Fréttablaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 88
10. september 2011 LAUGARDAGUR52
folk@frettabladid.is
STÖÐUPRÓF
Stöðupróf á vegum mennta- og
menningarmálaráðuneytisins verða haldin
í Mennta skólanum við Hamrahlíð 15. september kl. 16:00
í eftirfarandi tungumálum:
Albönsku, bosnísku, eistnesku, filippísku, finnsku, grísku,
hollensku, japönsku, kínversku, króatísku, litháísku,
portúgölsku, pólsku, rússnesku, serbnesku, sinhala,
taílensku, ungversku og víetnömsku.
Rafræn skráning í stöðupróf fer fram á heimasíðu skólans
http://www.mh.is/skolinn/exam/. Frekari upplýsingar á
skrifstofu skólans í síma 595-5200.
Sýna þarf persónuskilríki með mynd í prófinu.
Prófgjald, kr. 6000 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á
reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í banka 323 hb 26
nr 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis á
prófdegi, nauðsynlegt er að fram komi nafn og kennitala
próftaka. Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi
verið greitt.
PLACEMENT TESTS
Placement tests (for Secondary School credit) will be
held at Menntaskólinn við Hamrahlíð on September 15th
at 4 pm in the following languages:
Albanian, Bosnian, Chinese, Croatian, Dutch, Estonian,
Filipino, Finnish, Greek, Hungarian, Japanese, Lithuanian,
Portugese, Polish, Russian, Serbian, Sinhala, Thai, and
Vietnamese.
On-line registration takes place on the school website
http://www.mh.is/skolinn/exam/. For more information
call the school office tel. 595-5200. Everyone sitting the
test must show an ID with a picture.
The fee, kr. 6000 per test, should be paid to the account
of the Menntaskólinn við Hamrahlíð bank 323 – 26
– account no. 106, id. 460269-3509 before noon on the
15th. Please provide the name and identification number
of the examinee when paying. Only those that have paid
can sit the exam.
Rektor.
Menntaskólinn við Hamrahlíð
www.mh.is
Orka nýrra tíma – helgarnámskeið
17. -18. sept.
Áhrif orkulegra umbreytinga jarðar á daglegt líf
okkar og framtíð.
12 vikna Orkustöðvanámskeið 20. sept. – 6. des
Kennd undirstöðuatriði orkustöðavinnu og farið yfir hvernig
orkustöðvarnar tengjast efnislíkamanum.
12 vikna Heilunarnámskeið 21. sept. – 7. des
Farið í gegnum mismunandi heilunaraðferðir og kennd undir-
stöðuatriði fyrir orkuheilun. Æfingar í næmnisþjálfun, lestri
árulíkamans, notkun blómadropa og kristalla.
Nánar á Viskaoggledi.is s: 615 5710
og Heimurinyjuljosi.is
VISKA OG GLEÐI
NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN
Tímaritið GQ stendur fyrir
verðlaunaafhendingu á
hverju ári þar sem það
velur menn ársins. Fræga
fólkið fjölmennti á rauða
dregilinn og horfði á rokk-
arann Keith Richards val-
inn höfund ársins, U2
hljómsveit ársins og leikar-
ann Bradley Cooper, sem
hlaut titilinn alþjóðlegi
maður ársins. Ljósmyndar-
inn Mario Testino fékk
verðlaun fyrir að vera inn-
blástur ársins, hönnuður
ársins var Tommy Hilfiger
og kona ársins fyrirsætan
Lara Stone svo eitthvað sé
nefnt.
Verðlaunaafhendingin fór fram í
London og klæddust flestir sínu
fínasta pússi, sumir þó í efnis-
litlum flíkum sem skildu lítið eftir
fyrir ímyndunaraflið.
GEGNSÆTT Fyrirsætan og eigin-
kona knattspyrnukappans Peters
Crouch, Abigail Clancy, vakti mikla athygli
bresku pressunnar í þessum efnislitla og
gegnsæja kjól.
BUXUR Leikkonan
Charlize Theron mætti í
víðum gráum buxum.
Geisluðu á rauða dreglinum
BERT BAK
Daisy
Lowe var
glæsileg
í svörtum
blúndu-
kjól með
beru baki.
KONA
ÁRSINS
Fyrirsætan
Lara Stone
geislaði í
appelsínu-
gulum kjól.
KÖFLÓTT
Emma Watson
var glæsileg.
SÖNG-
FUGL-
INN
Leona
Lewis var
sæt með
rauða
tösku og
varalit í
stíl.
N
O
R
D
IC
PH
O
TO
/G
ET
TY
Leikkonan Reese Witherspoon lenti í
þeirri óskemmtilegu reynslu að keyrt
var á hana þegar hún var í sínum dag-
lega skokktúr um Santa Monica-hverfið í
Los Angeles. Witherspoon þurfti að fara
á spítala til að láta huga að smávægileg-
um meiðslum en bíllinn var ekki á mikl-
um hraða þegar hann keyrði á leikkon-
una. Það var 84 ára gömul kona sem var
við stýrið en ekki fylgir sögunni hvort
hún hafi meiðst.
Keyrt á Witherspoon
SMÁVÆGILEG MEIÐSL 84 ára
kona keyrði á Witherspoon.
7. PLATA kanadísku rokksveitarinnar Nickelback er væntanleg í plötubúðir hinn 2.nóvember. Sem þýðir að Tiger Woods ætti að geta tekið gleði sína á ný enda einn harðasti aðdáandi
sveitarinnar.