Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 110

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 110
Jóhannes Sigurðsson, framkuæmdastjóri Pappírs, Sigurður Jónsson, stofnandi fyrirtækisins, og Ólafur Suerrisson, framkuæmdastjóri Pappírs, uið fyrstu uél fyrirtækisins. „Uið erum komnir á toppinn. Það er ekkert í Európu betra en þetta. Það eru til uélar sem prenta fjóra liti aftan á pappírinn, en uið erum á heimsmælikuarða í gæðum." Myndir: Geir Glafsson Pappír hf. tekur í notkun alsjálfuirka uél sem framleiðir rúllur í sjóðs- og posauélar: Prentar í 2 litum á strimlana! Pappír hf. í Hafnarfirði er eina fyrirtækið á landinu sem framleiðir pappírsrúllur í sjóðsuélar og posauélar. Með nýrri tueggja lita uél geta þeir prentað aftan á pappírinn þannig að það uerður lógó eða auglýsing aftan á strimlinum sem uiðskiptauinurinn fær í hendur. „Við höfum framleitt rúllur, reiknivélarúllur, kassarúllur og posarúllur í 1B ár og ætlum aö halda því áfram. Við erum að fá nýja tveggja lita sjálfvirka vél sem prentar lógó eða texta á bakið á rúllupappírnum um leið og rúllumar eru framleiddar. Þetta er bylting fyrir okkur. Þjónustan, sem við getum veitt viðskiptavinunum, eykst verulega auk þess sem afkastagetan tvöfaldast, vinnuumhverfið verður hljóðlátara og betra. Við teljum að þetta gagnist markaðnum mjög vel,“ segja þeir Jóhannes Sigurðsson og Ólafur Sverrisson, framkvæmdastjórar Þappírs. Pappír hefur verið leiðandi fyrirtæki við framleiðslu á hvers kyns pappírsrúllum fyrir verslanir og fyrirtæki í tæp 20 ár. Fyrirtækið er stofnað af Sigurði Jónssyni, föður Jóhannesar, og hefur Jóhannes starfað þar með honum allan þennan tíma. Ólafur er mágur Jóhannesar og kom hann inn í fyrirtækið fyrir fjórum árum síðan. Þeir yfirtóku fyrirtækið fyrr á þessu ári og starfar þar með þeim þriðji starfsmaðurinn, auk þess er Sigurður stofnandi í hálfu starfi. Fyrirtækið er hafnfirskt að ætt og uppruna, stofnandinn og starfsmenn Flafnfirðingar og hefur fyrirtækið alla tíð verið starfrækt í Hafnarfirði. Nú síðast að Kaplahrauni 13. Viðbrögð uið samkeppni Pappír hf. er með sterka markaðshlutdeild, þeir giska á um 85 prósenta markaðshlutdeild en segja þó samkeppnina harða og eingöngu við innfluttar vörur því að enginn annar innlendur aðili er í sams konar framleiðslu. „Við þurfum að vera á tánum til að standa okkur," segja þeir og það er Ijóst að sú ákvörðun að fara út í svo stóra fjárfestingu sem kaupin á nýju vélinni óneitanlega er, er einmitt viðbrögð við samkeppninni. Vélin kostar 30-40 milljónir króna og er stór biti fyrir svona lítið fyrirtæki. Þegar hún verður komin i gang gætu þeir framleitt .rúllur fyrir allan markaðinn og tvöfalt það, flutt út líka ef þeir fengju þá flugu í höfuðið. Nýja vélin er spænsk, af gerðinni LEMU en það er heiti á verksmiðju í Baskahéruðum Spánar. Þær eru ekki margar verk- smiðjurnar í heiminum sem framleiða svona vélar, aðeins þrjár eða fjórar. Núna er Pappir með ítalskar vélar en italski framleið- andinn gat ekki selt þeim jafn fullkomna vél og sá spænski svo að þeir tóku frekar þá spænsku. Vélin er nefnilega alsjálfvirk og sérsmíðuð samkvæmt óskum Pappírs og uppfyllir því kröfur þeirra 110 KYNNING
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.