Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 142

Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 142
300. stærstu Velta: 12 milljarðar Hagn. f. skatta: 1,2 milljarðar Eigið fé: 39,7 milljarðar „Þegar er byrjaður undirbúningur að frekari virkjunum." - Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. GUÐMUNDUR ÞÓRODDSSON FORSTJÓRI ORKUVEITU REYKJAVÍKUR „Halda jafnvægi milli áherslu á neytandann, viðskiptavininn og starfsfólkið." - Jón Diðrik Jónsson, forstjóri Olgerðarinnar. STÆRSTA Velta: 5,2 milljarðar Hagn. f. skatta: 118 milljónir Eigíð fé: 973 milljónir JÓN DIÐRIK JÓNSSON FORSTJÓRI ÖLGERÐARIIMIMAR Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Hve sveigjanlegt íslenskt atvinnulíf er orðið og hvað þensluáhrifin frá þessum stóru framkvæmdum í tengslum við Fjarðarál og Norðurál eru í raun lítíL Þá eru stórkostlegar fréttír að hvert fyrirtæki og fyrirtækjahópur á fætur öðrum skuli koma sér fyrir á erlendri grund og að útrás íslenskra fyrirtækja sé farin að vera á sviði þjónustu og hreinna Ijárfestinga. Hver verða brýnustu verkefhi forstjóra í vetur? Hjá OR verður brýnast að laga starfsemina að verktakamarkaðinum og draga úr framkvæmdum og fresta því sem frestað verður. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Afkoma fyrir fjármagnsliði mun verða töluvert betri en í fyrra, hins vegar lítur út fyrir að hreyfingar í gengi ásamt breyttum uppgjörsreglum muni gera hagnað eitthvað minni en í fyrra. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Það sem hefur einkennt rekstur fyrirtækisins í ár eru samningar við Norð- urál um raforkusölu ásamt ákvörðunum um byggingu orku- vers á Hellisheiði og stækkun Nesjavallavirkjunar. Horfur eru á að áætlanir standist og markmið muni nást. Þegar er byrjaður undirbúningur að frekari virkjunum og bendir allt til þess að miklir framkvæmdatímar séu framundan. Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu a árinu? Krafturinn og áhættusæknin í bankakerfinu er það sem heldur áfram að koma á óvart Verðlag fyrirtækja er því einnig ennþá óskiljanlegra á þessu ári en var í fyrra. Hver verða brýnustu verkefiii forstjóra í vetur? Helstu verkefrii forstjóra í vetur eru þau sömu og alla aðra vetur, að halda jafnvægi milli áherslu á neytandann, viðskiptavininn og starfsfólkið. Það sem er sérstaklega mikilvægt núna á þessu mikla vaxtaskeiði, er að sinna aðhaldi á sama tíma og nýtt eru tækifærin tíl vaxtar. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Já, afkoman hefur verið verulega betri í ár en í fyrra og ekki verið betri áður. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Það hefur verið mikil pressa á verð og minni vöxtur á mörkuðum en áætlað var. Við munum ná settum markmiðum en höfum þurft að hafa veru- lega meira fyrir því en við töldum. Telm þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Ég tel að aðstæður muni halda áfram að batna árið 2005.H3 Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Ég tel að aðstæður verði um margt svipaðar í efiiahagslífinu á næsta ári. Þensla mun eitthvað aukast og einnig uppgangur. Greinilegt er að hefðbundnar atvinnugreinar eru í mikilli sókn en spennandi verður að sjá hvort nýju greinamar, upplýsingatæknin og líftæknin, muni einnig ná að rétta við og hefja nýja sókn. 30 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.