Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Síða 174

Frjáls verslun - 01.08.2004, Síða 174
V FQLK „Ég hef notaö tækifærið og breytt bæði lceland Review og Atlanticu að mínu skapi. Iceland Review á fyrst og fremst að vera skemmtilegt tímarit fyrir breiðan hóp fólks,“ segir Anna Björnsson Mynd: Vilhelm Gunnarsson tímarit fyrir breiðan hóp fólks, og þrátt fyrir að það sé á ensku þá vona ég að það höfði líka til Islendinga. Við blöndum saman vönduðum umijöllunum um fréttnæm málefni, nýjustu straumum í tónlist, listum og hönnun, við- tölum, viðskiptum og pólitík. Að sjálfsögðu greinum við frá ýmsum landshlutum þar sem ljósmyndir Páls Stefánssonar eru í aðalhlutverki. Iceland Review hefur orðið frægtfyrireinstakarlandslags- myndir Páls í gegnum þau 22 ár sem hann hefur unnið fyrir blaðið. Bæði blöðin hafa líka tekið hönnunarlegum breyt- ingum síðan ég tók við og eru orðin nútímalegri. Eg er mjög stolt af hönnuðunum okkar sem gera Iceland Review og Atlantica að tímaritum í heimsklassa. Við erum mjög fámennt teymi sem vinnum að blöðunum, ég og Páll Stef- ánsson myndritstjóri, tveir hönnuðir, tveir blaðamenn og þrír sölumenn og ég held að við getum verið mjög sátt Anna Björnsson, ritstjóri lceland Review og Atlanticu Textí: ísak Ólafsson Iceland Review er elsta tíma- rit á íslandi og var stofnað af hugsjónamönnunum Haraldi J. Hamar og Heimi Hannessyni árið 1963. Mark- mið blaðsins frá upphafi var að kynna Island og Islendinga fyrir umheiminum - náttúru landsins, menningu, mannlif, söguna og viðskiptalífið - og þetta markmið er enn haft að leiðarljósi," segir AnnaBjöms- son sem ritstýrir blöðunum Iceland Review og flugblaði Flugleiða, Atlanticu. „Tímamir hafa hins vegar mikið breyst á undanfömum 40 ámm og fólk veit heilmikið um landið. Ferðamenn hafa lfka breyst mikið undanfarin ár og Iceland Review breytist því líka í takt við tímann. Eg tók við sem ritstjóri blaðsins í mars síðastliðnum eftir að hafa verið fastráðinn blaðamaður á Iceland Review, Skýjum og Atlanticu í fimm ár. Eg hef notað tækifærið og breytt bæði Iceland Review og Atlanticu að mínu skapi. Iceland Review á fyrst og fremst að vera skemmtilegt við útkomuna. Svo verður lika að nefna að Iceland Review er með íslenskar fréttir á ensku á vefnum icelandreview.com sem er afar vinsæll og við fáum þúsundir lesenda á degi hveijum. Vefurinn er í endur- hönnun og verður enn betri og flottari í haust“ Anna bjó meirihluta æsk- unnar erlendis þar sem faðir hennar er diplómat og hún gekk í bamaskóla í London. „Þar varð ég jafnvíg á enska tungu og þá íslensku. Flutti svo heim og fór í MH. Eftír stúdentinn fór ég aftur til Englands - í University Col- lege London í BA-nám í bókmenntafræði. Eftir það fluttí ég tíl Parísar og lærði frönsku ásamt því að byrja í lausráðinni blaðamennsku og vann ma. hjá Time Out. Flutti heim tíl íslands 1999, vann um skamman tíma hjá Kvikmyndasjóði og byrjaði svo hjá Iceland Review undir ritstjóm Jóns Kaldals. Þessi fimm ár hjá útgáfunni hafa verið afar skemmtileg, ég er lánsöm að hafa unnið með skapandi, kröftugu og metn- aðarfullu fólki.” Eiginmaður Önnu Bjöms- son er Cyrille Collard, við- skiptafulltrúi hjá kanadíska sendiráðinu í Reykjavík. Böm þeirra em Nanna Francisca, fædd 2000, og Nói Baldvin, fæddur 2002. „Tími minn fyrir utan vinnuna fer auðvitað að miklu leyti í bömin. Eg er samt mjög dugleg að fylgj- ast með menningarlífinu, fer oft á tónleika og sýningar. Finnst frábært það sem er að gerast á Islandi á sviði nýbylgjutónlistar og nútíma- listar. Eg hef mjög gaman af ferðalögum þó þeim hafi fækkað þar sem bömin em svona lítil. Hef ferðast vítt og breitt um heimsálfur og finnst ekkert skemmtilegra en að upplifa framandi menningar- heima.Vonandi gefst mér líka bráðum meiri tími til að ferð- ast innanlands, ég er sérstak- lega hrifin af hálendinu. Eg er mikill grúskari og bókaormur og hef brennandi áhuga á nútímabókmenntum, fornmenningu og trúar- bragðasögu. Líkamsræktin mín felst aðallega í jóga og pilates þar sem andlegur og líkamlegur styrkur fer saman og svo nýt ég þess mjög að vera undir bemm himni og njóta íslenskrar náttúm til hinsýtrasta."®] 174
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.