Fréttablaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 10.09.2011, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 10. 3 Getum bætt við okkur nokkrum nemendum á píanó og í söng Grensásvegi 3, 108 Reykjavík sími: 553 9210 postur@nyitonlistarskolinn.is www.nyitonlistarskolinn.is Píanó og hljómborðsnámskeiðin að hefjast. Skráning er hafin. Börn og fullorðnir - byrjendur og lengra komnir. 10 - 14 vikna námskeið í boði. Fleiri skemmtileg námskeið á döfinni. Ármúla 38 • s. 691 6980 pianoskoli@gmail.com pianoskolinn.is Fæst í Bónus og Inspired, Keflavíkurflugvelli HOLLUR BITAFISKUR + 80% prótín Fiskneysla er góð fyrir heilabúið Töfraflautan verður frumsýnd í Hörpu 22. október næstkomandi og þegar eru yfir 5.000 miðar seldir. Upphaflega var gert ráð fyrir sex sýningum en aukasýningu hefur verið bætt við sunnudaginn 20. nóvember til að mæta eftirspurn. Æfingar eru hafnar og munu margir af fremstu söngvurum þjóðarinnar stíga á stokk. TÓNLIST Fyrstu tónleikarnir í Ljáðu okkur eyra verða miðvikudaginn 14. september og síðan vikulega til 7. desember. Þetta er í þriðja sinn sem tónleikaröðin er haldin og er dagskráin aldrei auglýst fyrir fram. Áhorfendur vita því ekki á hverju þeir eiga von hverju sinni og er leyndardómurinn orðinn hluti af tónleikunum. „Það var nú ekki ætlunin þegar við byrjuðum,“ segir Gerrit Schuil, píanóleikari og umsjónar- maður Ljáðu okkur eyra, glaðlega þegar Fréttablaðið náði af honum tali í sólinni við Fríkirkjuna. „Mig langaði til að gera eitthvað fyrir fólk þegar kreppan skall á, bjóða því inn í kirkju til að hlusta á frábæra tónlist og þá skiptir í raun engu máli hver er að spila eða hver er að syngja hvað,“ segir Gerrit og bætir við að allir tón- leikarnir hafi verið vel sóttir og almenn ánægja með tiltækið. „Það gerist eitthvað mjög sérstakt þennan hálftíma sem erfitt er að útskýra. Ég held að það hafi líka eitthvað að gera með Fríkirkjuna sjálfa. Hún er falleg og inni í henni er mjög fallegt andrúmsloft. Það myndast mjög góð stemming bæði hjá þeim sem koma fram og hjá áhorfendum.“ Þó að Gerrit fáist ekki til að gefa upp hverjir muni koma fram segir hann þó einhverja þeirra sömu listamanna koma fram í vetur sem hafi áður verið með. Þá muni líka bætast við nýtt fólk. Tónleikarnir hefjast ævin- lega klukkan 12.15 og standa í hálftíma. Aðgangur er ókeypis en minni háttar framlag til flytj- enda í lok tónleika er þó vel þegið. Gerrit segist vonast til að sjá sem flesta. „Við bjóðum öllu því fólki sem á leið um Fríkirkjuveg í hádeginu á miðvikudögum að líta við í kirkj- unni og eiga þar stund með okkar fremsta tónlistarfólki.“ - rat Ljáðu okkur eyra Ljáðu okkur eyra er röð hádegistónleika sem haldnir verða á hverjum miðvikudegi í vetur í Fríkirkjunni. Píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil stendur á bak við tónleikana. Gerrit Schuil segir einstaka stemningu ríkja í Fríkirkjunni í hádeginu á miðvikudögum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.