Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 144

Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 144
„Færri slys og minna tjón það sem af er árinu mun tryggja að afkoma ársins verður í samræmi við væntingar." - Finnur Ingólfsson, forstjóri VIS FINNUR INGÓLFSSON FORSTJÓm vís Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Þær breytingar sem orðið hafa á eignar- haldi fyrirtækja og sú mikla uppstokkun sem orðið hefur í einstökum greinum atvinnulífsins eins og sjávarútvegi. Mikill vöxtur íslenskra ljármálafyrirtækja, eins og bank- anna, kemur á óvart. Utrás KB-banka markar mikilvæg framtíðarspor. Hver verða biýnustu verkefiii forstjóra í vetur? Það verður að undirbúa fyrirtækin fyrir vaxandi spennu í atvinnu- lífinu og grípa þau tækifæri sem sú spenna skapar og um leið að treysta samkeppnisstöðu fyrirtækja og aðlaga þau breyttum aðstæðum. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Flest bendir til að afkoma ársins 2004 verði betri en afkoma 2003, sem þó var sú besta í sögu félagsins. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtæki þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Hörð samkeppni á markaðnum sem leitt hefur til verðlækkana. Góð afkoma í ijármálarekstri, færri slys og minna um tjón það sem af er árinu tryggir að afkoma ársins verður í samræmi við vænt- ingar. Þau markmið, sem sett voru í rekstri félagsins, munu að langstærstum hluta nást ef fram heldur sem horfir. H3 „Bendir allt til þess að afkoman verði góð á árinu.“ - Loftur Ágústsson, forstjóri ístaks. LOFTUR ÁGÚSTSSON FORSTJÓRIÍSTAKS Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu a árinu? Istak er að mestu í verktakastarfsemi og hafa stóriðju- framkvæmdir einkennt mjög þá starfsemi að undanfömu og var sú þróun fyrirséð. Því má segja að gagnvart verktakaiðnaðinum hafi lítið komið á óvart. Hver verða brýnustu verkefni forstjóra í vetur? Brýn- ustu verkefni vetrarins em eins og alltaf, að sjá til þess að við- skiptaaðilar Istaks fái afhenta þá vöm sem þeir kaupa af okkur, jafngóða og á þeim tíma sem sarnið er um hverju sinni. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Veruleg aukning er væntanleg í veltu fyrirtækisms og bendir allt til þess að afkoman verði góð á árinu og nokkm betri en í fyrra. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Helsta einkenni rekstrarins í ár er aukin umsvif og þau markmið sem sett voru hafa náðst, að taka þátt í uppbyggingu þeirrar stóriðju sem er nú í gangi. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Aðstæður í efnahagslífinu tel ég að verði áfram góðar, en fyrirséð er að flytja verður inn erlent vinnuafl til að anna efdrspum. H3 144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.