Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.04.2004, Blaðsíða 30
ÚTRÁS BÚFERLAFLUTNINRAR Jón Ólafsson, fv. eigandi Norðurljósa. London, í um 45 mínútna ijarlægð frá Heathrow flugvelli. Þaðan liggja leiðir til allra átta. Þó að KB banki líti á Norður- löndin öll sem sinn heimamarkað taldi Sigurður heppilegast að flytja til London þar sem borgin sé miðstöð fjár- málalífs og búseta þar geri starf hans auð- veldara og einfaldara. Róbert Wessman Róbert Wessman, forstjóri Actavis Group sem áður hét Pharmaco, er fluttur með Jjölskyldu sína tímabundið til London. Róbert býr í litlu húsi á tveimur hæðum í Hamstead, rétt norðan við miðborg London, um 20 mínútur Jrá Padd- ington brautarstöðinni. Hamstead er stundum lýst sem litlum bæ í borginni því að ekki þarf að fara út úr bænum eða hverfinu til að sækja þjónustu. Þar er allt tíl alls. Hamstead þykir mjög dýrt en barnvænt hverfi. Actavis er með starfsemi í 25 löndum og verður skráð á markað í London í haust. „Eg ferðast gríðarlega í starfi mínu og því einfaldar það málin að vera í London þar sem tengingar við öll lönd eru miklu þægilegri og einfaldari en frá Islandi. Svo erum við að skrá félagið á markað í Bretlandi og það er auðvitað töluverð vinna sem fýlgir því. Við erum að flytja til London til að einfalda mér lífið fram á haustíð og ætlum að meta þá hvernig konu og börnum líður úti. Ef þeim liður vel þá höldum við áfram að búa þar,“ segir Róbert. Jón Olafsson Jón Ólafsson, athafnamaður og fv. eigandi Norðurljósa, er nágranni Róberts Wessman og starfar sem athafnamaður í London, rekur m.a. með syni sínum tyrirtækið Room Service sem tekur að sér veislur, bæði veitingar og skemmtiatriði, og sér um að sækja og senda fatnað í hreinsun auk þess sem Jón keypti nýlega þvottahús í London sem sér um þvott íýrir sjúkrahús. Þá hafa borist fregnir af honum í Sádí- Arabíu þar sem hann hafði áhuga á að selja íslenskt kindakjöt á fæti. Hann býr í 64 Canfield Gardens, húsi á þremur eða tjórum hæðum, í West-Hamsíead sem þykir ríkmannlegt og fínt enda um dýrt hverfi að ræða. Magnús Þorsteinsson Magnús Þorsteins- son, tjárfestir og einn af aðaleigendum flug- félagsins Atlanta, er fluttur með flölskyldu sinni til Bretlands og býr í Cambridge. Jóhann Óli Guðmundsson jóhann óli Guðmundsson ljárfestir býr á virðulegum og myndarlegum herragarði í litlu þorpi, Cranbrook, og á jafnframt eða hefur aðgang að húsnæði í Portúgal, Sviss og jafnvel víðar en er með lögheimili á Kýpur. Jóhann Óli stundar Jjárfestingar á meginlandinu, m.a. í tengslum við íslenskar Jjármála- stofnanir. Með annan fótinn Margir íslenskir athafnamenn eru auk þessa með annan fótinn í London og virðist það regla fremur en undantekning. Þannig er t.d. Jón Asgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, með íbúð í London og dvelst þar alltaf eitthvað í hveijum mánuði. Hann hefur látið að því liggja í sjónvarps- viðtali að hann hyggist flytja tíl London. Jón Scheving Thor- steinsson, framkvæmdastjóri BG Capital, dvelst Jjóra til fimm daga í miðri viku í London og er heima á Islandi um helgar. Pálmi Haraldsson, framkvæmdastjóri Fengs, leigir íbúð í London og þannig mætti áfram telja. í mörgum tílfellum íýlgja forstjórunum líka aðrir starfs- menn. Sem dæmi má nefna að ritari Sigurðar Einarssonar heldur því starfi áfram og flytur einnig tíl Bretlands. Islensk íýrirtæki eru líka með flölmarga starfsmenn í London. Þannig má nefna Armann Þorvaldsson og Helga Þór Bergs, starfsmenn KB banka, Pétur Einarsson, for- stöðumann hjá Islandsbanka, Gunnlaug Erlendsson, starfs- mann Samson, auk þess sem íslensku fisksölutýrirtækin eru með heilmikla starfsemi í Bretlandi, t.d. Agnar Friðriksson hjá Coldwater Seafood og Gústaf Baldvinsson hjá Seagold Ltd. Þá eru fisksölutýrirtæki á borð við Eagle Seafood Ltd með Höskuld Guðmundsson í forystu, fiskmarkaðurinn Fiskgate í Hull með Kristjón Bergmundsson, Iceland UK Ltd með Magna Þór Geirs- son, Eimskip, Samskip, Brim og Sæplast auk fleiii Jýrirtækja. Þá hefur heyrst um vangaveltur hjá ýmsum stjórnendum í atvinnulífinu, t.d. Sigurði Pálma Gíslasyni sem búið hefur með Jjölskyldu sinni í Kaliforníu í mörg ár og Ólaf Ólafsson, starfandi stjórnarformann Samskipa. Rétt er að taka fram að þar er ein- göngu um vangaveltur að ræða og engir flutningar í bígerð, að minnsta kosti ekki enn sem komið er. S5 Jóhann Óli Guðmundsson fjárfestir. London er íjármálamiðstöð heimsins og margir útlendir athafiiamenn búa þar enda breski markaðurinn stór og aðstæður allar hinar þægileg- ustu. Islensku fyrirtækin hafa líka sótt fjármagn til London. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.