Fréttablaðið - 10.09.2011, Page 46

Fréttablaðið - 10.09.2011, Page 46
Tækniþjónusta Icelandair (ITS) á Keflavíkurflugvelli óskar eftir sérfræðingi í viðhaldskerfum (Maintenance Programmer) í verkfræðideild. STARFSSVIÐ: I Starfið felst í uppfærslu viðhaldskrafna, framsetningu viðhaldsfyrirmæla í tölvukerfi félagsins I Skýrslugerðir I Samskipti við Flugmálastjórn I Umsjón með „line manual“ fyrir vélar Icelandair og viðskiptavini Icelandair HÆFNISKRÖFUR: I Próf í verkfræði, tæknifræði eða flugvirkjun I Þekking og reynsla í viðhaldskerfum flugvéla I Góð enskukunnátta er nauðsynleg I Mjög góð tölvukunnátta er nauðsynleg – sérstaklega í Excel I Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð I Góðir samskiptahæfileikar Fyrirspurnum svara: Unnar M. Sumarliðason I 4250 819 I unnar@its.is Kristín Björnsdóttir I 5050 155 I stina@icelandair.is Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 18. september 2011. ÍS L E N S K A S IA .I S I T S 5 62 79 0 9/ 11 SÉRFRÆÐINGUR Í VIÐHALDSKERFUM MAINTENANCE PROGRAMMER Um er ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi, sem vill vinna sem hluti af liðsheild í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Sérfræðingur hjá Áhættustýringu Laust er til umsóknar starf sérfræðings í markaðsáhættu hjá Áhættustýringu Landsbankans. Helstu verkefni » Eftirlit og greining á markaðsáhættu » Þróun og viðhald líkana og kerfa » Úrvinnsla og greining gagna » Skýrslugerð Menntunar- og hæfniskröfur » Háskólapróf í verkfræði, viðskiptafræði, hagfræði eða raunvísindum » Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum » Afbragðs tölfræði- og tölvukunnátta, for- ritunarþekking og þekking/reynsla í SQL » Reynsla af störfum á fjármálamarkaði og áhættustýringu er kostur » Færni til þess að tjá sig í ræðu og riti Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Hrund Hauks- dóttir, forstöðumaður í síma 410 7227 / 825 6114 og Bergþóra Sigurðardóttir hjá Mannauði í síma 410 7907 Umsókn merkt „Áhættustýring – sérfræðingur í markaðsáhættu“ fyllist út á vef bankans Umsóknarfrestur er til og með 20. september nk. Markaðsáhætta hefur það hlutverk að þekkja, meta, hafa eftirlit með og stuðla að stýringu á markaðs- áhættu. Í starfinu felst einnig að hafa eftirlit með markaðsáhættu sjóða í stýringu hjá bankanum og félögum tengdum honum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.