Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.2000, Side 29

Faxi - 01.12.2000, Side 29
FAXI JÚLAItLAI) 2IIIII) SÓKNARNEFND YTRI- NJARÐVÍKURSÓKNAR Sóknarnefnd Ytri-Njarðvíkursóknar skipa, formaður Leifur A. ísaksson, gjaldkeri Nína Magnúsdóttir, ritari Ólaf- Ur Guðmundsson. Meðstjórnendur Guð- rún Greipsdóttir og Sign'ður Erla Jóns- dóttir, Guðmundur Halldór Gunnlaugs- s°n var einn meðstjórnanda en hann lést 1- júlí 2000. Varamenn í sóknamefnd eru Albert L. Albertsson, Ema Agnars- dóttir, Hafdís Garðarsdóttir, Jón Bryn- leifsson, Kristján L. Kristjánsson og Sjöfn Olgeirsdóttir. Varaformaður og safn aðarful 1 trú i er Ingólfur Bárðarson STARFSMENN NJARÐVÍKURSAFNAÐA Starfsmenn safnaðanna em Steinar Guðmundsson organisti og kórstjóm- andi, Guðbjörg Böðvarsdóttir ræsti- tæknir og Þórir Jónsson er meðhjálpari, kirkjuvörður og umsjónarmaður kirkju- garðs. Ástríður Helga Sigurðardóttir guðfræðinemi hefur annast biblíulestra, séð um sunnudagaskóla og TTT-starf (tíutiltólfára). Einnig hefur hún komið að ýmsum öðtum þáttum er vaiðað hafa 1000 ára kristnitökuafmælið í söfntð- unurn. Vilborg Jónsdóttir hefur séð um STN-starf (sextilníuára) í Ytri-Njarð- víkurkirkju og sunnudagaskólann í Innri-Njarðvík og notið aðstoðar sóknar- nefndarfólks og félaga úr systrafélagi kirkjunnar. Tone Solbakk hefur séð um undirleik í TTT-starfinu. Biblíulestr- amir, TTT- og SNT-starfið var sérstak- lega sett af stað í söfnuðunum vegna 1000 ára afmælis kristnitökunnar. Ibú- ar í Njarðvíkursöfnuðum tók þátt í stóm hátíðinni sem var í Reykjaneshöllinni þann 2. apiTl sl. (Um þá hátíð er nokk- uð fjallað í forustugrein 1. tbl. Faxa 2000.) Öllug systrafélög em starfandi við báðar kirkjurnar. Formaður SysU'afé- lags Njarðvíkurkirkju er Kolbrún Karlsdóttir og fonnaður Systrafélags Ytri-Njarðvíkurkirkju Guðfinna Arn- grímsdóttir. Sóknarprestur er Baldur Rafn Sig- uiðsson. Samantekt: KAJ og BRS Frá vígslu Njarðvíkiirkirkju, suniardaginn fyrsta 1979. FAXI 77 m

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.