Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.2006, Blaðsíða 42

Faxi - 01.12.2006, Blaðsíða 42
 „Munum eftir smáfuglunum” heyrðist oft í útvarpi hér áður þegar fbnn lá yfir öllu vikum og mánuðum saman og sjaldan sá í auða jörð. Vetur hafa verið snjóalitlir um alllangt skeið en smáfuglarnir eiga alltaf sína vini og velunnara eins og sjá má víða í húsagörðum um leið og föl sést á jörðu. En það má líka minna á stærri fuglana, álftir, endur og gæsir sem eiga sér athvarf á Fitjatjörnum. Ströndin við Innri Njarðvík er mjög sérstæð á margan hátt og á svæðinu eru margvíslegar sögulegar minjar. Frá náttúrverndar- og úlivistarsjónar- miði eru það þó tjarnirnar og fjaran sem hafa sérstakt gildi. Mikið hefur verið gert fyrir um- hverfið á þessum slóðum. Strandlengjan allt frá Keflavíkurbergi að Stapanum hefur verið færð í nýjan búning og sjóvarnargarðar setja mikinn svip á umhverfi bæjarins bæði frá sjó 42 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.