Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 146

Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 146
Uelta: 11,6 milljarðar „Reynslan sýnir að við megum búast við samdrætti aftur innan fárra ára.“ - Emil Grímsson, forstjóri Toyota. EMIL GRÍMSSON FORSTJÓRI TOYOTA ÞORSTEINN M. JÓNSSON FORSTJÓRI VÍFILFELLS „Mikil og hörð samkeppni á öllum þeim mörkuðum sem félagið starfar á.“ - Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells. llelta: 5,E milljarðar 46 STÆRSTA Hvað hefiir komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Mér dettur helst í hug það sem gerst hefur í ijöl- miðlamálum undanfarið. Hver verða brýnustu verkelhi forstjóra í vetur? Á uppgangstímum eins og núna þurfa menn að vera tilbúnir að fullnægja kröfum markaðarins og uppfylla aukna eftirspum, með það í huga að reynslan hefur kennt okkur að búast megi við samdrætti aftur innan fárra ára. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Síðasta ár var langbesta árið í sögu fyrirtækisins og þetta ár verður enn betra. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Vöxtur, mikil eftirspum eftir vömm og þjónustu okkar sem hefur sett okkur í þrönga stöðu varðandi sérstaklega þjónustu en við höfum unnið mikið í því að auka afkastagetu okkar á því sviði. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða ver- sni á árinu 2005? Ég hef trú á því að aðstæður verði nokkuð svipaðar.HU Hvað hefiir komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Það sem kemur mest á óvart er sú mikla hækkun sem orðið hefur á íslensku úrvalsvisitölunni það sem af er árinu. Þeir kraftar sem einkavæðing flármálastofnana hefur leyst úr læðingi em að skila mun meiru til þjóðarbúsins og einstaklinga heldur en nokkum óraði fyrir. Hververðabrýnustu verkefiú forstjóra í vetur Brýnustu verkefni forstjóra á næstunni verða að nýta sér sóknarfærin sem fylgja góðærinu en jafnframt að hafa taumhald á kostnaði. Mim afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Afkoma Vífilfells verður í samræmi við væntingar og nokkuð betri en árið á undan. Hvað hefiir einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Það sem helst hefur einkennt rekstur Vífiifells er mikil og hörð samkeppni á öllum þeim mörkuðum sem félagið starfar á. Félagið nær flestum þeim markmiðum sem sett voru. Telxu- þú að aðstæður í efiiahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Það bendir allt til að aðstæður í efnahagslííinu eigi eftir að batna á árinu 2005. Hagvöxtur verður meiri en árið á undan og aukning kaupmáttar veruleg. Vandi hagstjómar verður að halda aftur af þenslu og verðbólgu. H9 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.