Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.08.2004, Qupperneq 79
FORSTJÓRAVIÐTÖL Fí 11 e ■jölmiðlarnir hafa verið mjög í sviðs- lljósinu enda gengið á ýmsu í starfs- emi þeirra. Árið 2003 var flestum þeirra mjög þungt rekstrarlega og þá Morgunblaðinu ekki síður en öðrum. „Þetta ár var útgáfufélaginu mjög þungt rekstrarlega og þar kom þrennt til: Þetta var fyrsta árið sem við ijölguðum útgáf- udögum og hófum mánudagsútgáfu. Við vissum fyrirfram, og þegar gengið var til framkvæmda, að þetta myndi hafa meiri kostnað en tekjur í för með sér. I öðru lagi urðum fyrir miklu tjóni við gjaldþrot DV þar sem við töpuðum 100 milljónum króna. í þriðja lagi stóð yfir verðstríð í auglýsingum sem þýddi að við þurftum að lækka verð umfram áæt- lanir og tekjurnar urðu því lægri þó að við ykjum auglýsingamagnið verulega. Þetta eru ástæðurnar fyrir því að síðasta ár var okkur mjög þungt,“ segir Hallgrímur Geirsson, framkvæmdastjóri Arvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins. Fyrsta afborgun á næsta ári Reksturínn áríð 2004 lítur mun betur út en 2003. Hallgrímur segir að árið hafi byrjað þunglega en verulega ræst úr og séu þeir Morgunblaðsmenn bjartsýnir með reksturinn á þessu ári. „Við erum að laga okkur að þeirri stað- reynd að DV er ekki lengur í viðskiptum við okkur með prentun. Hvað varðar framkvæmdir og ijárfest- ingu félagsins í nýrri prentsmiðju í Hádegismóum þá er sá misskilningur í gangi að þessi ijárfesting sé og hafi verið að sliga rekstur útgáfufélagsins undanfarin ár, mánuði og misseri. Það stenst ekki eitt og sér. Fyrsta afborgunin af ijárfestingaláninu sem var tekið vegna framkvæmdanna kemur ekki til greiðslu fyrr en á miðju næsta ári. Við höfúm því ekki haft neitt af því að segja þó að við búum okkur undir það á þessu og næsta ári að bera þessa ijár- festingu." Pláss fyrir þrjú blöð? Hörð og óvægin sam- keppni er og hefur verið á Jjölmiðla- og prentmark- aði. Hallgrímur segir að þegar horft sé til ijölmiðla- niarkaðar sé mikilvægt að gera sér grein fyrir því að það sé ekki bara samkeppni innbyrðis milli prent- niiðla annars vegar og innbyrðis milli ljós- vakamiðla hins vegar heldur séu þeir allir að gera út á sömu auglýsingakökuna og eftir atvikum keppa um athygli sama fólks sem neytenda miðlanna. Frá samkeppn- issjónarmiði sé því ekki hægt að greina á milli ijölmiðla eftir því hvort þeir starfa á prentmiðlamarkaði eða ljósvakamarkaði. „Mér finnst líka nauðsynlegt að litið sé til samkeppnisreglna og gildandi samkeppnislaga af hálfu yfirvalda með þennan skilning í huga. Það er svo líka samkeppni á prentmarkaði og hefur verið lengi. Þannig verður það væntanlega áfram. Samkeppnin minnkar ekki með tilkomu nýrrar prentsmiðju Arvakurs." - Eru betta umbrotatímar á fjölmiðla- marhaði? Já, það er óhætt segja það. Það er skoðun sumra að það sé ekki pláss fyrir þijú dagblöð. Getum má leiða að því að Fréttablaðið hafi orðið DV að falli. Auðvitað hefur tilkoma ókeypis blaðs, sem borið er í hvert hús og gefið út í tvöfalt stærra upplagi en Morg- unblaðið, sín áhrif og við höfum alltaf gert ráð fyrir að það hlyti að hafa áhrif á áskrifendaijölda, auglýsingaverð og sam- keppnina yfirleitt." Önnur Norðurljós til mótvægis? Hallgrímur telur að allir ijölmiðlar hafi þurft að hafa fyrir tilveru sinni á þessu ári og spáir þvi að það eigi eftir að ganga á ýmsu á næsta árí. „Eg held að það verði engin breyting á þessu og að það reyni á þolrifm í öllum ijölmiðlum á næsta ári. Þessi samkeppni getur leitt til þess að það verði einhver uppskipti, það liggur í loftinu á þessu ári og er að gerast. Þá er ég t.d. að velta fyrir mér því sem hefur verið að gerast á ljósvakamarkaði. Mér fannst t.d. liggja í loftinu að Skjár einn gengi undir Norðurljós því að hann er Norðurljósum skeinuhættur samkeppnisaðili, en annar aðili hefur náð honum undir sig. Skjár einn verður því væntanlega áfram í samkeppni við Norðurljós," segir hann. „Maður veltir fyrir sér hvort allir þessir ijölmiðlar geta lifað sjálfstæðir eins og er í dag eða hvort það verður sam- runi, hvort einhverjir miðlar leggja upp laupana á næsta ári. Mér er minnisstæð grein í Fréttablaðinu um bandarískan prófessor sem hafði skoðað samkeppnismarkaðinn hér á landi og talið meiri samþjöppun í eignarhaldi hér en í Band- aríkjunum og öðrum löndum Evrópu. Hann spurði hvar hin Norðurljósin væru. Hann taldi þau vanta til mótvægis og taldi skilyrði fyrir því vera fyrir hendi. Eg held að hann hafi ekki reiknað með áhrifum Ríkisútvarps og Ríkissjónvarps sem setja strik í reikninginn á markaði þar sem þriðja sjón- varpsstöðin er að hasla sér völl meðan fyrir eru RUV og Norðurljós í sjónvarps- rekstri. Þá er spurning hvert sé hlutverk ríkis- ijölmiðlunar, hvort hún eigi að festa það landslag sem fyrir er í sessi og koma í veg fyrir að aðrír geti komið inn á mark- aðinn.“H!i Hvað varðar framltvæmdir og fjárfestingu félagsins í nýrri prentsmiðju í Hádegismóum þá er sá missldlningur í gangi að þessi fjárfesting sé og hafi verið að sliga rekstur útgáfufélagsins undanfarin ár, mánuði og misseri. Það stenst ekki eitt og sér. 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.