Fréttablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 1. september 2011 35 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 01. september 2011 ➜ Leiklist 18.00 Lókal - alþjóðleg leiklistarhá- tíð í Reykjavík hefst með opnunarhófi í Tjarnarbíói. Hátíðin stendur yfir dagana 1. - 4. september. Nánari upplýsingar má finna á www.lokal.is. 20.00 Leikverkið School of Trans- formation sýnt í Tjarnarbíói. Sýningin er hluti af leiklistarhátíðinni Lókal og samvinnuverkefni netleikhússins Her- bergi 408 og norska leikhópsins Mobile Homes. Miðaverð er kr. 3.200 en hátíðarpassi kostar kr. 15.000. ➜ Opnanir 17.00 Sýningin Brosir þangað sólin inn opnuð í Kirsuberjatrénu, Vestur- götu 4. Þar verða sýnd verk eftir ein- staklinga með þroskafrávik sem starfa hjá Örva. Allir velkomnir. 18.00 Sýningin Dúkka opnuð í sýn- ingarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Allir velkomnir. ➜ Íþróttir 17.00 U21 landslið karla í fótbolta keppir gegn Belgíu í undankeppni EM 2013 á Vodafonevellinum, Hlíðarenda. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Heimildamyndir 17.00 Konfúsíusarstofnunin Norður- ljós sýnir kínversku heimildarmyndina Hinsti flutningurinn úr heimildar- myndaröðinni China Screen í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Aðgangur er ókeypis. ➜ Uppistand 21.00 Inn- rásarvíking- arnir Beggi blindi, Rökkvi Vésteins og Elva Dögg Gunnarsdóttir með uppistand í Salthúsinu í Grindavík. Aðgangseyrir er kr. 1.500. ➜ Tónlist 21.00 Lím Drím Tím syngjandi plötusnúðar koma fram í fyrsta sinn á Faktorý. Allir velkomnir. 21.00 Breakbeat.is kvöld á Prikinu þar sem Fróði, Hypno og Suspect B þeyta skífum. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Plötusnúðarnir Karíus & Baktus þeyta skífum á Kaffibarnum. Allir velkomnir. ➜ Tónlistarhátíð 18.00 Samúel Jón Samúelsson Big Band með tónleika á Faktorý. Dj Lucky þeytir skífum. Tónleikarnir eru hluti af Jazzhátíð Reykjavíkur. Aðgangseyrir er kr. 2.000. ➜ Myndlist 11.00 Ragnhildur Jóhanns, mynd- listarkona, sýnir ný verk í bland við eldri verk á sýningunni Orðbelg í verslun og veitingastofu Þjóðmenningarhússins. Verkin eru til sölu og allir eru velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Myndlistarsýningin Almynstur verður opnuð í Listasafni Árnesinga á laugardag. Þar verða verk Arnars Herbertssonar, JBK Ransu og Davíðs Arnar Halldórssonar skoðuð í samhengi þar sem sýningarstjórinn, Sigríður Melrós Ólafsdóttir, leit- ast við að varpa ljósi á hvað þeir eigi sameiginlegt og hvað skilji þá að í ljósi listasögunnar. Arnar, JBK og Davíð Örn er starfandi mynd- listarmenn sem þekkjast ekki persónulega og eru hver af sinni kynslóð. Í tilkynningu frá Listasafni Árnesinga segir að þeir hafi allir valið sér tjáning- armáta óhlutbundinnar listar og dragi fram form og mynstur í sterkum litum. Arnar Hertbertsson hóf feril sinn með haust- sýningum FÍM um miðjan 7. áratuginn 1965 en gekk fljótlega til liðs við framúrstefnuhreyfinguna SÚM. Verk JBK Ransu eru oftar en ekki þaulhugsuð konseptverk þar sem hann teflir gjarnan saman ólíkum straumum í myndlist. Davíð Örn er fulltrúi enn nýrri strauma, sem spretta upp úr teikni- myndum, tölvugrafík og götulist. Sigríður Melrós er menntaður myndlistarmaður en hefur snúið sér að sýningargerð og sýningar- stjórnun. Hún er nú deildarstjóri sýningardeildar Listasafns Íslands. Opnunin hefst klukkan 15. Almynstur í Listasafni Árnesinga NÝTT STAR BRONZER ENDINGARGOTT SÓLARPÚÐUR. FULLKOMINN LJÓMANDI SÓLARLITUR. Eilífur sólarkoss 4 mattandi og 4 ljómandi sólarlitir við hlustum! Í LYFJUM & HEILSU KRINGLUNNI 1. – 4. SEPTEMBER LANCÔME KYNNING Vertu velkomin og fáðu ráðgjöf og leiðbeiningar. 20% Púðurbursti fyrir sólarpúður fylgir með fyrstu 30 sólarpúðrunum sem seljast. ALMYNSTUR Verk eftir Arnar Herbertsson, JBK Ransu og Davíð Örn Halldórsson verða til sýnis í Listasafni Árnesinga, skoðað hvað þeir eiga sameiginlegt og hvað skilur þá að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.