Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 158

Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 158
Frjáls verslun hefiir birt lista yfir stærstu fyrirtækin frá því árið 1973 - með einu hléi þó eftír fyrsta árið. Guðmundur Magnússon prófessor vann fyrsta fistann. Efdr Guðrúnu Helgu Sigiu-ðardóttur Frjáls verslun hefur birt lista yfir stærstu fyrirtækin í um það bil 30 ár. Listinn var birtur í fyrsta skipti árið 1973 og ijallaði þá um 50 stærstu fyrirtækin árið 1971 sam- kvæmt vinnuaflsnotkun. Árið 1975 hófst regluleg birting og var þá birt yfirlit yfir 100 stærstu vinnuaflsnotendur á íslandi árið 1974. Árið 1976 var listinn unninn aftur og birtur listi yfir helmingi færri fyrirtæki en árið áður eða bara þau 50 stærstu árið 1975. 1977 var aftur birtur listi yfir 100 stærstu fyrirtækin á íslandi árið 1976 og þaðan í frá varð listi yfir 100 stærstu birtur árlega. Guðmundur Magnússon prófessor vann listann fyrsta árið. Eliiðara þa en nú Jóhann Briem, eigandi Fijálsrar verslunar, nefndi það við mig árið 1973 að skoða hver væru stærstu fyrirtækin á Islandi eins og maður sér oft í erlendum blöðum. 50 stærstu fyrirtækin á íslandi? Slnr-K.J.kjHTÍK, Ætli Fortune hafi ekki verið fyrirmyndin. Listinn hefur birst allreglulega síðan,” segir Guðmundur Magnússon prófessor þegar hann er beðinn um að riija upp vinnuna við listann fyrstu árin. „Þetta var hrein handavinna því að það voru ekki komnar neinar tölvuskrár og svona upplýsingar lágu ekki fyrir, ein- ungis skattskráin og Hagtíðindi. Ég geri ráð fyrir að það hafi verið erfiðara þá en nú að bera saman fyrirtæki eftir veltu og sérstaklega eftir hagnaði,” segir hann. „Hagnaðurinn var ekki tekinn með því að fyrirtæki voru skattlögð eftir mismunandi reglum, t.d. var Sambandið kann- ski með veltuskatt og ríkisbankamir greiddu ekki skatt. Annað var eftir þessu. Vinnuaflsnotkunin var tekin sem mælikvarði a stærð og auðvitað segir hann sína sögu enn í dag þó að í dag sé hagnaðurinn eða veltan frekar tekin en vinnuaflsnotkunin. Á þessum tíma þótti það ekki fínt að hafa hagnað í rekstrinum- Það má segja að sá hugsunarháttur hafi gjörbreyst. Núna keppast fyrirtæki við að fækka starfsfólki og auka hagnaðinn þannig að tímamir em breyttir og það til bóta að flestu leyti held ég,” segir hann. öfl dí-aga íyrit- tsr-jFiz z 'ií KhmXip«Ié>ta»! l.Ja> JimanlamU EimsVip f o* IxníartyrtrUtlU. cr vinrúiíUi^a. Þar viO SltpfwrfúamiM á Aicure I Alafovnl. Af þvún K'.'ikJuvii1 ofl ofJsiKítKun, oijfnum. og bBÍoi- Séi'«wlil0í» fc*T 0» ukafram, «(1 Ml vUrfiwmi fyriilækjimno fwkvMuwla o* ulgota «f þvi er . uO sfciptA. rtv WSniMlo, voreJrin n* vrrWcsar frumkvioaKlir. F,n JivaA mgir þown olarrA J> ðO viflwvlu Ivnrl*Kuv r,"l- I> Kklli or hloupie »0 þvi 06 iJilpta fyririmilíunura oflir 50 stærstu fyrirtaikin M. Koupfólog BorafiiSmju. »11 vlorfiemi moMaUa>: 29. GrfJnn, AkurrjrL L 30. SjörtJiKnan M., Koflavik. (rrt rtorfvmonn nwJt->. 31 Ulvogvhdnlú IvUnd.-. blond* hf. 33 Iflunn. Aku.'ryru irkm oomvinnufól&go. 33. lvfcj'ínlnii hf. Köd eftir veltu árift 1971 I, á. iúlwXuUMr á íimifjöWmn 0«« 1« I. Umdvhook. lnlilKl*. 0. jrjuattln*Í»land* (orl. «orl 3. Bor>orút*orfl Roykjovikur. A OtgorOaríóJo* Akuroj-rar fc: fl, RtkiiuUv-vujltfl. fl. KoupfóIOR Arnooiujza. ifl VoMntonnrtoyjo hf IfliurMr oru okhi oantfcro ð. Brojorútdor* Holnarijörflor. X F'iíkifljon hf.. Vovlnumnaoyjui A. OiiuféJarf lslonda hf. !«. Lflndívlfkjnfc a, iv «i;,-„imin hf.. Akurvyrl ar Ilcykjavikur. ÉUort. Akrunorij. Mynd af opnunni með fyrsta listanum þar sem tekinn var saman listi yfir 50 stærstu fyrirtækin samkvæmt vinnuaflsnotkun. - Hvernig var listanum tekið? „Hann vakti talsverða athygli, þetta var nýjung og mig minnir að fréttastofur og önnur blöð hafi vitnað í hann, sérstaklega þegar þetta var endurtekið og það urðu breytingar á röðinni. Menn fylgdust með þessum breytingum á listanum eins og menn gera kannski með viðskiptin i Kauphöllinni núna, skoða t.d. hvernig virði stærstu félaganna breytist inn- byrðis eða hagnaður þeirra. Það er auð- vitað fróðlegt að fylgjast með þessu. List- inn sýnir líka þær breytingar sem hafa orðið á íslensku atvinnulífi í gegnum tíðina, bæði hvað varðar þjónustufyrir- 158
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.