Frjáls verslun - 01.08.2004, Qupperneq 59
EIGIÐ FE
MEST EIGIÐ > FE
Röð Eigið Breyt. Eigin- Veltu- Hagn. Velta
á fé í% fjár- fjár- í millj. í millj.
aðal- í millj. Irá hlut- hlut- fyrir króna
lista Fyrirtæki króna f. ári fall fall skafta
3 KB banki skýr. 1 45.929 202 8 - 9.393 51.304
19 Landsvirkjun 41.180 3 31 0,8 1.551 13.009
22 Orkuveita Reykjavíkur 39.699 5 57 1,1 1.226 12.006
6 íslandsbanki hf. skýr. 3 29.423 40 7 - 6.428 34.642
- Lánasjóður íslenskra námsmanna 28.485 7 48 1,2 1.832 2.477
17 Baugur Group hf. skýr. 9 27.855 - 50 19,7 9.344 14.541
7 Landsbanki íslands 22.382 37 5 - 3.512 31.522
9 Actavis Group HF skýr. 5 19.857 -2 37 1,1 4.048 27.347
8 Eimskipafélag íslands skýr. 4 19.461 -25 36 1,1 2.288 30.178
61 Straumur Fjárfestingarbanki hf. skýr. 16 16.094 - 71 3,6 3.969 4.305
12 Landssími íslands hf. 16.058 0 56 1,4 2.677 18.762
67 Hitaveita Suðurnesja 11.850 7 81 1,0 726 3.509
- Ibúðalánasjóður 11.625 17 3 5.673,0 1.678 32.924
14 Bakkavör Group hf. skýr. 8 11.119 39 41 2,8 2.294 17.424
43 Rafmagnsveitur ríkisins 10.527 -3 68 1,2 -114 5.918
5 Flugleiðir hf. 9.210 7 25 1,3 1.406 37.561
- Lánasjóður sveitarfélaga 9.102 8 71 5,4 655 851
21 Samherji hf. 8.974 9 40 1,4 1.212 12.377
74 Kaldbakur hf. skýr. 19 8.495 64 60 8,2 1.991 3.009
- Sjóvá - Almennar tryggingar hf. skýr. 33 8.378 41 26 3,9 4.757 16.297
- Reykjavíkurhöfn 7.389 2 77 2,6 174 1.315
34 íslenskir aðalverktakar hf. 7.011 112 54 5,3 796 7.748
16 Ker hf. (ESSO) 6.757 -26 28 1,2 2.506 16.526
71 íslensk erfðagreining 6.647 -34 51 2,0 -2.499 3.331
85 Fasteignafélagið Stoðir hf. 6.535 6 21 0,1 -29 2.317
4 Hagar hf. skýr. 2 6.464 - 28 0,9 -199 38.428
18 Skeljungur hf. 6.250 13 52 2,8 949 14.226
31 Tryggingamiðstöðin hf. 6.012 26 33 13,5 1.691 8.416
25 VÍS 5.958 30 21 - 1.923 10.859
52 Grandi hf. skýr. 32 5.805 6 41 2,5 862 4.829
146 Framtak Fjárfestingarbanki hf. skýr. 28 5.500 21 65 - 400 1.105
41 Og Vodafone 5.393 12 44 1,0 -570 6.218
VISSIR ÞÚ AÐ Á ÍSLANDI ERU MEIRA
EN NÍU ÞÚSUND BANKASTJÓRAR?
... og þeir eru næstum allir ad tapa peningum.
Flest meðalstór fyrirtæki eiga milljónir útistandandi hjá viðskiptavinum
sínum og eru þannig í raun að reka lítinn banka samhliða annarri
starfsemi. Midt Factoring sérhæfir sig í að gera þessi lánsviðskipti
hagkvæm.
80% reikninga greidd strax
Fyrirtækið þitt sendir út reikningana en skuldarar inna greiðslur af
hendi til okkar og við færum viðskiptamannabókhaldið. I hvert sinn
sem þú sendir frá þér reikning greiðum við þér stóran hluta reiknings-
ins um leið og vara er afhent. Að jafnaði er það hlutfall 80%.
Afgangurinn er síðan borgaður þegar reikningur hefur verið greiddur
að fullu til Midt Factoring.
Þetta stórbætir lausafjárstöðu fyrirtækisins
enda staðfesta viðskiptavinir okkar að þeir
hafa hagnast verulega á viðskiptum sínum
við Midt Factoring.
MidtFactoring
Midt Factoring á íslandi hf. var stofnað árið 2000 og er dótturfyrirtæki Midt Factoring A/S sem
eitt stærsta og virtasta fyrirtæki í Danmörku á sínu sviði.
Sfmi 553 6300 - www.mfi.is
59