Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 148

Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 148
„Mikil þróun og hraðar breytíngar eru á ýmsum sviðum svo að á þessum tímum þarf góður forstjóri að vera opinn fyrir nýjum tækifærum.“ - Svava Johansen, kaupmaður í Sautján. SVAVA JOHANSEN KAUPMAÐUR í SAUTJÁM 12 STÆRSTA „Ég lít einnig á það sem forgangsmál... að búa Símann undir þá byltíngu í fjarskiptatækni sem framundan er.“ - Brynjólfur Bjamason, forstjóri Símans. Velta: 18,8 milljarðar Hagn. f. skatta 2,7 milljarðar Eigið fé: 18 milljarðar BRYNJÓLFUR BJARNASON FORSTJÓRI SÍMAIMS Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalifinu á árinu? Það er svo margt sem hefur komið manni á óvart í viðskiptalífinu og flest allt mjög jákvætt En það sem stendur kannski upp úr er lækkun vaxta og það afl sem leystist úr læðingi við einkavæðingu ríkisfyrirtækja, samanber sölu bankanna. Hver verða brýnustu verkefin forstjóra í vetur? Mikil þróun og hraðar breytingar eru á ýmsum sviðum svo aðá þessum tímum þarf góður forstjóri að vera opinn fyrir nýjum tækifærum. Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Landslagið í viðskiptalífinu hefur tekið mjög hröðum breytingum á árinu. Eignarhald hefur færst til og stórar viðskiptablokkir blasa við okkur. Ef við tökum t.d. fjarskiptamarkaðinn þá hefur hann breyst mikið og á síðustu vikum hafa ijarskiptafyrirtækin tengst ijölmiðla- fyrirtækjum. Það endurspeglar í sjálfu sér svipaða þróun og verið hefur í öðrum löndum þar sem bilið á milli ijarskipta og afþreyingar minnkar stöðugt. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrm? Afkoma NTC er mun betri í ár en í fyrra. Hvað hefúr einkennt rekstur fyrirtaekis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Mikil hagræðing hefur verið hjá okkur í innkaupum, starfsmannamálum og einnig í formi betri vaxtakjara. Og hafa allar spár okkar staðist. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Það er allt sem bendir til þess að efnahagslífið batni á árinu og að gott árferði haldist næstu fimm til sex árin.HU Hver verða brýnustu verkefni forstjóra í vetur? Verk- efni forstjóra Símans í vetur verða að viðhalda og auka verð- mæti Símans vegna fyrirhugaðrar sölu. Eg lít einnig á það sem forgangsmál hjá okkur stjórnendum fyrirtækisins að búa Símann undir þá byltingu í ijarskiptatækni sem fram- undan er. Það er skylda okkar að skila arðsömum rekstri og auka verðmæti hluthafanna og það gerum við m.a. með því að fylgja hraða tækninnar. Nú er ljóst að samkeppnin við Jjarskiptanet okkar mun aukast á næstunni, þar af leiðandi ríður á að við náum að nýta þá ijárfestingu sem allra best. Samkeppnisaðilar okkar eru ekki lengur margir og litlir heldur hafa þeir þanist út og þjappað sér saman. Með vilja- ■ o o s ^ o o u 1*0 O) CJI o m a"n 4S» ■ NE Nú fá allir punkta í Vildarklúbbi lcelandair hjá Olís sama hvort greitt er meö korti eða peningum. Kynntu þér málið á næstu Olísstöð eða á www.olis.is. Þú færð tvöfalda punkta ef þú verslar hjá Olís fyrir 1. nóvember ásamt því að eiga möguleika á glæsilegum vinningum. Olís - upphafið að góðri ferð. 148
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.