Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 118

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 118
KB BANKI HREIÐAR MÁR SIGURÐSSON Stækkað mest allra í heiminum! Samkeppni flármálafyrirtækja á eftir að harðna og smæstu aðilamir munu eiga erfitt upp- dráttar. Þetta er mat Hreiðars Más Sigurðssonar, forstjóra KB-banka. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Arið í fyrra var sögulegt hjá okkur því að KB-banki varð til við sameiningu Kaupþings og Búnaðarbanka íslands á fyrri hluta ársins. Rekstur beggja hafði gengið vel fram að því og sameiningin sannaði ágæti sitt strax á fyrstu mánuðunum. Þetta var í senn sameining til hagræðingar og sóknar og bankinn hefur vakið talsverða athygli erlendis fyrir að hafa stækkað mest allra banka í heiminum. Þar munar auðvitað mikið um sókn okkar á erlendum mörkuðum en samtímis erum við staðráðnir í því að vera í forystuhlutverki á íslenskum ijármálamarkaði,“ segir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB-banka. Halriið Okkar Striki Hann segir að með einkavæðingu ijármálageirans hafi mikill kraftur verið leystur úr læðingi. Samkeppni á þessum markaði hafi aldrei verið meiri og það sé ánægjulegt að samtímis sé rekstrarlegur árangur mjög viðunandi. I sínum huga sé engin spurning um að viðskipta- vinir banka og sparisjóða, bæði einstaklingar og fyrirtæki, njóti góðs af hagstæðum ytri skilyrðum og vönduðum rekstri helstu íjármálastofnana landsins. „Við höfum náð að halda okkar striki það sem af er árinu og útlitið fyrir síðustu mánuði þess er prýðilegt. KB-banki hefur á árinu staðið við fyrirheit sín um að aukinn styrkur bankans skili sér í ijölbreyttari þjónustu og lægra verði. Við riðum á vaðið með lækkun færslugjalda á debetkortum í upphafi ársins og kynntum fyrstir til sögunnar íbúðalán með hagstæðum vöxtum og 80 prósenta lánshlutfalli gegn fyrsta veðrétti. A erlendum vettvangi ber hæst að bankinn keypti danska ijárfestingarbankann FIH og tvöfaldaði með því heildarstærð sína,“ segir hann. „Þegar á heildina er litið hefur árið í ár verið gott hjá all- flestum ef ekki öllum ijármálafyrirtækjum. Mikill vöxtur ein- kennir árið og svo auðvitað samkeppnin í íbúðalánum sem eðlilega hefur verið mjög í sviðsljósinu." Sterkari á breskum markaði Hreiðar Már segir að spennandi tímar séu framundan og engin ástæða sé til annars en að vera bjartsýnn á tækifærin. „Við ætlum að halda áfram að styrkja stöðu okkar á Norðurlandamarkaðnum sem við skilgreinum í dag sem hinn eiginlega heimamarkað bankans. Við höfum einnig kappkostað að verða sterkari á breskum markaði og það er alls ekki útilokað að við leitum nýrra tækifæra utan þeirra tíu landa sem bankinn er nú með starfsemi í.“ Hreiðar Már telur að áhugavert verði að fylgjast með framvindunni í fjármála- geiranum á næstu misserum og árum. „Mér þætti ekki óliklegt að smæstu aðil- amir á markaðnum gætu átt erfitt upp- dráttar. Samkeppnin á eftir að verða mikil og ekki síst á íbúðalánamarkaðnum. Það eru gerðar miklar kröfur til ijármálafyrir- tækja á Islandi og aðgangur þeirra að Jjármagni á hagstæðu verði er lykilatriði í samkeppninni - og þá skiptir stærðin miklu máli. Einhverjar sameiningar eða breytingar hljóta því að líta dagsins ljós og mér kæmi ekki á óvart að það yrði bæði hjá smærri sem stærri aðilum á markaðnum," segir hann. Áhyggjur af hugmvndum... HreiðarMár vonar að stjómvöld haldi áfram að búa Jjármálageiranum og íslensku atvinnulífi „Mér þætti ekki ólíklegt að smæstu aðilamir á markaðnum gætu átt erfitt uppdráttar. Samkeppnin á eftir að verða mikil og ekki síst á íbúðalánamarkaðnum... ...Það em gerðar miklar kröfur til fiármálafyrirtækja á Islandi og aðgangur þeirra að fiármagni á hagstæðu verði er lykilatriði í samkeppninni - og þá skiptir stærðin miklu máli... ...Einhverjar sameiningar eða breytingar hljóta því að líta dagsins ljós.“ 118
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.