Gróf við smábátahöfnina 10.30 Setning Ljósanætur. Þúsundir grunn- og leikskólabarna sleppa blöðrum til himins til tákns um fjölbreytileika mannkynsins. Myllubakkaskóli 13-15 Opið púttmót í boði Toyota í Reykjanesbæ í umsjón Púttklúbbs Suðurnesja. Mánaflöt 13-22 Birna spákona með tarotlagnir alla helgina. Íshússtígur 3 17-21.30 Ljósanæturmót UMFN – Hraðmót kvenna í körfuknattleik Íþróttahús Njarðvíkur 18-20 Dúkka – Ný sýning opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar. Verk eftir Valgerði Guðlaugsdóttur. Duushús, Duusgötu 2-8 19.30-23.30 Tónleikar unga fólksins. Fjör í Frumleikhúsinu. Sabina Siv, Ásjón, Ástþór Óðinn, Alchemia, A Day in December, Úlfur Úlfur, Hydrophobic Starfish, Hotel Rotterdam, Wicked Strangers, Reason to Believe, Askur Yggdrasils Frumleikhús, Vesturbraut. 20-22 Sagnakvöld á Nesvöllum í umsjón Félags eldri borgara á Suðurnesjum. Sögumenn: Hanna María Karlsdóttir leikari, Ingibjörg Kjartansdóttir leiðbeinandi og Jóhanna Kristinsdóttir, húsmóðir og íbúi á Nesvöllum. Nesvellir, Njarðarvellir 4 21-23 BluesAkademian með Tryggva Hübner. Baldur Guðmundsson verður gestaleikari. Frítt inn í boði Blúsfélags Suðurnesja. Við Kaffi Duus 23 Trúbadoratríóið Offside með tónleika á Center. Frítt inn. Center, Hafnargata 29 23-01 Bossa Nova kvöld með brasilísku söngkonunni Jussanam da Silva og Ásgeiri Ásgeirssyni. Ráin, Hafnargötu 19. Dagskrá föstudaginn 13 Opið hús í Hæfingarstöðinni. Handverk til sýnis og sölu og vöfflur. Hafnargata 90 13-21 Paintball – skemmtun.is- föstu- dag og laugardag. SBK, Grófinni 2-4 14-15.30 Léttur föstudagur á Nesvöllum. Dansatriði frá danssýningu eldri borgara af landsmóti 50+ Nesvellir/Þjónustumiðstöð, Njarðar- völlum 4. 16-20.30 Ljósanæturmót UMFN – Hraðmót kvenna í körfuknattleik. Íþróttahús Njarðvíkur 18 SLÁTUR – Gjörningar og tónleikar. Ný sýning í sýningarrýminu Suðsuð- vestri. Föstudag kl. 18.00 opnun og gjörningur. Laugardag kl. 15.00 tónleikar. Suðsuðvestur, Hafnargötu 22 19-21 Skólamatur býður gestum Ljósanætur upp á hina árlegu kjötsúpu. Á hátíðarsvæði við útisvið 19.30-22.30 Ljósanæturmótið í pílukasti og opið hús í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar. Opið hús alla helgina. Kaffi, þrautir og keppni. Hrannargata 6 20 Harmonikkuball Félags eldri borgara á Suðurnesjum. Nesvellir, Njarðarvellir 4 20-22.30 Stemning á stóra sviðinu. Fram koma: Lifun, Hellvar, Who Knew, Of Monsters and Men, BLAZ ROCA. Hátíðarsvæði – útisvið 20.30-23 Klikkaður kærleikur í Víkingaheimum. Öðruvísi sýning þar sem teflt verður saman tónlist, leiklist, myndlist og hönnun. Fram koma m.a.: Deep Jimi and the Zep Creams, Kvennakór Suðurnesja, Leikfélag Keflavíkur, Lína Rut og Spiral hönnun. Víkingaheimar, Víkingabraut 1. 23 Stórhljómsveitin Hjálmar með tónleika á Center. Skemmtistaðurinn Center, Hafnargötu 29. 00-03 Dansleikur með keflvísku stuðsveitinni Júdas, sem svíkur engan! Ráin, Hafnargötu 19 Dagskrá laugardaginn 09 Reykjanesmaraþon Lífsstíls. Keppt er í vegalengdum: 3,5 km, 10 km og 21 km. Forskráning á hlaup.is Vatnaveröld, á horni Sunnubrautar og Skólavegar 10-16 Ljósanætursýning Flugmódels- félags Suðurnesja. Arnarvöllur við Seltjörn 10-18 Andlitsmálun fyrir börn á öllum aldri. Hafnargata 12, á planinu 11-12 Söguganga í umsjón Leiðsögu- manna Reykjaness. Gengið verður um Grófina upp á Hólmsberg og áleiðis að Helguvík undir leiðsögn Rannveigar Garðarsdóttur. Skessuhellir í Gróf, við smábátahöfn- ina. 11.45-12.45 Hressandi Fit Pilates í Yogahúsinu. Allir velkomnir. Yogahúsið, Holtsgötu 6, Njarðvík 12-22 Húsið okkar – opið hús, Tangó á Ljósanótt. Kynning á starfseminni: Heilbrigður lífsstíll, Holl næring, Handverk, Tangóskór, Tangódanssýn- ing kl. 18 og 20. Hringbraut 108, 230 Reykjanesbær 13-17 Rokkheimur Rúnars Júl verður opinn frá kl. 13.00 til 17.00 Ljósanætur- helgina. Á laugardeginum lifandi tónlist milli kl. 14.00 og 16.00. Listamenn Geimsteinsútgáfunnar koma fram m.a. Lifun, Eldar, Valdimar, Bjartmar, Myrra Rós o.fl. Skólavegur 12 13.30-14 Árgangagangan – Og allir með! Einn af hápunktum Ljósanæt- urhátíðarinnar. Þátttakendur hefja gönguna frá því húsnúmeri sem inniheldur fæðingarár viðkomandi. Aðkomugestir velkomnir í gönguna. Lagt af stað frá Hafnargötu 88 14-16 Andlit – keðjusagarperformans í umsjón myndlistarmannsins Daníels Hjartar. Verkin boðin upp á staðnum. Port við Svarta pakkhús 14-18 Húllumhæ á Hljómvalshorni! Árgangagangan gengur hjá, bílalest ekur hjá, Salsamafían, Danskompaní, Brynballett. Á horni Hafnargötu og Tjarnargötu 14-18 Fjölskyldudagskrá á útisviði. Fjóla tröllastelpa kynnir. Ávarp bæjarstjóra Árna Sigfússonar, Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Leikfélag Keflavíkur, Gospelkrakkar, Danskompaní, Listefli á Ljósanótt – Keflavíkurkirkja, Brynballett, Einar Mikael töframaður, Bossa Nova tónlist. Útisvið við Ægisgötu 14–19 Barna- og unglingastarf Golfklúbbs Suðurnesja býður upp á skemmtilegar og fjölbreyttar þrautir fyrir unga sem aldna gegn vægu verði. Hátíðarsvæði 14.30-17.30 Syngjandi sveifla í Duushúsum. Nýir tónleikar hefjast á hálftímafresti og eru til skiptis í Bátasal og Bíósal. Karlakór Keflavíkur, Félag harmonikkuunnenda, Söngsveit Suðurnesja, brasilíska söngkonan Jussanam da Silva, Kvennakór Suðurnesja, Söngsveitin Víkingarnir. Duushús, Duusgata 2-8 14.30-15 Leikfélag Keflavíkur með leikþátt og uppákomur. Stóra sviðið og Hafnargatan. 14.30 og 16.30 Fataverslunin Kóda sýnir nýju haustvörurnar í tískusýn- ingu. Hafnargata 15 14.30-16 Opið Ljósanæturbriddsmót að lokinni árgangagöngunni. Kjarni, Hafnargötu 57 14.30-17 Lifandi tónlist og dans í porti Svarta pakkhúss. Danskompaní, Salsamafían, Brynballett, Ástþór Óðinn rappari, Félag harmonikkuunnenda. Svarta pakkhúsport, Hafnargötu 2 14.30 og 16 Örtónleikar Six Years On á vinnustofu Magdalena Sirry Design í Fischershúsi. Fischershús, Hafnargötu 2 15-16 Sýningarakstur barna á mótorkrosshjólum í umsjón Vélhjóla- félags Reykjaness. Grófin (bak við SBK) 15-17 Eru ekki allir í lummustuði! – Skessan býður í lummur Svarti hellir, Gróf, við smábátahöfnina. 15-18 Bíla- og bifhjólasýning. Bílalest ásamt bifhjólum ekur niður Hafnar- götu. Keflavíkurtún gegnt Duushúsunum 16-16.20 Ástþór Óðinn með lög af plötunni Both Ways. Svarta Pakkhúsið 16-16.30 Jussanam da Silva og Andrés Þór leika saman Bossa Nova tónlist. Bátasalur Duushúsum. Kl. 16.00-17.00 Síðdegistónleikar á Ránni með trúbadornum Einari Erni. Ráin Hafnargötu 17.30-18 Jussanam da Silva og Andrés Þór leika saman Bossa Nova tónlist Útisvið á hátíðarsvæði. 20-23 Kvölddagskrá á útisviði „Um Ljósanótt við leiðumst okkar veg... „ Fram koma: Friðrik Dór, Magnús og Jóhann, Baggalútur, Helgi Björns og Reiðmenn vindanna, Hljómsveitin Valdimar. Útisvið við Ægisgötu 22 Blaz Roca/Plötusnúðaveisla á skemmtistaðnum Center. Center, Hafnargötu 29. 22.15 Flugeldasýning Hátíðarsvæði 01 Ljósanæturballið 2011 í Stapanum. Páll Óskar. Stapinn Dagskrá sunnudaginn 08-16 Ljósanæturmót Golfklúbbs Suðurnesja og Hótel Keflavíkur. Hólmsvöllur í Leiru 13-15 Viltu læra að töfra eins og Harry Potter? Námskeið í töfrabrögðum í umsjón Einars Mikaels, töframannsins snjalla. Íþróttaakademían, Krossmóa 58 14-15 Fjölskyldu- og útgáfutónleikar Gospelkrakka. Keflavíkurkirkja 15-16 Ljóðahópur Gjábakka flytur frumsamin ljóð. Kaffi Duus 16 og 20 Hátíðartónleikar Ljósanætur 2011. Með blik í auga – Tónlist og tíðarandi áranna 1950–1970 í flutningi frábærra söngvara af Suðurnesjum: Valdimar Guðmundsson, Fríða Dís Guðmundsdóttir, Bríet Sunna Valdemarsdóttir, Jana María Guð- mundsdóttir, Guðmundur Hermanns- son, Birna Rúnarsdóttir, Sveinn Sveinsson o.fl. ásamt 14 manna hljómsveit. Andrew‘s Theater Dagskrá Ljósanætur ljosanott.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.