Fréttablaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 46
Tækniþjónusta Icelandair (ITS) á Keflavíkurflugvelli óskar eftir sérfræðingi í
viðhaldskerfum (Maintenance Programmer) í verkfræðideild.
STARFSSVIÐ:
I Starfið felst í uppfærslu viðhaldskrafna, framsetningu viðhaldsfyrirmæla
í tölvukerfi félagsins
I Skýrslugerðir
I Samskipti við Flugmálastjórn
I Umsjón með „line manual“ fyrir vélar Icelandair og viðskiptavini Icelandair
HÆFNISKRÖFUR:
I Próf í verkfræði, tæknifræði eða flugvirkjun
I Þekking og reynsla í viðhaldskerfum flugvéla
I Góð enskukunnátta er nauðsynleg
I Mjög góð tölvukunnátta er nauðsynleg – sérstaklega í Excel
I Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
I Góðir samskiptahæfileikar
Fyrirspurnum svara:
Unnar M. Sumarliðason I 4250 819 I unnar@its.is
Kristín Björnsdóttir I 5050 155 I stina@icelandair.is
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 18. september 2011.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
T
S
5
62
79
0
9/
11
SÉRFRÆÐINGUR Í VIÐHALDSKERFUM
MAINTENANCE PROGRAMMER
Um er ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi.
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi, sem vill vinna sem hluti af liðsheild í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
Sérfræðingur hjá Áhættustýringu
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í markaðsáhættu hjá Áhættustýringu Landsbankans.
Helstu verkefni
» Eftirlit og greining á markaðsáhættu
» Þróun og viðhald líkana og kerfa
» Úrvinnsla og greining gagna
» Skýrslugerð
Menntunar- og hæfniskröfur
» Háskólapróf í verkfræði, viðskiptafræði,
hagfræði eða raunvísindum
» Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og
hæfni í mannlegum samskiptum
» Afbragðs tölfræði- og tölvukunnátta, for-
ritunarþekking og þekking/reynsla í SQL
» Reynsla af störfum á fjármálamarkaði og
áhættustýringu er kostur
» Færni til þess að tjá sig í ræðu og riti
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita Hrund Hauks-
dóttir, forstöðumaður í síma 410 7227 /
825 6114 og Bergþóra Sigurðardóttir hjá
Mannauði í síma 410 7907
Umsókn merkt „Áhættustýring –
sérfræðingur í markaðsáhættu“
fyllist út á vef bankans
Umsóknarfrestur er til og með
20. september nk.
Markaðsáhætta hefur það hlutverk að þekkja, meta, hafa eftirlit með og stuðla að stýringu á markaðs-
áhættu. Í starfinu felst einnig að hafa eftirlit með markaðsáhættu sjóða í stýringu hjá bankanum og
félögum tengdum honum.