Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Síða 17

Frjáls verslun - 01.08.2004, Síða 17
oasis Mosaic Fashion im. Starfsemi: Rekstur 580 kvenfataverslana undir merkjum Karen Millen, Wisthles, Oasis og Coast. Velta: ISK 45.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Þátttaka i sambankaláni og millilagsfjármögnun vegna kaupa Mosaic Fashion Ltd. á Karen Millen. Fjárhæö: Trúnaðarmál. Tími: Júni 2004. 3 Celanese Ceianese ag Starfsemi: Efnaiönaður - leiðandi framleiðandi með yfir 20% markaðshlutdeild á heimsvísu. Velta: ISK 360.000 milljónir. Land: Þýskaland. Verkefni: Þátttaka í sambankaláni til BCP Crystal Holdings vegna kaupa Blackstone Group á Celanese AG. Fjárhæð: ISK 1.300 milljónir. Tími: Júní 2004. sulo Group Starfsemi: Leiöandi sorphirðu- og endurvinnslufyrirtæki í Þýskalandi. Annar af tveimur stærstu sorptunnuframleiðendum í Evrópu. Velta: ISK 70.000 milljónir. Land: Þýskaland. Verkefni: Þátttaka i sambankaláni til Mayflower Zweite GMBH vegna kaupa Apax Partners Ltd. og Blackstone Group á Sulo Group Ltd. Fjárhæð: ISK 1.200 milljónir. Tími: Apríl 2004. B C BTC Starfsemi: Stærsta fjarskiptafyrirtæki Búlgaríu með 2,8 milljónir áskrifenda. Velta: ISK 46.000 milljónir. Land: Búlgaría. Verkefni: Þátttaka í sambankaláni til Advent BTC Holding Ltd. vegna einkavæðingar á meirihluta í Bulgarian Telecommunications Company EAD. Fjárhæð: ISK 700 milljónir. Tími: Ágúst 2004. Ceské radiokamunikace Bividion Starfsemi: Eitt stærsta fjarskíptafyrirtæki Tékklands. Velta: Trúnaðarmál. Land: Tékkland. Verkefni: Fjármögnun á yfirtöku á Cra í Tékklandi sem m.a. á hlut í T-Mobile, næststærsta farsimafyrirtæki í Tékklandi. Fjárhæð: Trúnaðarmál. Tími: Ágúst 2004. Autohar Group Starfsemi: Sala og þjónusta á sjálfsölum - nr. 2 í Evrópu með yfir 80.000 sjálfsala í rekstri. Velta: ISK 110.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Þátttaka í sambankaláni vegna kaupa Charterhouse á Autobar Group Ltd. Fjárhæð: Trúnaðarmál. Tími: September 2004. P legrdnd* Leprand Starfsemi: Framleiöandi á raflagnaefni meö starfstöðvar í 60 löndum og 6% markaöshlutdeild á heimsvísu. Velta: ISK 240.000 milljónir. Land: Frakkland. Verkefni: Þátttaka í sambankaláni. Fjárhæð: ISK 440 milljónir. Tími: Febrúar 2004. % SEACHILL seachiii Starfsemi: Matvælafyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu kældra sjávarafurða fyrir smásölukeðjur. Velta: ISK 10.500 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Kaup á 80% hlut i Seachill fyrir lcelandic Group. Fjárhæð: ISK 4.900 milljónir. Tími: Júlí 2004. Willerby Starfsemi: Stærsti framleiðandi sumarhúsa i Bretlandi með um 40% markaðshlutdeild. Velta: ISK 20.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Þátttaka i millilagsfjármögnun til SCAID Investments Ltd. vegna kaupa stjórnenda og Bank of Scotland á Burndene Investments Ltd. Fjárhæð: ISK 850 milljónir. Tími: Júni 2004. TDF Starfsemi: Rekstraraðili um 4.400 sjónvarps- og útvarpsturna í Frakklandi. Velta: ISK 79.000 milljónir. Land: Frakkland. Verkefni: Þátttaka i sambankaláni. Fjárhæð: ISK 850 milljónir. Tími: Apríl 2004. © © © © © Linpac Group Starfsemi: Framleiðandi pappírs- og plastumbúöa með leiöandi markaðsstööu í Evrópu, Noröur-Ameríku, Ástralíu, Suður-Ameríku og Asíu. Velta: ISK 142.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Þátttaka í sambankaláni til Linpac Group Ltd. vegna kaupa Montagu Private Equity á Linpac Group. Fjárhæð: ISK 2.000 milljónir. Tími: Maí 2004. Pets at Home Starfsemi: Stærsta keðja sérverslana meö gæludýravörur á Bretlandi með um 160 búðir í rekstri. Velta: ISK 28.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Þátttaka í sambankaláni vegna kaupa Bridgepoint Capital Itd á Pets at Home Ltd. Fjárhæð: ISK 1.300 milljónir. Tími: September 2004. GOLÐSMITHS Goldsmiths Group Starfsemi: Önnurstærsta keðja skartgripaverslana á Bretlandseyjum með um 165 búðir i rekstri. Velta: ISK 20.800 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Sölutrygging á millilagsfjármögnun til Godfrey Acquisitions Ltd. vegna kaupa Baugs Group, Kaldbaks hf. og Fons hf á meirihluta i Goldsmiths. Fjárhæð: Trúnaðarmál. Tími: Maí 2004. New Look Starfsemi: Þriðja stærsta kvenfataverslanakeðja á Bretlands- eyjum með nálægt 500 búðir í rekstri. Velta: ISK 90.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Þátttaka í sambankaláni til Trinitybrook plc vegna kaupa Apax Partners og Permira Advisers Ltd. á New Look Group plc. Fjárhæð: ISK 2.000 milljónir. Tími: Ágúst 2004. Boyd Line Starfsemi: Útgeröarfyrirtæki. Velta: ISK 665 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Sala á öllum hlutabréfum i Boyd Line. Fjárhæð: ISK 1.660 milljónir. Tími: Febrúar2004. Traustur samstarfsaöili heima og erlendis Landsbankinn D n M ~ II Banki allra landsmanna 410 4000 | landsbanki.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.