Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2003, Síða 9

Frjáls verslun - 01.11.2003, Síða 9
segir Sæmundur Valdimarsson, stjórnarformaður KPMG. „Endur- skoðunaraðferðir okkar eru í stöðugri þróun í takt við breyt- ingar í rekstrarumhverfi við- skiptavina okkar og sérhæfing eftir atvinnugreinum er ört vax- andi innan félagsins þar sem við teljum að slík sérhæfing tryggi betri þjónustu." Skattasvið KPMG er borið uppi af lögfræðingum en með þeim starfar fjölhæfur hópur endur- skoðenda og vel menntaðs starfs- fólks sem vinnur að þvf að þjónusta fyrirtæki varðandi skattamál og skipulagningu þeirra. „Á skattasviðinu eru menn með tilbúnar lausnir fyrir viðskiptavini, hvort sem það er einstaklingur sem hefur útrásar- hugmyndir eða stærra fyrirtæki. Ráðgjafar okkar hafa sett saman lausnir sem henta í mörgum tilfellum og þannig er hægt að leysa mál hratt og vel," segir Sæmundur. „Við aðstoðum íslenska aðila gagnvart erlendum skattareglum ef þarf og einnig erlenda viðskiptavini í sambandi við íslensk skattalög. Þar sem félagið er aðili að alþjóðlegri samsteypu höfum við góðan aðgang að upplýsingum og þekkingu sem er til staðar í öðrum aðildar- fyrirtækjum KPMG. Innan samsteypunnar eru gríðarlegir upplýsinga- bankar." Góðar viðtökur Úhætt er að segja að KPMG hafi hlotið góðar viðtökur á íslenskum fjármálamarkaði, enda hefur félagið vaxið og dafnað frá upphafi. Markaðurinn hefur stöðugt verið að stækka og þörfin fyrir þjónust- una hefur aukist að sama skapi. „Fyrirtæki eru almennt orðin stærri og það gefur færi á ákveðinni sérhæfingu," segir Sigurður. „Um leið er hægt að vera með markvissari þjónustu og sinna hverjum við- Afgreiðsla KMPG. Sæmundur Valdimarsson, stjórnarformaður KPMG á íslandi, og Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri. I ! Starfsmenn skattasviðs KPMG ræða málin. skiptavini betur. Með því að vera með útibú um allt land veitum við þeim sem vilja hafa þjónustuna nálægt sér það sem þeir þurfa en að sjálfsögðu hafa allar skrifstofur okkar aðgang að sömu gagnabönkum og þjónustu og aðalskrifstofan í Reykjavík." HQ KPMG Borgartúni 27 IS-105 Reykjavík Sími: 545 6000 Fax: 545 6001 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.