Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 25

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 25
^spron Bjóðum viðskiptavinum okkar að ná niður kostnaði af ferðalögum Nýuerið kynnti SPRON alþjóðlegt afsláttarkort, sem ueitir uiðskiptauinum sparisjóðsins 50% afslátt af uerði gistingar á um 4000 þúsund hótelum uíðs uegar um heim. Viðbrögðin hafa ekki látið á sár standa og hafa fjölmargir spurst fyrir um kortið hjá sparisjóðnum og margir sett sig á lista yfir uæntanlega korthafa. Afsláttarkortið sem um ræðir er gefið út af Hotel Express Intemational, sem er afsláttarklúbbur og var stofnaður f Bandaríkjunum árið 19B7. Sú sérstaða klúbbsins að bjóða meðlimum ávallt að lágmarki 50% afslátt frá listaverði hótelgistingar, hefur aflað honum mikilla vinsælda og í dag eru liðlega 3,5 milljónir manna að nýta sér afsláttarkort klúbbsins í 135 löndum. Úrval hótela, sem eru í samstarfi við klúbbinn, er fjölbreytt og er hægt að velja úr hótelum sem hafa allt frá tveimur og upp í fimm gæðastjörnur. Þar á meðal eru þekktar hótelkeðjur eins og Sheraton, Golden Tulip, Renaissance, Hilton og Radisson. Samstarfshótel klúbbsins eru öll tilgreind í handbók sem er uppfærð tvisvar til þrisvar sinnum á ári. Er hægt að nálgast hana á vefsíðu klúbbsins, www.hot-ex.is. Handhafar kortsins geta bókað sig beint á víðkomandi hótel eða notið endurgjaldslausrar aðstoðar bókunar- og þjónustumiðstöðvar Hotel Express á íslandi. Á ferðalögum erlendis er hægt að fá aðstoð við bókanir í bókunarstöðvum klúbbsins í viðkomandi landi. Hér á landi eru í dag 25 hótel um allt land í samstarfi við Hotel Express og bjóða þau eins og önnur samstarfshótel fastan 50% afslátt frá gistingu hverju sinni gegn því að afsláttarkorti klúbbsins sé framvísað. Auk þess fá korthafar 50% afslátt af fullu daggjaldi hjá Bílaleigu Flugleiða/Hertz. Þá tryggir Flugfélag íslands þeim 50% afslátt frá fullu fargjaldi á öllum áætlunarleiðum félagsins og hliðstæður samningur hefur verið gerður við íslandsflug. Auðveldar ferðalögin .Ástæðan fyrir því að við sömdum við Hotel Express International var að við erum ávallt að reyna að finna leiðir til að mæta þörfum viðskiptavina okkar og búa þannig um hnútana að þeir fái meiri verðmæti með því að eiga viðskipti við SPRDN. Þegar við höfðum kynnt okkur gildi þessa afsláttarkorts og þá möguleika sem það gefur ákváðum við að ganga til liðs við þá,“ segir Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri. „Þegar haft er í huga að fók ferðast mikið og einn stærsti útgjaldaliðurinn á ferðalögum er gisting, þá töldum við að hér væri komin góð leið til að auðvelda ferðalögin og finna ódýrari leiðir. Það var því engin spurning í okkar huga að hér var kominn valkostur sem ætti erindi til okkar viðskiptavina." Guðmundur hefur sjálfur góða reynslu af viðskiptum við Hotel Express International. „Áður en ég fór í sumarfrí í sumar hafði ég samband við Hotel Express klúbbinn hér á landi og nýtti mér ókeypis þjónustu hans. Þegar klúbburinn veit hvert maður vill fara og hvenær, þá er leitað eftir hagstæðustu tilboðunum og þau lögð fyrir hann. Ég fann fyrir því í ferðinni að kortið skilaði mér heilmiklum afslætti." Ánægðir með viðbrögðin Viðskiptavinir SPRON njóta vildarkjara umfram aðra sem eru í Hotel Express International klúbbnum hér á landi: „Gjaldið af notkun kortsins hjá okkur er aðeins 2600 kr. þegar það kostar 14900 kr. fyrir aðra að ganga í klúbbinn. Afsláttarkortið er endurgjaldslaust fyrir handhafa viðskiptakorta sem gefin eru út af sparisjóðnum og þá viðskiptavini sem eru með platínukort." Ekki segir Guðmundur að afsláttarkortið komi niður á notkun á öðrum kortum sem SPRON býður viðskiptavinum sínum: „SPRON hefur haslað sér völl á sviði útgáfu kreditkorta. Við tókum upp veltukort fyrir fimm árum og lögðum af stað með svokölluð e-kort í vor. Þessi kort eru hvor tveggja mjög góðir kostir. Nýja kortið er ekki kreditkort heldur afsláttarkort og kemur sem hrein viðbót við þá þjónustu sem fyrir er. Við erum mjög ánægðir með viðbrögðin við nýja kortinu og hversu vel þessari þjónustu hefur verið tekið. Ljóst er að viðskiptavinir okkar gera sér grein fyrir því að verið er að bæta kjör þeirra.“S3 i: ™ jl am • Jt' í 1 V ■ íwl \ 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.