Faxi - 01.04.1989, Side 21
SKÓLAR
Á
SUÐUR-
NESJUM
Skemmtunin var tvískipt, fyrst fyr-
ir 6 ára nemendur og nemendur 1.
og 2. bekkjar og síðan fyrir nem-
endur 3.-5. bekkjar. Skemmtiat-
riði voru sýnd í Félagsbíói. Að lok-
inni þeirri sýningu var farið í
íþróttahús skólans og þar dansað.
Einnig var félagsaðstaða skólans
opin og voru þar til staðar ýmis leik-
tæki og myndband.
9. Umsjón
Umsjón með félagsstarfinu er í
höndum kennara skólans.
10. Leiktœki
Nokkuð er til af leiktækjum og
voru kaup í vetur í lágmarki. Nauð-
synlegt er að yfirfara leiktækin,
taka úr umferð þau sem eru úr sér
gengin og kaupa önnur í staðinn.
11. Sjoppan
Eins og að undanfömu var sjoppa
rekin á vegum skólans. Nokkrir
nemendur 5. bekkjar sáu alfarið
um afgreiðslu í sjoppunni og aðstoð-
uðu jafnframt við uppsetningu leik-
tækja, miðasölu og tiltekt. Var
frammistaða þessara nemenda und-
antekningarlaust frábær og kunn-
um við þeim bestu þakkir íyrir. Af
rekstri sjoppunnar var nokkur
ágóði og rann hann óskiptur í rekst-
ur félagsstarfsins.
12. Heimsókn frá Ríkisútvarpinu
Eréttamaður frá bamaútvarpi
RUV kom í heimsókn þann dag sem
tombólan var haldin. Tékin vom
viðtöl við nemendur, kennara og
gesti þar sem fjallað var um félags-
starfið í skólanum og var því síðan
útvarpað í tvígang.
Myllubakkaskóli í dag
Einsogáður hefurkomiðfram, þá
eru nemendur Myllubakkaskóla í
dag samtals 787. Þeir eru á aldrin-
um 6—11 ára og skiptast í 36 bekkj-
ardeildir. Alls em kennslustofur 19
og 6 sérkennslustofur. íþrótta-
kennsla fer fram í íþróttasal skólans
og í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Sund er kennt í Sundhöll Keflavík-
ur.
Skóli á stærð við Myllubakka-
skóla er nokkuð stór vinnustaður.
Alls starfa viö skólann 55 manns.
Skólastjóri er Vilhjámur Ketilsson
og yfirkennari er Kristján A. Jóns-
son. Kennarar em 35 alls, þar af 9 í
hlutastarfi. Við húsvörslu og eftirlit
starfa þrír og þrír starfsmenn starfa
við fþróttahúsið. Þá em starfandi
við skólann hjúkmnarfræðingur,
skólaritari og matráðsskona og níu
manns sér um ræstingu og ganga-
vörslu. Formaður skólanefndar er
Vilhjálmur Ketilsson, skólastjóri.
Þóniís Iwmódsdóttir, formudur skólu-
ntjndur.
Þórdís Þormóðsdóttir. Við skólann
starfar Foreldra- og kennarafélag
sem stofnað var 1976 og er núver-
andi formaður Steinunn Njálsdótt-
ir.
HH/KAJ.
Hefur eitthvað breyst eða...
Þegar rætt er um breytingar sem
átt hafa sér stað í skólanum nú hin
síðari ár, koma þeir sem þar vinna
dags daglega ekki alltaf fljótlega
auga á þær. Sumt sem tekið hefur
verið upp virðist svo sjálfsagt eftir
að það hefst að mönnum finnst það
alltaf hafa verið þannig.
Nokkur dæmi er hægt að nefna
um þetta. Það em ekki ýkja mörg ár
síðan handmenntakennsla, saumar
og smíðar tengdust aðeins öðru
kyninu. Það var ekki talið álitlegt að
stelpa væri að smíða eða strákur að
sauma.
Sama má segja um þroskahefta,
þeir voru ekki inni í myndinni að
sækja skóla í heimahéraði og það
em þeir heldur ekki ennþá í öllum
skólum, því miður.
Kristjún A. Jónsson, yprkennuri.
Steinunn Njálsdóttir, formaður For-
eldra- og kennarafélagsins.
Stundaskrár nemenda þekkja all-
ir foreldrar, ekki hvað sízt frá eigin
skólagöngu og enn þann dag í dag
em þær gerðar. En kennslan fer
kannske ekki alveg í einu og öllu
eftir því sem á henni stendur heldur
skiptir hún tímunum niður á ein-
stakar greinar. Stundaskráin er nú
að verða einungis vinnuskýrsla
kennarans. Kennarar og nemendur
gera sér nú orðið vinnuáætlanir
viku eða í sumum tilfellum lengri
áætlun fram í tímann. Þar er gert
ráð fyrir ákveðinni vinnu ýmist í
skóla eða heima við. Þetta starf
þarfnast mikillar skipulagningar.
Þá má og einnig taka sem dæmi
alla undirbúningsvinnu og skipu-
lagningu skólastarfs kennara. Nú
finnst kennumm sjálfsagt í upphafi
skólaárs að skipuleggja starf sitt út
skólaárið með endurskoðun og enn
frekari skipulagningu um áramót.
Jafnhliða þessu vinna kennarar
saman í árgangahópum og skipu-
leggja þessa vinnu sína oft á tíðum
í smáatriðum. Öllum finnst núorðið
eölilegt að vinna á þennan hátt og
nýir kennarar halda að þannig hafi
þetta alltaf verið. En kennarar með
lengri kennslureynslu þekkja dæmi
um annað. Það var til að þegar
kennarar fóm úr skólum á vorin að
þeir höfðu ekki hugmynd um hvað
samkennarar þeirra höfðu aðhafst
eða kennt um veturinn. Kennslan
var þeirra einkamál.
Með aukinni þátttöku kennara í
námskeiðum breyttist þessi hugs-
unarháttur og menn urðu opnari
fyrir allri samvinnu. Þá fóm kenn-
arar að opna skrifborðsskúffumar
hver fyrir öðmm og hættu að safna
einungis fyrir sjálfa sig. Þeir komust
að því að þeir áttu sameiginlegt
áhugamál kennsluna. Þetta varð til
þss að sameiginlegir verkefnabank-
ar fyrir alla árganga vom gerðir,
verkefni sem allir ganga í, allir safna
í og nota.
Fylgifiskur alls náms í skólastarf-
inu, sem verður æ viðameira í eldri
deildum gmnnskólans er tóm-
stunda- og félagsstarfið. Hér í Kefla-
vík var riðið á vaðið með það hvað
varðar mikla samvinnu milli skól-
ans og bæjaryfirvalda. Ýmsir skólar
og bæjarfélög hafa horfið í sama far
hvað varðar allt skipulag þessa
ftjálsa tíma nemenda. Breytingin er
sú að skólahúsnæðið er miklu
meira notað til þessa þáttar en áður
tíðkaðist. Að loknum skóladegi tek-
ur við félagsstarf í skólum. Þar er
frjáls mæting, ekkert skyldufag, en
skipulagt starf sem skilar áreiðan-
lega mörgum ekki síðri árangri en
ýmsar námsgreinar gera.
Bókasöfn í skólum þekktust lítt
eða ekki fyrir 1970. í dag þykir
sjálfsagt að í hverjum skóla skuli
vera bókasafn. Við eigum því láni að
fagna að hafa óvenjugóð bókasöfn í
skólunum hér í Keflavík. Ad þeim
hefur verið hlúð í gegnum tíðina.
Nemendur fá ágæta tilsögn og
kennslu á bókasafni, þar sem upp-
bygging, röðun safnsins og notkun
þess er rækilega kynnt fyrir þeim.
Þar er kennt hvernig skuli unnið og
leitað eftir upplýsingum í bókum og
öðrum gögnum sem þar er að finna.
Sem lokaorð í þessari stuttu grein
vil ég nota hluta úr bæn kennarans,
sem mér finnst lýsa best þeim breyt-
ingum sem eru að verða, munu
verða eða eru orðnar í skólastarfi.
En þar segir:
Hjálpa mér að hjálpa þessum
bömum, svo að lærdómur þeirra sé
ekki bara sá að leggja eitthvað á
minnið, heldur miklu fremur að
nota vit skilning og sjálfstæði.
Vilhjálmur Ketilsson.
FAXl 137