Fréttablaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 10. september 2011 17
WWW.FULBRIGHT.IS
Fulbright stofnunin auglýsir
styrki til Bandaríkjanna fyrir
skólaárið 2012-2013
Námsstyrkir:
til að hefja masters- eða doktorsnám.
Rannsóknarstyrkur: til vísinda og fræðimanns.
Cobb Family Fellowship styrkur: til framhald-
snáms við Miami háskóla í öllum fögum sem
kennd eru við skólann.
Frank Boas styrkur við Harvard Law School:
til framhalds-náms í alþjóðalögum.
Frekari upplýsingar um styrkina og
umsóknareyðublöð má nálgast á vefsíðunni:
www.fulbright.is.
Skilafrestur allra umsókna er til
kl. 16.00 föstudaginn 21. október nk.
TIL KYNNIS- OG NÁMSFERÐA
Um er að ræða ferðastyrki til þeirra sem vinna að sam-
starfsverkefnum sem varða tvö af löndunum þremur hið
minnsta. Hámarksstyrkur á hvern einstakling er 1.000
danskar krónur og hvert verkefni fær að hámarki 20.000
danskar krónur í heildarstyrk.
Sækja má um styrk til kynnis- og námsferða eftirtaldra:
Skóla
Íþróttahópa
Tónlistarhópa
Annars menningarsamstarfs
Allar nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum er
að finna á vef Ferðamálastofu, www.ferdamalastofa.is.
Umsóknir skulu vera á ensku eða dönsku.
Lokafrestur til að skila umsókn er 13. mars 2011 og mun
niðurstaða stjórnar NATA liggja fyrir eigi síðar en 20. apríl.
Umsóknir sendist á skraning@ferdamalastofa.is á rafrænu
formi.
TIL VERKEFNA Í FERÐAÞJÓNUSTU
Allir sem starfa að eflingu ferðaþjónustu á milli
landanna þriggja geta sótt um styrki á eftirfarandi
sviðum ferðaþjónustu:
Til markaðssetningar
Til nýsköpunar og vöruþróunar
Í kynnisferðir á milli ferðaþjónustufyrirtækja
Til gæða- og umhverfismála innan ferða-
þjónustunnar
Allar nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu-
blöðum er að finna á vef Ferðamálastofu,
www.ferdamalastofa.is.
Umsóknir skulu vera á ensku eða dönsku.
Lokafrestur til að skila umsókn er 13. mars 2011 og
mun niðurstaða stjórnar NATA liggja fyrir eigi síðar
en 20. apríl.
Umsóknir sendist á skraning@ferdamalastofa.is á
rafrænu formi.
Styrkir frá NATA
NATA er samstarfssamningur ferðamálaráðuneyta í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi. Markmið samningsins er að auka skilvirkni í samstarfi aðila er sinna ferðamálum
í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi með því að styrkja, samhæfa og tryggja framboð samvinnuverkefna aðildarlandanna á þeim sviðum ferðamála þar sem þau eiga
einkum sameiginlegra hagsmuna að gæta.
Auglýst eftir umsóknum í
Norrænu tungumála- og
menningaráætlun Nordplus
(Nordplus Nordiske Sprog-
og Kulturprogrammet)
• Styrkir til norrænna tungumálaverkefna
Norræna ráðherranefndin hefur ákveðið að Tungu-
mála- og menningaráætlun Nordplus verði mótuð
og komið á fót utan Menntaáætlunar Nordplus sem
sérstakur vettvangur helgaður norrænum tungu-
málum.
Fyrir aukaumsóknarfrest 15. október 2011 hefur
Tungumála- og menningaráætlun Nordplus til um-
ráða 427.000 EVRUR (um 70 m. íslenskar krónur) .
Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð
standa að Tungumála- og menningaráætlun
Nordplus 2008-2011. Einnig eiga sjálfsstjórnarsvæðin
Færeyjar, Grænland og Álandseyjar ásamt samíska
málsvæðinu aðild að verkefninu.
Meginmarkmið Tungumála- og menningaráætlunar
Nordplus á árunum 2008-2011 eru:
• Að styrkja málskilning og þá sérstaklega skilning á
grannmálunum (dönsku, norsku og sænsku).
• Að auka áhuga, þekkingu og skilning á norrænni
menningu, málum og lífsháttum.
Umsóknarfresturinn 15. október 2011 er aðeins fyrir
þann hluta áætlunarinnar sem er helgaður norræn-
um tungumálum og er um að ræða verkefni sem
hefjast frá og með janúar 2012. Veittir verða styrkir
til verkefna og samstarfsneta
(ekki skólaheimsókna).
Áherslur 2011
• Verkefni sem efla málskilning barna og
ungmenna (á dönsku, norsku, sænsku).
• Verkefni sem innihalda leiðbeiningar um hvernig
best sé að kenna dönsku, norsku og sænsku í
Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi og
samísku svæðunum.
• Verkefni sem innleiða verkefnið ’sprogpiloterne’ í
kennslu ungmenna (14-19 ára)*
• Verkefni sem styrkja stöðu málskilnings í
kennaramenntun og styrkja samvinnu um stefnu-
mótun á sviði norræna mála í kennaramenntun á
Norðurlöndunum.
• Verkefni sem innihalda hugleiðingar um val
háskóla á tungumálum sem kennt er á.
• Samstarfs- og þróunarverkefni á sviði tungutækni
• Verkefni sem stuðla að því að markmið norrænu
tungumálaherferðarinnar (Nordisk Sprog-
kampagne) náist*
*Upplýsingar:
• um Nordisk Sprogkampagne, sjá www.nordisk
sprogkampagne.org
• um ’sprogpiloterne’, sjá: www.sprogpiloter.dk
Öllum umsóknum verður að skila rafrænt gegnum
umsóknarkerfið ARS á slóðinni:
http://ars.norden.org
Umsóknarfrestur er 15. október 2011
Nánari upplýsingar á heimasíðu Landskrifstofu
Nordplus: www.nordplus.is
Upplýsingar á norrænum málum á aðalsíðu
Nordplus:
www.nordplusonline.org/sca/sprog_kultur
Einnig hefur verið opnað fyrir styrksumsóknir vegna
undirbúningsheimsókna kennara á leik- grunn- og
framhaldsskólastigi (Nordplus Junior) og fullorðins-
fræðslustofnana (Nordplus Voksen).
Umsóknarfrestur er 15. október.
Styrkir