Faxi - 01.12.2000, Qupperneq 19
IAXI JÓIiAltLAI) 2IIIIII
íjölskyldunni og vandamanna sem og
vinahópsins stóra sem ávallt hélt góðu
sambandi.
Við skulum gefa Kristjönu oiðið í
blaðaviðtölum, á einum stað segir hún:
>»Eg hef alltaf litið þannig á mína fötlun
að hún hefði getað verið verri, það hefur
hjálpað mér. Hefði ég t.d. misst hand-
Egg, þá hefði ég ekki getað gert neitt í
höndunum en það einmitt styttir mér
stundimar.“ Og annars staðar segir hún.
»Ég á góð böm, sem vilja allt fyrir mig
gera, yndislegan eiginmann og elsku-
leg bamaböm. Hvað er hægt að kreijast
'tieira af lífínu.“Já, Kristjönu Signði
Ólafsdóttur langaði svo sannarlega að
lifa, sem hún og gerði með reisn þótt oft
hafi dimmt í lífi hennar, hvar Ijósið vaið
þá bjartara og lýsti henni enn skærar
°g vaiðeíhrdæmi þeim er henni kynnt-
ust. Bænarhjartað var heitt og beðið fyr-
*r öllum sem henni vora kærir því hún
átti frelsarar sem hún treysti fyrir öllu.
Sálmur (nr. 390) Matthíasar
Jochumssonar var einn af sálmunum
sem Sjana las sjálf svo oft og vildi að
yrði lesin við hennar útfararstund.
Ég trúi á Guð, þó titri hjartað veika
og tárin blindi augna minna ljós,
ég trúi, þótt mér trúin finnist reika
og titra líkt og stormi slegin rós,
ég trúi, því að allt er annars farö
og ekkert, sem er mitt, er lengur til,
og h'fið sjálft er oiðið eins og skarið,
svo eg sé varla handa minna skil.
Ég trúi á Guð. Ég trúði alla stund
og tár mín hafa drukkið Herrans ljós
og vökvað aftur hjartans liljulund,
svo lifa skyldi þó hin besta rós.
Já, þó mér sífellt svíði dreyrug und,
skal sál mín óma frama að dauðans ós:
»Ég trúi“. Þó mig nísti tár og tregi,
ég trúi á Guð og lifi, þó ég deyi.
Blessuð sé minning
Kristjönu Sigríðar Ólafsdóttur.
Gunnar Sveinsson:
Starfsskýrsla Málfundafélagsins Faxa
tímabilið 10. október 1999 - 10. október 2000.
Alls vora haldnir 12 fundir á starfstímanuin og vora fluttar ellefu framsögur.
Framsögumaður
Magnús Hiualdsson
Geirmundur Kristinsson
Gunnar Sveinsson
Karl St. Guðnason
Kristján A. Jónsson
Hjálmar Stefánsson
Helgi Hólrn
Eiríkur Guðnason (gestur)
Hannes Einarsson
Hilmar Pétursson
Framsöguefni
Verslunarmál
Einkavæðing
Kirkjan og KrisUiihátíð
Aldarhvörf
Eyjar og eyjabúskapur
Án tilefnis
Krababmein
Evran
Vatnseyrardómurinn
Öldranaimál
Leikhúsfeiðir vora tvær. Þann 10. desember vai- farið í Þjóðleikhúsið að sjá Krílaihiinginn frá Kákasus eftir Bertolt
Brecht og þann 5. maí aftur í Þjóðleikhúsið að sjá Landkrabbann eftir Ragnar Amalds. Fundarsókn á árinu var sem
hér segir: Tveir félagar mættu á alla fundina, fimm mættu á ellefu fundi, þrír á tíu fundi, einn á átta fundi og einn á
sjö fundi. í heild vai' fundarsókn 86%.
Stjórn málfundafélagsins var þannig skipuð:
Gunnar Sveinsson, formaður
Hilmar Pétursson, varaforntaður
Magnús Hai'aldsson, gjaldkeri
Fundargerð lesin af
Karli Steinari en
Gunnar Sveinsson,
fundarstjóri, fylgist
með af athygli.
FAXI 67