Fréttablaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 48
10. september 2011 LAUGARDAGUR6 sími: 511 1144                          !     !  "   !   #       !"     " $  %    !   "          & '          %    & ( "                      & )      %  & *          $       & +                           ,        ,    #    %  -               ./               "         "   !  $ # $    $  "     ,       !       0 1    %  )1  2 1  3   4'45               !   %  6 %    7  8  $       $   9     :    ;// /<./      !    !          "#!$  !%     &   '  ( ))*)"+,(  -   !  .    ! !     & =     #        %      & (           & 7     $  "       & (         & *  ! "    " & =            Auglýst eftir forstöðumanni! Menningarmiðstöð Þingeyinga auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Menningarmiðstöð Þingeyinga er sjálfseignarstofnun á vegum þingeyskra sveitarfélaga. Undir Menningarmiðstöð Þingeyinga heyra Safnahúsið á Húsavík, Byggðasafnið Grenjaðarstað og Byggðasafn Norður-Þingeyinga á Snartarstöðum. Starfssvið: Starfið felur í sér framkvæmdastjórn að því er varðar starfsemi, þróun og skipulagningu ofangreindra safna. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólanám á menningarsögulegum grunni; sagnfræði, safn fræði, fornleifafræði eða skyldum greinum sem nýtist í starfi. • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar. • Þekking og reynsla af safnstarfi og öðru menningarstarfi æskileg. • Góð tungumála- og tölvuþekking. Leitað er að kraftmiklum, metnaðarfullum einstaklingi, sem er vanur sjálfstæðum vinnubrögðum og frumkvæði í störfum og á auðvelt með samskipti við fólk. Launakjör eru í samræmi við kjarasamninga Launanefndar sveitarfélaga við aðildarfélög BHM. Umsóknarfrestur er til og með 26. september nk. Umsóknir sendist á: Menningarmiðstöð Þingeyinga, Stóragarði 17, 640 Húsavík. Stjórn Menningarmiðstöðvar Þingeyinga áskilur sér rétt til að framlengja umsóknarfrestinn, ef nauðsyn krefur. Upplýsingar um starfið veita Ólína Arnkelsdóttir, formaður stjórnar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga í síma 865-8882, netfang olina@thingeyjarsveit.is og Sigrún Kristjánsdóttir forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, sími 896 8218, netfang safnahus@husmus.is Veitingastaðurinn Vegamót óskar eftir að ráða matreiðslumann vegna mikilla anna. Einnig vantar okkur vanan aðstoðarmann í eldhús og vanan pizzubakara. Fjörugur og skemmtilegur vinnustaður. Áhugasamir hafi samband við Stefán í s. 822 6160 EKKERT VENJULEGT SJÓNVARP ÁSKRIFTARSTJÓRI Starfssvið: · Stýrir fjölbreyttum söluverkefnum fyrir SkjáEinn, SkjáGolf, SkjáBíó og SkjáHeim. · Starfar með söluveri Skjásins að ýmsum söluverkefnum; skipuleggur samskipti við núverandi viðskiptavini. Umsjón með r áðningum hefur Ragna Margrét Norðdahl hjá Skiptum. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsóknir á ragnam@skipti.is Umsóknarfrestur er til og með 19. september 2011 Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. SkjárEinn auglýsir eftir öflugum áskriftarstjóra! Við leitum að einstaklingi með góða skipulagshæfileika, sem býr yfir frumkvæði, sjálfstæði og áhuga á að móta framtíðina með einni skemmtilegustu sjónvarpsstöð landsins. Skjárinn sér um rekstur SkjásEins, SkjásBíós, SkjásHeims og SkjásGolfs. SkjárEinn og SkjárGolf eru áskriftarstöðvar , SkjárBíó veitir aðgang að kvikmyndum heima í stofu og SkjárHeimur er endurvarp erlendra sjónvarpsstöðva. Hæfniskröfur: · Reynsla af stjórnun söluverkefna og sölustörfum nauðsynleg. · Frumkvæði, stjórnunar-, skipulags- og samstarfshæfileikar. · Háskólapróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Allt frá því að SkjárEinn hóf göngu sína árið 1999 hefur stöðin verið vinsæll valkostur hj á áhorfendum. Frá upphafi hefur áhersla verið lögð á fjölbreytta innlenda dagskrárgerð og vandaða erlenda þætti. SkjárEinn er oftast nefndur af öllum fjölmiðlum þegar spurt er hvaða miðil fólk noti helst þegar það vill slaka á. SkjárEinn hefur í gegnum tíðina boðið áhorfendum up áp fr ábærar sakamálaseríur, dramatík, raunveruleikaþætti og gamanþætti af bestu gerð. E N N E M M / S ÍA / N M 4 8 0 4 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.