Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 152

Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 152
upp að forstjórinn sjálfur þarf ekki að vasast í öllum málum og hlutirnir geta gengið greiðlega fyrir sig þótt ég sé föst á fundum erlendis. Meðal brýnustu verkefna vetrarins má t.d. nefna endumýjun kjarasamnings, en núgildandi samningur rennur út í lok nóvember og vinna við nýjan samning er komin í gang. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Já. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtaekis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Við munum ná okkar markmiðum á þessu ári, nema að eitthvað mikið komi til á síðustu mánuðum ársins. Framleiðslan er rneiri en nokkm sinni fyrr og álverð hefur verið nokkuð hagstætt. A móti kemur að gengi dollarans gagnvart krónunni hefur verið okkur óhagstætt. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Hér göngum við út frá því að alltaf sé hægt að gera betur, þó í einhveijum tilfellum geti það verið óraunhæft. Eg er hins vegar bjartsýnismanneskja og ætla að spá enn betri aðstæðum í efnahagslífinu á næsta ári. 33 KNÚTUR HAUKSSON FORSTJÓRI SAMSKIPA Hvað hefiir komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? í sjálfu sér stendur ekkert uppúr sem hefur komið mér á óvart Það hafa orðið miklar breytingar á viðskiptalífinu undanfarin tvö ár og það sem hefur gerst nú er í eðlilegu fram- haldi. En það er kannski að samþjöppunin og útrásin hefur verið hraðari og meiri en ég gerði ráð fyrir, og stendur stækkun KB- banka þar fremst í flokki. Hver verða brýnustu verkefni forstjóra í vetur? Sam- skip em að flytja alla starfsemi sína í Reykjavík í eitt stórt hús. Þannig fömm við með alla starfsemi Vöramiðstöðvar- innar, Landflutninga, Samskipa sem og skrifstofur á einn og sama stað. Það verður eitt af stóm verkefnunum í vetur. Mun afkoma iyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Já, ég á ekki von á öðm. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Samskip hafa verið að stækka mikið á þessu ári, bæði heima en þo mest erlendis. Við settum okkur metnaðarfull markmið fynr þetta ár, bæði hvað varðar vöxt og afkomu, og ekkert bendir til annars en við náum þeim. Telur þú að aðstæður í eftiahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Eg er bjartsýnn maður og vona að þær batni, en því miður er alls ekki útilokað að krónan veikist nokkuð sem gæti gert þessa bjartsýni mína að engu.BU „Umsvif í rekstri hafa aukist mikið á árinu, bæði á bílasviði og vélasviði." - Tr\'gg\i Jónsson, forstjóri Heklu. TRYGGVI JÓNSSON FORSTJÓRI HEKLU Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? An efa er það sú gerjun sem verið hefur a ijármálamarkaðnum. Bæði viðskiptabankar og fjárfestinga- bankar hafa eflst mjög, sem sést m.a. á því hvemig verð á hlutabréfum í þeim hefur hækkað á árinu. Aukin áhersla a erlendar fjárfestingar spilar hér ömgglega inn í, sérstaklega hjá KB-banka. Hver verða brýnustu verkefiii forstjóra í vetur? Stjórn- endur fyrirtækja þurfa í vetur, eins og á öðmm árstíðum, að 152
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.