Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 132

Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 132
UPPEÐANIÐUR? / Islenski hlutabréfamarkaðurinn hefur hækkað meira en allir aðrir markaðir í heiminum. Hann er yfirspenntur og hefiir hækkað um 75% frá áramótum. En hvert stefiiir á árinu 2005? Hvort fer markaðurinn upp eða niður? Er verðið ekki orðið galið? Texti: Sigurður Bogi Sævarsson FORSTJÓRI KAUPHALLARINNAR Mikil viðskipti - öflugur markaður Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar íslands, segir tvö sjónarmið takast á um fram- haldið. Verð hlutabréfa sé núna mjög hátt en hins vegar séu góðar horfur í efiiahagsmálum. Gott gengi og áframhaldandi útrás skráðra fyrirtækja í Kauphöllinni hefur einkennt hlutabréfamarkaðinn á þessu ári. Viðskipti hafa verið mikil og markaðurinn eflst. Utrás, góð rekstrarafkoma og sameiningar skráðra félaga við skráð og óskráð félög hefur valdið grundvall- arbreytingu á hlutabréfamarkaði undanfarin ár,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Islands. Markaðsvirði stærsta félagsins á íslenska markaðnum, KB banka, er nú fimmfalt hærra en stærsta félagsins á markaði í árslok 2002. Kaup KB banka á danska fjárfest- ingarbankanum FIH fyrir 84 milljarða króna segir Þórður dæmi um hversu öflugur íslenskur hlutabréfa- og Jjármála- markaður sé orðinn. Markaðurinn er jafnframt orðinn stór að tiltölu við þjóðar- búið. Markaðsvirði skráðra félaga er um 1.100 milljarðar króna sem sam- svarar 125% af landsframleiðslu. I Svíþjóð er hlutfallið 100%, 55% í Dan- mörku og ekki nema 50% í Noregi. Urvalsvísitala íslenska hlutabréf- amarkaðarins hefur hækkað um 75% frá áramótum. „Þetta segir þó takmarkaða sögu. í því sambandi nægir að nefna að langt er síðan fyrst heyrðust raddir um að vísitalan gæti ekki hækkað frekar og enn eru skiptar skoðanir meðal markaðsaðila um hvort markaður- inn sé yfirverðlagður. Kauphöllin leggur hins vegar ekki mat á verðlagningu skráðra fyrirtækja," segir Þórður sem telur erfitt að segja til um þróun íslensks hlutabréfamark- aðar næstu misseri. „Varðandi framhaldið takast einkum á tvö sjónarmið. Ann- ars vegar er bent á hækkun úrvalsvísitölunnar og hins vegar á afar góðar horfur í efnahagslifinu, mikinn hagnað fyrirtækja og öfluga sókn útrásarfyrirtækja. A þessum forsendum virðist varla við því að búast að mikið rót verði á markaðnum. Flestir virðast á þvi að ekki þurfi að óttast verðhrun, þótt skiptar skoðanir séu um líklega verð- þróun. Rétt er hins vegar að hafa í huga að eðli málins samkvæmt verða ávallt verðsveiflur á hlutabréfum og sveiflur í verðmæti einstakra fyrirtælqa geta orðið miklar, eins og dæmi sanna,“ segir Þórður Friðjónsson.S!] Markaðurinn er orðinn stór miðað við þjóðarbúið. Markaðsvirði skráðra félaga er um 1.100 milljarðar króna sem samsvarar 125% af landsframleiðslu. 132
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.