Faxi - 01.12.2004, Page 27
menn komu aö en ritstjórn annaðist
Guðni Magnússon. Lengi hefur verið
áhugi fyrir því að halda áfram þessu starfi
og með það í huga ákvað stjórn IS nú að
gera samstarfssamning við Byggðasafn
Reykjanesbæjar sem fæli í sér að safnið
tæki að sér varðveislu og sýningu muna
og gagna sem tengjast starfsemi félagsins
frá upphafi. IS leggur fram þrjár milljónir
króna sem stofnframlag vegna samnings-
ins en jafnframt mun félagið beita sér fyr-
ir styrkjum til safnsins í framtíðinni. Með
hliðsjón af þessum samningi mun byggða-
safnið leggja áherslu á iðngreinar í starf-
semi safnsins, m.a. með virkri söfnun
muna og minja er tengjast iðngreinum,
með sérstökum sýningum sem og með
áframhaldandi útgáfu á Iðnaðarmannatali
Suðurnesja. Með þessu rausnarlega fram-
taki sínu hefur Iðnaðarmannafélag Suður-
nesja ekki aðeins tryggt varðveislu iðn-
sögu Suðurnesja til framtíðar heldur engu
síður skotið styrkri stoð undir starfsemi
byggðarsafnsins.
HH
Stjóm Iðnaðarmannafélagsins 1981-82. Fremri röð frá vinstri: Sigurður Erlendsson og Birgir Guðnason,
formaður. Aftari röð: Sturlaugur Ólafsson, Bjami Guðmundsson ogKarlHólm Gunnlaugsson.
Öllum vinum okkar og vandamönnum
óskum við gleðilegra jóla
og gæfu og gengis á nýju ári.
Lifið heil
Hrefna og Ólafur Björnsson
Móttaka bifreiða til niðurrifs
Tökum á móti bifreiðum til niðurrifs og gefum
út vottorð til úrvinnslusjóðs vegna skilagjalds
á bifreiðum. Kaupum einnig tjónabifreiðar
til niðurrifs eða viðgerða.
BG Bílakringlan ehf
Grófinni 8 - 230 Keflavík
Sími: 421-4242
Móttökustöð:
Partasalan við Flugvallarveg
SAMBAND
SVEITARFÉLAGA Á SUÐURNESJUM
Við óskum öllum Suðurnesjamönnum
gleðilegra jóla og farsældar
á komandi ári.
FAXI 27