Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 74

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 74
HEIMSFERÐIR ANDRI MÁRINGÓLFSSON Gott veganesti fyrir komandi ár STÆRSTA Uelta: 1,7 milljarður Hagn. f. skatta 214 milljónir Heimsferðir hafa þanist út, keypt Terra Nova-Sól og Eimskipafélagshúsið undir hótel. Andri Már Ingólfsson spáir hræringum í ferðaþjónustunni næsta hálfa árið. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Arið 2003 var gott ár fyrir Heimsferðir og líka ár spennandi tækifæra. Við keyptum Terra Nova- Sól, sem styrkti stöðu okkar til að taka á móti erlendum ferðamönnum til Islands, en það er sú grein sem er að vaxa hvað mest í íslenskri ferðamennsku í dag, og svo var náttúrulega gengi fyrirtækisins gott á árinu sem skapar bjartsýni um framtíðina," segir Andri Már Ingólfsson, framkvæmdastjóri Heimsferða. Ekki eígnaleya Sterk Gengi fyrirtækja í ferðaþjón- ustu hefur verið misjafnt að mati Andra Más. „Því miður hefur það verið lenska að menn hafa verið afar uppteknir af farþegaijölda og minna uppteknir af raun- verulegu gengi fyrirtækjanna. Það hefur háð greininni árum saman að fýrirtækin eru stór en ekki öflug og því hafa þau ekki verið eignalega sterk. Það er það sem við þurfum til lengri tíma til að geta skapað spennandi tæki- færi til framtíðar. Þann pól segir hann að Heimsferðir hafi alltaf tekið í hæðina í sínum rekstri. „Með það lögðum við inn í 2004 og það er að verða metár fyrir okkur. Ætli við séum ekki stækka um 60% á einu áii þannig að það er margt spennandi í deiglunni. Þarna er ég fýrst og fremst að tala um aukninguna innan Heimsferða og viðbót með Terra Nova-Sól. I fýrra fórum við líka í fjárfestingu í hótelrekstri, sem við höfum ekki verið í áður, þegar við keyptum hús Eim- skipafélagsins. Það verður líka spennandi að geta tekið á móti erlendum ferðamönnum þar. Það hótel verður ekki opnað fýrr en í mars 2005. Einföld hagfræði Gríðarleg sam keppni er í ferðaþjónustunni og kannski hefur samkeppnin aldrei verið meiri en einmitt nú. Andri Már segir mikla pressu á lágt verð, hvort sem um er að ræða ferðaskrifstofu, Flugleiðir eða Ice- land Express. „Svo er eftir að sjá hvort allir lifa af til lengri tíma litið. Verðið á 74 markaðnum í dag er í sumum tilvikum ekki raunveru- legt verð, margir selja þjónustu sína undir kostnaðar- verði og það er einföld hagfræði að þeir lifa aldrei lengi við slíkar aðstæður." Andri segir áframhaldandi vöxt framundan. Hann telur að eftirspurnin hafi verið meiri í ár en í fyrra og að þess verði krafist að „fýrirtækin verði stærri og geti afgreitt þjónustuna með hagkvæmari hætti. Mikil áhersla er á að þeir lifi af sem geta framkvæmt þetta með hagkvæmasta hættinum þannig að ég held að verði mikil pressa í þá átt,“ segir hann og telur að það verði einhverjar hræringar á markaðnum á næstu sex til átta mánuðum. „Eða jafnvel fýrr en mann grunar.“ Fjölgun tll íslands „Aukinn straumur erlendra ferðamanna til Islands er spennandi og alveg ljóst að við getum tekið við mikilli fjölgun ferðamanna. Það ætti að vera keppikefli allra að auka farþegafjöldann til landsins, það er gríðarlega hagkvæmt fyrir þjóðfélagið í heild,“ segir hann. Hótel 1919 Andri Már segir að það hafi verið afar skemmtilegt viðfangsefni að breyta húsi Eimskipa- félags Islands í hótel og í raun ótrúlegt hversu vel húsið hentaði til breytinga. „Þetta verður tvímæla- laust eitt fallegasta hótel landsins, það hefur ein- stakan arkitektúr sem nýtur sín vel. Það hefur komið þægilega á óvart hversu góðar undirtektir við höfum fengið og flöldi ferðaheildsala og skipuleggjenda sem segjast hafa beðið eftir slíku hóteli í miðbæ Reykja- víkur, enda eru bók- anir nú þegar farnar að streyma inn, sem er gott veganesti fýrir komandi ár. Eg segi því að það eru spenn- andi tímar framundan á mörgum sviðum/'IH „Verðið á markaðnum í dag er í sumum tilvikum ekki raunverulegt verð, margir selja þjónustu sína undir kostnaðarverði og það er einföld hagfræði að þeir lifa aldrei lengi við slíkar aðstæður."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.