Fréttablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 40
1. SEPTEMBER 2011 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● ljósanótt ● BÍLA OG BIFHJÓLA SÝNING Bílalest ásamt bif- hjólum leggur af stað niður Hafnargötuna kl. 15 á laugar- deginum. Lestin endar för sína við Duushús og verða ökutæk- in til sýnis á Keflavíkurtúni. Þátt- takendur í lestinni eru m.a. frá bifhjólaklúbbnum Örnum, Bif- hjólaklúbbi Suðurnesja, forn- bílaklúbbi Íslands, Jeppaklúbbn- um 4X4 og Krúser félagi áhuga- manna um akstur og bíla. ● TÓNLIST OG SÝNINGAR Í DUUSHÚSUM Í Duushúsum við Smábátahöfnina í Keflavík verða fjórar ólíkar sýningar um Ljósanætur- helgina auk fjölda tónleika. Í bátasalnum má sjá yfir 100 fiskibátalíkön eftir Grím Karlsson, í öðrum er sýning um líf og áhrif Kanans á „Vellinum“ í þeim þriðja er listsýningin Dúkka og í þeim fjórða grafíksýningin Óvætt- ir og aðrar vættir. Þeir sem koma fram á tónleikum þessa helgi eru m.a. Karla- kór Keflavíkur, Kvenna- kór Suðurnesja, Söngsveit Suðurnesja, Söngsveitin Víkingarnir og Félag harm- onikkuunnenda á Suður- nesjum. ● REYKJANESMARAÞON Einn af árlegum viðburðum á Ljósanótt er Reykjanes-mara- þon Lífstíls. Keppt er í eftir- töldum vegalengdum, 3,5 km, 10 km og 21 km. Tímamæling með flögu verður notuð í 10 og 21 km vegalengdum en ekki í skemmtiskokkinu. Rásmark og endamark verða við Vatnaveröld í Keflavík. Forskráning er á vefn- um hlaup.is og lýkur henni á föstudeginum fyrir hlaupið, þar má einnig sjá nánari upplýsing- ar um hlaupið. ● SKESSAN Í HELLINUM BÝÐUR Í LUMMUR Í tilefni Ljósanætur mun Skessan í hell- inum bjóða börnum í lummur á laugardaginn frá kl. 15-17 og verður vinkona hennar, trölla- stelpan Fjóla, henni til aðstoðar. Skessan er í fullri skessustærð og situr sofandi í ruggustól í eldhús- inu. Þetta er sama skessan og er í bókunum hennar Herdísar Egilsdóttur, Sigga og skessan í Fjallinu. Gest- ir geta skoðað hellinn hennar og rúmið hennar og séð hana í eldhúsinu. Skessan óskar einnig eftir bréfum og teikningum frá börnum og hægt er að vera í sambandi við hana á vefnum skessan.is. ● ÓKEYPIS KJÖTSÚPA Það er víðar en á Dalvík sem gestum er boðið í súpu! Fyrir- tækið Skólamatur hefur í mörg ár boðið gestum Ljósanæt- ur í heita kjötsúpu á tónleik- unum við stóra sviðið á föstu- dagskvöldinu. Súpan er að sjálf- sögðu ókeypis og mun ylja gestum í kvöldhúminu. ● WWW.LJOSANOTT.IS Á vefsíðunni ljosanott.is má fá allar upplýsingar um hátíðina. Bæði má skoða dagskrá í heild og einstaka dagskrárliði. Þar eru birtar fréttir og skoða má myndir sem teknar hafa verið á hátíðinni í gegnum tíðina. · Ef þú gerist á skrifan di og gr eiðir me ð VISA kredit korti fæ rðu allt að 30% a fslátt. · 10% au kaafslá ttur í þ rjá mán uði. · 12 vins ælustu fjölvar psstöð varnar fylgja frítt m eð fyrs ta mán uðinn. Gildir til 3. ok tóber. 25 ára afmælisveisla Stöðvar 2 heldur áfram í allan vetur með glæsilegri dagskrá þar sem allir finna eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi: Metnaðarfullt innlent efni, vinsælustu erlendu þættina og vandað talsett barnaefni auk meira en 200 úrvalsmynda á Stöð 2 Bíó í hverjum mánuði. Og í september byrjar fjöldi nýrra þátta; ekki síst Spaugstofan og X-Factor með Simon Cowell o.fl. o.fl. Boðgre iðsluti lboð Já þú færð svo sannarlega meira fyrir peningana með áskrift að Stöð 2 því Stöð 2 Extra, Stöð 2 Bíó og plúsrásirnar fylgja frítt með - svo nú getur þú valið úr um 56 klukkustundum* af frábæru sjónvarpsefni á hverjum einasta sólarhring! Og Vildartilboð til áskrifenda geta sparað meira en greitt er í áskrift. *a ð m eð al ta li á S tö ð 2, S tö ð 2 Bí ó og S tö ð 2 Ex tr a á só la rh rin g FÍT O N / SÍA Þú færð meira VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.