Fréttablaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 10. september 2011 9
Stjörnu-Odda óskar eftir tveimur
starfsmönnum í framleiðslu
Laghentir starfsmenn óskast í samsetningu á rafeindabúnaði,
unnið er með mjög fíngerða rafeindaíhluti. Það er kostur ef
viðkomandi hefur reynslu af rafeindasamsetningu og lóða-
vinnu, en er ekki skilyrði, við þjálfum sjálfir okkar starfsfólk.
Við förum fram á árangursmeðvitund, vandvirkni, samvisku-
semi og stundvísi.
Við bjóðum: Spennandi verkefni í samstarfi við samstilltan hóp
starfsmanna í fyrirtæki sem á sér mikla framtíðarmöguleika.
Stjörnu-Oddi framleiðir fyrst og fremst mælitæki, vörur
félagsins eru seldar um allan heim, aðallega til umhverfis-
rannsókna og til merkinga á dýrum/fiskum/fuglum, og til
iðnaðar.
Umsóknin sendist með tölvupóst á sigmar@star-oddi.com
eða bréflega til Stjörnu-Odda, Vatnagörðum 14, 104
Reykjavík, umsóknarfrestur er til mánudags 19 september.
Frekari upplýsingar veitir Sigmar Guðbjörnsson í síma 533
6060, heimasíða Stjörnu-Odda er www.star-oddi.com.
RequirementsResponsibilities
Treasury Specialist
www.marel.com/jobs
www.marel.com
Hlutastarf eldhús
Matsölustaðurinn Hjá Dóra í Mjódd óskar eftir
að ráða lipran og hressan einstakling til afgreiðslu
á heitum mat þrjá eftirmiðdaga í viku.
Íslenskukunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar í s. 557 3910 virka daga.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Skrifstofumaður Upplýsingar veita:Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 18. september nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.
Ice Africa óskar eftir að ráða skrifstofumann til starfa.
Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er íslenskur.
Starfssvið
• Útflutningsskjalagerð.
• Samskipti við flutningsfyrirtæki, (bókanir) og skýrslugerð.
• Skráning bókhalds.
• Ýmis önnur tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur
• Kunnátta í útflutningsskjalagerð.
• Góð almenn tölvukunnátta í Word, Excel o.fl.
• Góð íslensku- og enskukunnáttu, kunnátta í frönsku mikill kostur.
• Starfið krefst þess að viðkomandi sé talnaglöggur, nákvæmur og
skipulagður í öllum vinnubrögðum.
Íslenska félagið ehf. (Icegroup ltd.) er fiskútflutningsfyrirtæki. Fyrirtækið er
með starfsemi á Íslandi, í Noregi og í Marokkó. Eitt dótturfélaga Icegroup
heitir Ice Africa og er staðsett í Marokkó. www.icegroup.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Rafeindavirki
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 18. september nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.
Framtíðin er björt og við erum að stækka, þess vegna leitum við að
öflugum liðsmanni til þess að takast á við spennandi verkefni með okkur.
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Starfsmaðurinn verður í framleiðslustýriteymi VAKA.
Helstu verkefni
• Lokafrágangur á framleiðslu.
• Tækniaðstoð við undirverktaka.
• Fjarþjónusta við notendur.
• Viðgerðarþjónusta á verkstæði.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Rafeindavirkjun.
• Góð enskukunnátta skilyrði og eitt Norðurlandamál kostur.
• Góð þekking á Microsoft Windows nauðsynleg.
Við leitum að jákvæðum, vandvirkum, skipulögðum og
áhugasömum liðsmanni sem getur unnið sjálfstætt.
VAKI er leiðandi fyrirtæki í þróun og markaðssetningu tæknibúnaðar fyrir fiskeldi. Nánast
öll framleiðsla er seld á erlenda markaði í gegnum umboðsaðila eða dótturfyrirtæki erlendis.
VAKI hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands árið 2009. Starfsmenn eru 18 á Íslandi og
9 starfa í dótturfyrirtækum VAKA í Chile og Noregi. Sjá nánar á www.vaki.is