Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 77
„Nú þegar rykið er farið að falla sjá menn betur hvað þetta hefur haft jákvæð áhrif. Eimskipafélagið er dæmi um það. Það er mjög sterkt, nýbúið að tengjast færeysku skipafélagi og kominn í það kraftur.“ verið mikill og hagnaður góður og Sigur- jón segir að allir bankamir horfi sterkar út á við í ljósi þess að þar séu vaxtartækifæri. Einbeitingin hafi því farið meira þangað, ekki síst sökum þess að vaxtarrýmið á Islandi sé orðið frekar takmarkandi. Hann telur þróunina halda áfram. Enginn hafi átt von á því fyrir fimm árum að þróunin yrði sú sem hún hefur orðið, þ.e. að fjármálastarfsemi og lyijaframleiðsla yrðu útflutningsvörur og að Islendingar yrðu eins stórir i rekstri smásöluverslana á erlendri grundu og raun ber vitni. Flestir hefðu fyrirfram haldið að það myndi gerast innan sjávarútvegsins en það hefði ekki gerst í þeim mæli sem menn áttu von á. Sigurjón telur hins vegar að það sé þegar farið að gerast. þjóðfélagið en framan af var þetta gagnrýnt og notuð neikvæð orð um þróunina. En nú, þegar rykið er farið að falla, sjá menn betur hvað þetta hefur haft jákvæð áhrif. Eimskipafé- lagið er dæmi um það. Það er mjög sterkt, nýbúið að tengjast færeysku skipafélagi og kominn i það kraftur." Þróunin í bankaheiminum hefur verið beint framhald af því sem gerst hefur síðustu mánuði og misseri. Vöxtur hefur Shýringin í eðli Islendinga „Skýringin á því hve vel hefur gengið í útrásinni liggur í eðli Islendinga. Þeir eru tilbúnir að vaða í hlutina og eru óhræddir við að ræða beint við efstu menn. Við erum vön stéttlausu þjóðfélagi, þar sem er lítið stig- veldi og mönnum eðlislægt að tala við hæstráðanda og reyna að finna lausnina, koma málum til framkvæmda. I stærri og lagskiptari þjóðfélögum myndi mönnum ekki detta þetta í hug. Þess vegna náum við góðum árangri í greinum þar sem er þunglamalegt stigveldi, t.d. í bankastarf- semi. Hún er í eðli sínu þunglamaleg. Við förum í þetta og fylgjum auðvitað öllum reglum en látum ekki óskráðar hefðir eða höft stöðva okkur,“ segir Sigurjón og telur framtíðina ákaflega bjarta fýrir bankana og atvinnulífið almennt. Hann hefur samt áhyggjur af því hve neikvæð þjóðfélags- umræðan verður stundum og segir ákveðin öfl ýta undir þá umræðu að það þurfi að hindra þessa þróun sem hefúr átt sér stað. „Stjómmálamenn mega passa sig á því að gera ekki breytingar sem geta skaðað það umhverfi sem hefur verið að skila þeim mikla og jákvæða ávinningi sem menn hafa séð og sjá framundan að öllu óbreyttu.“ S3 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.