Fréttablaðið - 01.09.2011, Page 34

Fréttablaðið - 01.09.2011, Page 34
1. SEPTEMBER 2011 FIMMTUDAGUR2 ● fréttablaðið ● ljósanótt Dagskrá fimmtudaginn 1. sept. Opnun myndlistarsýninga víðs vegar um bæinn Mikið er um dýrðir seinni part fimmtudags og fram á kvöld þegar myndlistarsýningarnar verða opnaðar hver á fætur annarri víðs vegar um bæinn. Mikil stemning hefur skapast í bænum á þessum tíma og fólk flykkist á sýningarnar, gjarnan prýtt skemmtilegum höfuðfötum. 10-17 Skessan í hellinum óskar eftir myndum og bréfum frá börnum alla helgina. Svarti hellir, Gróf við smábátahöfnina 10.30 Setning Ljósanætur. Þúsundir grunn- og leikskólabarna sleppa blöðrum til himins til tákns um fjölbreytileika mannkynsins. Myllubakkaskóli 13-15 Opið púttmót í boði Toyota í Reykjanesbæ í umsjón Púttklúbbs Suðurnesja. Mánaflöt 13-22 Birna spákona með tarotlagnir alla helgina. Íshússtígur 3 17-21.30 Ljósanæturmót UMFN – Hraðmót kvenna í körfuknattleik Íþróttahús Njarðvíkur 18-20 Dúkka – Ný sýning opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar. Verk eftir Valgerði Guðlaugsdóttur. Duushús, Duusgötu 2-8 19.30-23.30 Tónleikar unga fólksins. Fjör í Frumleikhúsinu. Sabina Siv, Ásjón, Ástþór Óðinn, Alchemia, A Day in December, Úlfur Úlfur, Hydrophobic Starfish, Hotel Rotterdam, Wicked Strangers, Reason to Believe, Askur Yggdrasils Frumleikhús, Vesturbraut. 20-22 Sagnakvöld á Nesvöllum í umsjón Félags eldri borgara á Suðurnesjum. Sögumenn: Hanna María Karlsdóttir leikari, Ingibjörg Kjartansdóttir leiðbeinandi og Jóhanna Kristinsdóttir, húsmóðir og íbúi á Nesvöllum. Nesvellir, Njarðarvellir 4 21-23 BluesAkademian með Tryggva Hübner. Baldur Guðmundsson verður gestaleikari. Frítt inn í boði Blúsfélags Suðurnesja. Við Kaffi Duus 23 Trúbadoratríóið Offside með tónleika á Center. Frítt inn. Center, Hafnargata 29 23-01 Bossa Nova kvöld með brasilísku söngkonunni Jussanam da Silva og Ásgeiri Ásgeirssyni. Ráin, Hafnargötu 19. Dagskrá föstudaginn 13 Opið hús í Hæfingarstöðinni. Handverk til sýnis og sölu og vöfflur. Hafnargata 90 13-21 Paintball – skemmtun.is- föstu- dag og laugardag. SBK, Grófinni 2-4 14-15.30 Léttur föstudagur á Nesvöllum. Dansatriði frá danssýningu eldri borgara af landsmóti 50+ Nesvellir/Þjónustumiðstöð, Njarðar- völlum 4. 16-20.30 Ljósanæturmót UMFN – Hraðmót kvenna í körfuknattleik. Íþróttahús Njarðvíkur 18 SLÁTUR – Gjörningar og tónleikar. Ný sýning í sýningarrýminu Suðsuð- vestri. Föstudag kl. 18.00 opnun og gjörningur. Laugardag kl. 15.00 tónleikar. Suðsuðvestur, Hafnargötu 22 19-21 Skólamatur býður gestum Ljósanætur upp á hina árlegu kjötsúpu. Á hátíðarsvæði við útisvið 19.30-22.30 Ljósanæturmótið í pílukasti og opið hús í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar. Opið hús alla helgina. Kaffi, þrautir og keppni. Hrannargata 6 20 Harmonikkuball Félags eldri borgara á Suðurnesjum. Nesvellir, Njarðarvellir 4 20-22.30 Stemning á stóra sviðinu. Fram koma: Lifun, Hellvar, Who Knew, Of Monsters and Men, BLAZ ROCA. Hátíðarsvæði – útisvið 20.30-23 Klikkaður kærleikur í Víkingaheimum. Öðruvísi sýning þar sem teflt verður saman tónlist, leiklist, myndlist og hönnun. Fram koma m.a.: Deep Jimi and the Zep Creams, Kvennakór Suðurnesja, Leikfélag Keflavíkur, Lína Rut og Spiral hönnun. Víkingaheimar, Víkingabraut 1. 23 Stórhljómsveitin Hjálmar með tónleika á Center. Skemmtistaðurinn Center, Hafnargötu 29. 00-03 Dansleikur með keflvísku stuðsveitinni Júdas, sem svíkur engan! Ráin, Hafnargötu 19 Dagskrá laugardaginn 09 Reykjanesmaraþon Lífsstíls. Keppt er í vegalengdum: 3,5 km, 10 km og 21 km. Forskráning á hlaup.is Vatnaveröld, á horni Sunnubrautar og Skólavegar 10-16 Ljósanætursýning Flugmódels- félags Suðurnesja. Arnarvöllur við Seltjörn 10-18 Andlitsmálun fyrir börn á öllum aldri. Hafnargata 12, á planinu 11-12 Söguganga í umsjón Leiðsögu- manna Reykjaness. Gengið verður um Grófina upp á Hólmsberg og áleiðis að Helguvík undir leiðsögn Rannveigar Garðarsdóttur. Skessuhellir í Gróf, við smábátahöfn- ina. 11.45-12.45 Hressandi Fit Pilates í Yogahúsinu. Allir velkomnir. Yogahúsið, Holtsgötu 6, Njarðvík 12-22 Húsið okkar – opið hús, Tangó á Ljósanótt. Kynning á starfseminni: Heilbrigður lífsstíll, Holl næring, Handverk, Tangóskór, Tangódanssýn- ing kl. 18 og 20. Hringbraut 108, 230 Reykjanesbær 13-17 Rokkheimur Rúnars Júl verður opinn frá kl. 13.00 til 17.00 Ljósanætur- helgina. Á laugardeginum lifandi tónlist milli kl. 14.00 og 16.00. Listamenn Geimsteinsútgáfunnar koma fram m.a. Lifun, Eldar, Valdimar, Bjartmar, Myrra Rós o.fl. Skólavegur 12 13.30-14 Árgangagangan – Og allir með! Einn af hápunktum Ljósanæt- urhátíðarinnar. Þátttakendur hefja gönguna frá því húsnúmeri sem inniheldur fæðingarár viðkomandi. Aðkomugestir velkomnir í gönguna. Lagt af stað frá Hafnargötu 88 14-16 Andlit – keðjusagarperformans í umsjón myndlistarmannsins Daníels Hjartar. Verkin boðin upp á staðnum. Port við Svarta pakkhús 14-18 Húllumhæ á Hljómvalshorni! Árgangagangan gengur hjá, bílalest ekur hjá, Salsamafían, Danskompaní, Brynballett. Á horni Hafnargötu og Tjarnargötu 14-18 Fjölskyldudagskrá á útisviði. Fjóla tröllastelpa kynnir. Ávarp bæjarstjóra Árna Sigfússonar, Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Leikfélag Keflavíkur, Gospelkrakkar, Danskompaní, Listefli á Ljósanótt – Keflavíkurkirkja, Brynballett, Einar Mikael töframaður, Bossa Nova tónlist. Útisvið við Ægisgötu 14–19 Barna- og unglingastarf Golfklúbbs Suðurnesja býður upp á skemmtilegar og fjölbreyttar þrautir fyrir unga sem aldna gegn vægu verði. Hátíðarsvæði 14.30-17.30 Syngjandi sveifla í Duushúsum. Nýir tónleikar hefjast á hálftímafresti og eru til skiptis í Bátasal og Bíósal. Karlakór Keflavíkur, Félag harmonikkuunnenda, Söngsveit Suðurnesja, brasilíska söngkonan Jussanam da Silva, Kvennakór Suðurnesja, Söngsveitin Víkingarnir. Duushús, Duusgata 2-8 14.30-15 Leikfélag Keflavíkur með leikþátt og uppákomur. Stóra sviðið og Hafnargatan. 14.30 og 16.30 Fataverslunin Kóda sýnir nýju haustvörurnar í tískusýn- ingu. Hafnargata 15 14.30-16 Opið Ljósanæturbriddsmót að lokinni árgangagöngunni. Kjarni, Hafnargötu 57 14.30-17 Lifandi tónlist og dans í porti Svarta pakkhúss. Danskompaní, Salsamafían, Brynballett, Ástþór Óðinn rappari, Félag harmonikkuunnenda. Svarta pakkhúsport, Hafnargötu 2 14.30 og 16 Örtónleikar Six Years On á vinnustofu Magdalena Sirry Design í Fischershúsi. Fischershús, Hafnargötu 2 15-16 Sýningarakstur barna á mótorkrosshjólum í umsjón Vélhjóla- félags Reykjaness. Grófin (bak við SBK) 15-17 Eru ekki allir í lummustuði! – Skessan býður í lummur Svarti hellir, Gróf, við smábátahöfnina. 15-18 Bíla- og bifhjólasýning. Bílalest ásamt bifhjólum ekur niður Hafnar- götu. Keflavíkurtún gegnt Duushúsunum 16-16.20 Ástþór Óðinn með lög af plötunni Both Ways. Svarta Pakkhúsið 16-16.30 Jussanam da Silva og Andrés Þór leika saman Bossa Nova tónlist. Bátasalur Duushúsum. Kl. 16.00-17.00 Síðdegistónleikar á Ránni með trúbadornum Einari Erni. Ráin Hafnargötu 17.30-18 Jussanam da Silva og Andrés Þór leika saman Bossa Nova tónlist Útisvið á hátíðarsvæði. 20-23 Kvölddagskrá á útisviði „Um Ljósanótt við leiðumst okkar veg... „ Fram koma: Friðrik Dór, Magnús og Jóhann, Baggalútur, Helgi Björns og Reiðmenn vindanna, Hljómsveitin Valdimar. Útisvið við Ægisgötu 22 Blaz Roca/Plötusnúðaveisla á skemmtistaðnum Center. Center, Hafnargötu 29. 22.15 Flugeldasýning Hátíðarsvæði 01 Ljósanæturballið 2011 í Stapanum. Páll Óskar. Stapinn Dagskrá sunnudaginn 08-16 Ljósanæturmót Golfklúbbs Suðurnesja og Hótel Keflavíkur. Hólmsvöllur í Leiru 13-15 Viltu læra að töfra eins og Harry Potter? Námskeið í töfrabrögðum í umsjón Einars Mikaels, töframannsins snjalla. Íþróttaakademían, Krossmóa 58 14-15 Fjölskyldu- og útgáfutónleikar Gospelkrakka. Keflavíkurkirkja 15-16 Ljóðahópur Gjábakka flytur frumsamin ljóð. Kaffi Duus 16 og 20 Hátíðartónleikar Ljósanætur 2011. Með blik í auga – Tónlist og tíðarandi áranna 1950–1970 í flutningi frábærra söngvara af Suðurnesjum: Valdimar Guðmundsson, Fríða Dís Guðmundsdóttir, Bríet Sunna Valdemarsdóttir, Jana María Guð- mundsdóttir, Guðmundur Hermanns- son, Birna Rúnarsdóttir, Sveinn Sveinsson o.fl. ásamt 14 manna hljómsveit. Andrew‘s Theater Dagskrá Ljósanætur ljosanott.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.