Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1984, Blaðsíða 30

Faxi - 01.01.1984, Blaðsíða 30
Útskrift frá Fjölbrautaskólanum FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐUR- iðnnema um síftustu áramót. Aðalsteinsson, flugliði, Þorgeir NESJA útskrifaði 13 stúdenta og 14 Fremri röð frá vinstri: Rúnar Axelsson, vélvirkjun, Salbjörg Bjömsdóttir, V-2, Guðlaug Sveins- dóttir, hárskeri, Olöf Ósk Þórhalls- dóttir, hárgreiðsla, Svandís Georgs- dóttir, hárgreiðsla, Katrín Sigríður Reynisdóttir, V-2, Sólbjörg Hilm- arsdóttir, V-2, Svava Ásgeirsdóttir, V-2, Pétur Jakobsson, flugliði, Einar Guðmundsson, flugliði, Eiríkur Reynisson, húsasmíði, Hákon Helgason, flugliði, Jón Þórarinsson, flugliði. Aftari röð, stúdendar. F.v.: Valur Ketilsson, uppeldisbraut, Kalla Björg Karlsdóttir, uppeldisbraut, Stefanía Valgeirsdóttir, viðskipta- braut, Steinunn Njálsdóttir, við- skiptabraut, Helga Eiríksdóttir, málabraut, Sigríður Bima Bjöms- dóttir, viðskiptabraut, Halla Svav- arsdóttir, félagsfræðibraut, Anna Bima Jamison, uppeldisbraut, Ólaf- ur G. Sæmundsson, uppeldisbraut, Almar Eiríksson, viðskiptabraut, Ingibjörg E. Bjömsdóttir, viðskipta- braut, Birgir Þór Runólfsson, við- skiptabraut, Sveinþór Þórarinsson, viðskiptabraut. Mynd: Heimir. TROLL- LÍKÖN í TILRAUNATANKI MYNDSPÓLA FRÁ HIRTSHALS Sökum mikillar eftirspurnar býður Hampiðjan hf. nú til sölu myndspólu með upptöku frá tilraunatankinum í Hirtshals 21. júní í sumar þar sem prófuð voru 7 trolllíkön. Myndin er um 40 mín. löng,með íslensku tali og fylgir henni skýrsla með mæliniðurstöð- um. Peir sem vilja eignast myndina sendi inn pöntun ásamt 3500 kr. ávísun eða gíróseðli til Hampiðjunnar c/o Guðmundur Gunnarsson, þar sem fram kemur hvaða kerfi (VHS - BETA) óskað er eftir og hvert senda á mynd. HAMPIÐJAN Stakkholti 4, Reykjavik, sími 28100 30-FAXI 1

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.